Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 7
VÍSIR Miðvikudagur 8. ágúst 1979. Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Liðln skildu löfn í undanúrslilum Bikarkeppni KSÍ og verða pvi að leika að nýju um sæli I úrslltum keppninnar Bikarkeppni Knattspyrnusambandsins: Marteinn Geirsson skoraði fyrir Fram i gærkvöldi, en það dugði skammt. Þróttur jafnaði og liðin verða því aö mætast að nýju f bik- arkeppninni. Fram og Þróttur verða að mætast að nýju i undanúrslitum Bikar- keppni Knattspyrnu- sambands tslands. Liðin léku i gærkvöldi á Laugardalsvelli, og lauk viðureign þeirra með jafntefli 2:2 eftir fram- lengdan leik. Það verður að segjast eins og er, að eins og liðin léku I gær- kvöldi, eiga þau ekkert erindi f (SLANDSMðTlfi f 60LFI: Ljósmyndarinn var langbestur úrslitaleik gegn Val eða Akra- nesi. Leikur liðanna var lengst af eitt allsherjar miöjuþóf þar sem boltinn gekk mótherja á milli, og þeir kaflar sem eitthvað var sýnt af viti i, voru bæði fáir og stuttir. Þaðvoru þó frekar Framararn- ir sem sköpuðu sér hættuleg tæki- færi i leiknum, og þeir skoruðu fyrsta mark leiksinsd 12. mínútu. Pétur Ormslev tók þá auka- spyrnu úti á kantinum og sendi boltann á höfuð Gunnars Orra- sonar sem skoraði með skalla af stuttu færi. Þróttararnir jöfnuðu á 32. minútu leiksins, en þá sendi Sverrir Brynjólfsson stungubolta inn á Pál Ólafsson sem lék á Guð- mund Baldursson markvörð Fram og skoraði af öryggi. Fram komst aftur yfir um miðjan slðari hálfleik meðskalla- marki Marteins Geirssonar af stuttu færi eftir innkast Péturs Ormslev, en það er eins og Fram- arar geli ekki verið yfir, þá slaka þeir á og Þróttarar voru fljótir að ganga á lagið. Jöfnunar- mark þeirra skoraði Olfar Hróarsson af stuttu færi eftir mikinn misskilning Marteins og Guðmundar markvarðar inni I markteig, og fleiri urðu mörkin ekki. En ef annaö liðiö hefði átt skilið að sigra, þá var það Fram, þótt leikmenn liðsins sýndi ekki neinn snilldarleik. Dómari leiksins var Róbert Jónsson og kom talsvert við sögu einsog vera ber, en hann sleppti þó tveim greinilegum vitaspyrn- um, hendiá Framara í eigin vita- teig og eins þegar Pétri Ormslev var brugðið i vitateig Þróttar i upphafi framlengingarinnar. En úrslitin semsagt 2:2, og liðin reyna þvf meðsér á nýjan leik, og þá verður reynt til þrautar. gk-. PEARSON FÓR TIL WEST HAM Enski landsliðsmaðurinn i knattspyrnu, Stewart Pearson, var i gærkvöldi seldur frá Man- chester United til West Ham, og var kaupverðið sem West Ham greiddi fyrir kappann 220 þúsund sterlingspund. Pearson, sem á að baki nokkra landsleiki fyrir England, og var einn af aðalmönnum United hér íþróttaljósmyndari VIsis, Friö- þjófur Helgason Ur Nesklúbbn- um, lék best allra þegar íslands- mótiði golfihófstl gær U.,2. og3 . fiokki karla og I kvennaflokkum. — Friðþjófur leikur I 2. flokki á Ólafsfirði, og hann lék 18 holurnar á 76 höggum og var 7 höggum betri en næsti maður sem var Donald Jóhannesson GK. Keppendur i 2. flokki karla leika á Húsavík, og þarvarGuðni Ó. Jónsson bestur á 83 höggum, Sigurður Héðinsson og Reynir Þorsteinsson á 85 höggum. Islandsmeistarinn I kvenna- flokki, Jóhanna Ingólfsdóttir, hefur tekið forustuna i meistara- flokki kvenna á Akureyri eftir fyrsta daginn, hún lék i gær á 90 höggum, einu höggi betur en Kristin Þorvaldsdóttir og f jórum höggum betur en þær Sólveig Þorsteinsdóttir og Inga Magnús- dóttir. — í 1. flokki kvenna hefur Jóni'na Pálsdóttir GA forustuna á 108 höggum, Lóa Sigurbjörns- dóttir GK er á 113 höggum. Idag heldur keppnin áfram, og þá hefst einnig keppnin I meist- araflokki karla, og eru allir bestu kylfingarnir mættir til Akureyrar, galvaskir i slaginn. Marglr sterkir en aðeins einn 1 dag hefst keppnin I meistara- flokki karla á íslandsmótinu I golfi á Akureyri, og er það hald manna að keppnin núna verði jafnari og haröari en oftast áöur. Verður án efa barist um sigurinn fram á slðasta hring i keppninni, og ekki gott eða ráölegt að hætta sér út i mikla spádóma um það hver muni hreppa titilinn að þessu sinni. En við skulum lita á. hverjir hafa orðið Islandsmeist- arar siðustu ár. 1973: Björgvin Þorsteinsson GA 1974: Björgvin Þorsteinsson GA 1975: Björgvin Þorsteinsson GA 1976: Björgvin Þorsteinsson GA 1977: Björgvin Þorsteinsson GA 1977: Björgvin Þorsteinsson GA 1978: Hannes Eyvindsson GR Eins og sjá má hefur Björgvin Þorsteinsson verið iðinn við kol- ann á undanförnum árum, og hef- ur reyndar enginn orðið eins oft Islandsmeistari og hann. En i fyrra varð skarð rofið i sigur- gönguBjörgvins,ogfannst mörg- um kominn tími til. Björgvin er að sjálfsögðu sigur- stranglegur á Akureyri, enda sigraði hann i Jaðarsmótinu þar um helgina. En sigri hann, þá verður það ekki átakalaust. Hannes Eyvindsson leikur mjög vel þessa dagana og er til alls lik- legur. Þá skyldu menn ekki van- meta Ragnar Ólafsson, þótt hann hafi leikiö óvenjulitið I sumar, en Ragnar, sem oft hefur mátt bita i það súra epli að hafna I 2. sæti, er geysilegur keppnismaður, sem getur bitið iililega frá sér ef þvi er mættlr sigrar að skipta. Hér hafa aðeins þrlr veriö nefndir, en fleiri nöfn mætti nefna s.s. Óskar Sæmundsson, Sigurjón Gislason, Sigurð Hafsteinsson áöur fyrr, átti við mikil meiðsli að striða á siðasta keppnistimabili, og lék þá aðeins nokkra leiki fyrir United. Hann hefur hins vegar fengið sig góðan af þeim meiðsl- um, og við læknisskoðun I gær, þegar kaupin voru gerð, var hann I toppformi. Þessi sala á Pearson þýðir að öllum likindum, að West Ham mun ekki lengur sýna þvi áhuga að kaupa Hollendinginn Kees Kist frá AZ ’67, en það hefur verið al- talað að West Ham ætlaði að kaupa þennan mesta markaskor- ara I Evrópu á siöasta ári. En nú er það að öllum likindum úr sög- unni, og þaö kemur þvi I hlut Stewart Pearson að skora þau mörk, sem Kist hefði annars átt að skora. Hins vegar er þetta talið þýða þaö, að forráöamenn Manchester United muni herða róður sinn fyrir þvi að ná til sin enska lands- liðsmanninum Ray Wilkins frá Chelsea. gk-. AJAX FEKK SKELL Hollenska meistaraliðið Ajax i knattspyrnu fékk hrikalegan skell, er liðið lék vináttuleik við austurrlskafélagiðAustria Wien I gærkvöldi i Vínarborg. — Úrslitin 5:1 fyrir Austria, og voru öll mörk leiksins skoruö i fyrri hálfleik. 1 Graz i Austurrlki léku Sturm Graz og enska liðið Derby County, og sigraði Derby 1 : 0 með marki frá Hill. I Budapest I Ungverjalandi léku Ferencvaros og FC Brugge frá Belgíu, og sigraði Ferencvaros auðveldlega 3 : 0. Skagamenn drógu hvergi af sér, þegar þeir fögnuðu sigri I bikarkeppninni sl. haust. Til þess að þeir fái að endurtaka þessi fagnaðarllæti, verða þeir að sigra Valsmenn I kvöld, og síðan vinna sigur I sjálfum úrslitaleiknum gegn Fram eða Þrótti. ENGIN LAUSN MALANNA HJA FHAM OG ÞRÚTTI Meistarasiaiur l KOpavoii Úrslitaliöin úr Bikarkeppni Knattspyrnusambands Islands frá i fyrra> Valur og Akranes, mætast i kvöld i þessari sömu keppni. Ekki er núna um að ræða úrslltaleik, heldur bitast liðin um það að komast i úrslitaleikinn sjálfan. Leikur liöanna i kvöld hefst kl. 19.30 á vellinum i Kópavogi, en þangað fóru Valsmenn með leik- inn vegna Reykjavikurleikanna i frjálsiþróttum, sem fram fara i Laugardalnum. 1 fyrra, þegar liðin léku til úr- slita, sigraði Akranes 1:0, og vann þá bikarinn I fyrsta skipti þrátt fyrir að hafa leikið I úrslit- um oft áður. Þessi liö tróna nú I efstu sætum Islandsmótsins i knattspyrnu, Valur með 17 stig en Akranes 16. Er það hald flestra að þau muni berjast um tslandsmeistaratitil- inn, og að þaö liö sem sigri I bik- arleiknum i kvöld, muni vinna sigur i bikarkeppninni. Það er þvl mikiðlhúfií kvöld,ogvIst aðhart verður barist, bæði á vellinum sjálfum og eins á áhorfendapöll- unum, sem veröa þéttskipaðir, ef aö likum lætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.