Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 22
VISIR Fimmtudagur 2. ágúst 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 22 J Til sölu D: Aftanfkerra til söiu. Uppl. i síma 92-2706 e. kl. 7. Futcika S.T. 605 Nýleg Futcika S.T. 605 myndavél til sölu, einnigsimaborð, sófaborð og sófasett. A sama staö er óskað eftir 3ja-4raherbergjaibúð. Uppl. i sima 71190 allan daginn, og 25251 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings nýjar innréttingar i nýlenduvöru- verslun: djúpfrystir, borð og fleiri tæki. Greiðsluskilmálar. Uppl. i slma 15552 næstu daga. Tii sölu, sem nýtt mjög lítið notað Maxven (Pearl) trommusett. Hagstætt verð. Uppl. I sima 26349 milli kl. 12 — 1. Stór Rafha þvottapottur með þriskiptum rofa til sölu. Uppl. i sima 38674 milli 18 og 22. Camptourist 5 tjaldvagn frá Gisla Jónssyni til sölu, sem nýr. Uppl. i sima 34370 frá kl. 7-8 á kvöldin. Söludeildin Borgartúni 1 vill minna viðskiptavini sina á marga eigulega muni á gjafverði t.d. úti- og innihurðir, mið- stöðvarofna, ryksugu, kæliskáp, borð, stóla, margar gerðir skrif- borða, skrifstofustóla, mið- stöðvarkatla meö öllu tilheyr- andi, tannlæknastóla kjörna fyrir heilsugæslustöðvar úti á lands- byggðinni og margt fleira. Litið inn og gerið góð kaup. Óskast keypt Húsbúnaður og annaö notað, jafnvel búslóöir, óskast keypt. Uppl. i sima 17198 milli kl. 17—20 á kvöldin. Húsgögn Svefnbekkiu- til sölu. Slmi 38679. Nýjar frfstandandi bókahillur með baki, úr tekki,til sölu. Upplýsingar í sfma 92-2031. Til sölu litiö sófasett með sófaborði, einn- ig svefnbekkur með sama lit. Upplýsingar I sima 11136. Húsbúnaður og annað notað, jafnvel búslóðir, óskast til kaups. Uppl. ísíma 17198 milli kl. 17-20 á kvöldin. Útskorin massiv borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif- borð, pianó, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sfmi 20290. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500.-. Seljum einnig svefnbekki og rúm á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Hljódtori Til sölu Elka hljómsveitarorgel, 2ja borða meö fótbassa. Verð 400 þús. kr. Uppl. i sima 31873. Saxófónn óska eftir að kaupa notaðan saxó- fón. Get látiðCB talstöö upp f eða borgað út i hönd. Uppl. í sima 86611 virka daga milli kl. 13 og 21. Jón Gústafsson. Heimilistæki Nýlegur stór General Electric sambyggður frysti- og isskápur tl sölu. Uppl. i sima 33947 milli kl. 6 — 7. Hjól - vagnar Tjaldvagn Ars gamall tjaldvagn til sölu, gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 93-2168 — Akranes — (Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Tilkynnir ,enginn fastur af- greiöslutlmi næstu vikur, en svaraðverður i sima 18768, frá kl. 9-11 þegar aðstæður leyfa. Prjóna — hannyröa oggjáfavörur Mikið úrval af handavinnuéfni m.a. I púða, dúka, veggteppi, smyrna- og gólfmottur. Margar stærðir og gerðir I litaúrvali af prjónagarni, útsaumsgarni og strammae&ii. Ennfremur úrval af gjafavörum, koparvörum, tré- vörum, marmara og glervörum ásamt hinum heimsþekktu PRICÉSkertum. Póstsendum um land allt. Hof, Ingólfsstræti 1 (gengt Gamla Biói), simi 16764. Fatnadur ít Buxur, bláar, rauðar, gular og beige, smekk-og mittis-buxur. Nýtisku snið. Gott verð. Uppl. I sima 28442. Failegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. i slmum 17346 og 93-1715 á kvöldin. Halló dömur! Stórglæsileg nýtísku pils til sölu, þröng pils með klauf. Ennfremur pils úr terelyni og flaueli I öllum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. I si'ma 23662. Fyrir ungbörn Siiver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. f sima 14930. [Barnagæsla Tek ungbörn I gæslu allan daginn, er i Háaleitishverf- inu. Upplýsingar i sima 38527 þessa viku. Unglingur óskast til að gæta barns á fyrsta ári. Upplýsingar i sima 12907. ÍTapaó-fúndið Sl. laugardag tapaðist Pierpoint karlmanns. gullúr og hringur I KR-heimilinu. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band i sima 43625 á kvöldin og 41700. Fundarlaun. Svartur fressköttur með hvitar tær og bringu er týndur, gæti hafa reynt að fara I Norðurmýri úr Breiðholti. Finn- andi vinsamlega hringi i sima 71232. Til byggi A 100 þúsund kr. Mótatimbur til sölu. 125 m af 2x5 lengd 3,50-4 m. 250 m af 1x6 lengd. 1,25-2 m. Seist I einu lagi. Uppl. I slma 75141. Jft. Sumarbústaðir J Sumarhús nýtt litið sumarhús, 5 ferm með oliuofni og kojum fyrir tvo á 20 ferm. trépalli til sölu i landi Miö- fells, leigulóð og leyfi fyrir byggingu stærri bústaðar. Nánari upplýsingar i sima 86497. Hreingirningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavlkur Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin íyrir þá sem vilja sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráð um fólki um val á efnum og að- ferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. (Pýrahald Hvolpar fást gefins. Simi 74148. Kettlingur Fallegur ketlingur fæst gefins. (Læða) Uppl. I sima 66482. Ofsa sætar vel vandar kisur, 7 vikna, óska eftir að komast á góð heimili. Uppl. i sima 42201. Skrautfiskar-heildsöluverð. Það er allt morandi af stórum og fallegum skrautfiskum hjá okkur a á aðeins 500 kr. stk. Einnig Java mosi og aörar plöntur. Sendum út á land. Asa ræktun, Hringbraut 51, Hafnarfirði, simi 53835. Tilkynningar Blindravinafélag islands, Póstgirónúmer þess er 12165, tek- ur á móti gjöfum, áheitum og fé- lagsgjöldum. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti. Þjónusta Vestmannaeyjar Heimir Luxury travelers hostel. Good rooms, beds, closets, tables and chairs, handbasins, wall to wall carpeting, through out. Complete kitchen and showers, kr. 1500 pr. person pr. night, kr. 1100 for youth hostel members. Blankets loaned free of charge. Only 100 meters from the ferry Herjólfur. No need to walk two kilometers. Heimir, luxury travelers hostel. Phone 98-1515 Vestmannaeyjar. ’ Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan. Breytum karlmannafötum, kápJ um og drögtum. Fljót og góð aí- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu fötin sem ný. Fatabreytingar- & viðgerðarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. (Þjónustuauglýsingar 3 HúsQviðgerðir Símar 30767 og 71952 Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á húseignum. Járnklæðum þök. Gerum við þakrennur. önnumst sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir gluggaviðgerðir og glerísetningar. Málum og fleira. Simar 30767 — 71952 v: Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum baðkerum og niðurföllum. Notum og fullkomin tæki, rafmagnssnigia, vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFOLL, VASKAR, « BAÐKER OFL. Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSON gum fyrirliggjandi mjög f jölbreytt úrval af bifreiðavið- tækjum með og án kassettu, einnig stök segulbandstæki lof tnet, hátalara og annað ef ni tilheyrandi. önnumst ísetningar samdægurs. RADIÓÞJÓNUSTA BJARNA Síðumúla 17 simi 83433 GARDA Tek að mér } m , úðun trjágarða. Pantanir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðga rðy rk j umeista r i ■T*« l-v BVCCIWQAVORUH Simi: 35931 Tökum aö okkur þakiagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný- byggingar. Einnig alls konar viðgeröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskað er. Fljót og góð vinna sem framkvæmd er af sérhæfðum starfsmönnum. Einn- ig allt i frystiklefa. LOFTPRESSUR VÉLALEIGA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun i húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tfmavinna. STEFAN ÞORBERGSSON simi 14-6-71 ■0- Húsaviðgerðir Þéttum sprungur í steypt- um veggjum, gerum við steyptar þakrennur og ber- um i þær þéttiefni, einnig þak- og múrviðgerðir, máln- ingarvinna o.fl. Upplýsing- ar i sima 81081 og 74203. O VERKSTÆÐI i MIÐBÆNUM gegnt Þjóðleikhúsinu Gerum við sjónvarpstæki Ctvarpstæki magnara plötuspilara seguibandstæki hátalara UBSM" isetningar á biltækjum ailt tilheyrandi á staðnum MIÐBÆ J ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 < Nú fer hver að verða -..M.i.n siðastur aö huga að HÚSEIGENDUft húseigninni fyrir veturinn. Tökum að okkur allar múrvið- gerðir, sprunguvið- gerðir, þakrennuviö- geröir. Vönduð vinna, vanir menn. Sími 19028. Trésmíðoverkstœði Lárusar Jóhannessonar Minnir ykkur á: jf Klára frágang hússins 4-Smíða bílskúrshurðina, smiða svala- eða útihurðina Láta tvöfalt verksmiðjugler í húsið Sími á verkstæðinu er 40071, heimasími 73326.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.