Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 20
Knut ðdegaard les i|6D sín í stúdenta kiailaranum Norski rithöfundurinn og þýö- andinn Knut Odegaard og rithöf- undamir Thor Vilhjálmsson, Einar Bragi og Birgir Svan, munu lesa upp ilr verkum sinum i Stúdentakjallaranum á fimmtu- dagskvöldiö og hefst upplesturinn kl. 21. Odegaard er eitt af fremstu nú- lifandi ljó&skáldum Norömanna. Hann hefur þýtt islensk ljóö á ensku, oger nU a& þýöa skáldsög- una Fljótt, fljótt,sagði fuglinn eft- ir Thor. Ljósináferð umlandiD Ljósin i bænum, sem hafa veriö i sumarfrii um mánaöartima eöa svo, eru nUaftur komin á kreik og lékut.d. um si&ustu helgi i félags- heimilinu BrUn i Borgarfiröi fyrir troöfullu húsi. 1 þessum mánuöi munu Ljósin gera viöreist um landiö og fyrirhugaö er aö hljómsveitin bregöi sér Ut fyrir skeriö í næsta mánuöi og leiki fýr- ir grannana i austri, Færeyinga. Hljómplata Ljósanna, Disco Frisco, hefur selst i rúmlega 2000 eintökum aö sögn útgefanda. — Gsal. Ljósin I bænum. Tjaldiö sem ris á Lækjartorgi um helgina er I öllum regnbogans litum og um 90 fermetrar aö stærö. Visismynd GVA. Tjaldað á Læklartorgi Stærðar tjald ris á Lækjartorgi um helgina. Aðstandendur Otimark- aðarins nýta tjaldið und- ir ýmsa starfsemi. Þaö er Spilaborg h/f sem á þetta sérkennilega tjald og eig- endur fyrirtækisinshafaunniö viö gerö þess sl. þrjá mánuöi. Tjaldiö er hiö skrautlegasta. Þaö er um 90 fermetrar aö stærö. Hæö til lofts er tæpir fimm metr- ar. Ekki veröur óhugsandi aö sett veröi á sviö leikrit í tjaldinu i tengslum viö vörusýninguna i Laugardalshöll seinna í sumar. Þegar búiö er aö koma leiksviö- inu fyrir eru sæti fyrir milli 60 til 70 manns. Seinna I sumar veröur tjaldinu komiö fyrir viö Arbæjarsafn og nýtt þar í sambandi viö Uti- skemmtun sem haldin veröur þar. Þaö er auövelt aö flytja þetta risatjald á milli staöa. Uppsetn- ing þess tekur aöeins tvo og hálf- an tima. — KP. Sigurður syngur í Norræna húslnu Siguröur Björnsson óperu- söngvari syngur i kvöld í Nor- ræna húsinu. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30. A efnisskránni eru islensk lög, m.a. eftir Arna Thor- steinsson og Emil Thoroddsen. Undirleikari er Agnes Löve. Eftir söngdagskrána veröur sýnd kvikmyndin „Þrjú andlit ls- lands” eftir MagnUs MagnUsson. Myndin er meö norskum texta. Aögangur aö tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. m-------------------------->■ Sigurður Björnsson óperusöngv- ari. Ein besta bök aldarinnar Kahlii Gibran: Spámaöurinn (3. útg.) Þýö.: Gunnar Dai, Víkurútgáfan, 1979. ENGAN ÞARF aö undra aö Spámaöur Kahlils Gibrans komi út oftar en einu sinni hér- lendis. SU bók er einstæö og höfundur hennar lika. Hún hefur reynst einhver vinsælasta bók aldarinnar i hinum ensku- mælandi heimi og viöar, slikur úrvals skáldskapur aö frömuöir hinna og þessara ritskóla iofa hana einum munni. Kahlil Gibran var kristinn Libani (1883-1931), reit á enska tungu ekki siöur en móöurmál sitt, arabisku, og dvaldist lengi I Bandarikjunum, allt I senn: skáld, spekingur, listmálari. Spámöurinn kvaö vera fræg- asta verk hans, kom út 1923 eftir margra ára yfirlegu og elju viö aö fága, enda bókin svo fingerö og unaöslega stltuö aö lesanda finnst hún aldrei hafa veriö samin, heldur oröiö til af sjálfri sér. HUn er ein þeirra bóka sem ööruhvoru hafa legiö timum saman á náttboröinu hjá mér allt siöan ég var um tvit- ugt. HUn tók snemma aö lesa mig fremur en ég hana, einsog hún holaöi sér inni mig og festi rætur þar: ,,Og hvaö er óttinn viö skortinn annaö en skort- ur? Er ekki ótti viö þorsta, þegar brunnur þinn er fullur, sá þorsti, sem ekkert fær svalaö?” „Þeim mundýpra sem sorgin grefur sig inní hjarta manns, þeim mun meiri gleöi getur þaö rúmaö”. „Aö miklu leyti hylja fötin feguröina, en ekki ljótleik- ann.... Ég vildi, aö þiö köstuöuö oftar klæöum og gengjuö nakin i sói og sunnanþey, þvi aö andardráttur lifsins er I sólskin- inu og hönd lifsins I blænum.” „Synir og dætur Orphalesu, feguröin er lifiö þegar lifiö tekur blæjuna frá helgu andliti bókmenntir sínu En þiö eruö lifiö og þiö eruö blæjan. Feguröin er eilifö, sem horfir á sjálfa sig i spegli. En þiö eruö eiliföin og þiö eruö spegiliinn”. „Þvi aö hvaö er þaö aö deyja annaö en aö standa nakinn i blænum og hverfa inn i sólskin- iö?” Þessi dæmi tek ég af handa hófi. Slikan skáldskap skal eigi lesa meö neinskonar fyrirfram innstillingu, heldur I djúpri kyrrö á timalausu andartaki — einsog þyrstur maöur teygar svaladrykk. Þótt Kahlil Gibran væri frjáls nútimamaöur átti hann djúpar rætur i visdómshefð þjóöanna fyrir botni Miðjaröarhafs. 1 landi hans hefur speki verið iðkuð um árþúsundir: að sjá djúpt inni heima mannlegrar reynslu og segja frá ljóst og ein- falt þannig að still og efni renni saman i eitt. Aldrei er mér ljóst hvort Kahlil Gibran er að syngja eða tala. Kannski er hann á þvi stigi þarsem orö og söngur sam- einast? Þetta gildir um bækur hans yfirleitt, þarámeðal þá sem næst kom eftir Spámanninn, Sand and Foam (Sandur og froða), og ætti aö snara á islensku hið bráöasta. Mætti Gunnar Dal taka þaö til athug- unar svo forkunnar vel sem Spámaðurinn kemst til skila i meðferö hans. Kahlil eignaðist viöa læri- sveina.Beint og óbeint leyföu skáld i ýmsum löndum andblæ hans að leika um sig og verk sin. Einn er þó fremur á snærum hans en aðrir: sam- landi hans Mikhail Naimy, höfundur ljóöævintýrsins fagra: The Book of Mirdad. Bækur Kahlils Gibrans hafa veriö þýddar á tugi tungna og koma Ut aftur og aftur þótt nærri öld sé liðin frá dauða hans. NU er land hans hrjáö af striöi og hatri, þeirri hörmung sem stóö ljóðspekingnum fjærst. En þar hvila leifar hans jaröneskar i helli i Mar Sarkis klaustrinu i Bcherri, i eilifum friöi, og sam- einast móöur jörð. — 31.7.1979.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.