Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 19
VlSIR Miðvikudagur 8. ágúst 1979. 19 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Þjónusta Vestmannaeyjar Heimir Luxury travelers hostel. Good rooms, beds, closets, tables and chairs, handbasins, wall to wall carpeting, through out. Complete kitchen and showers, kr. 1500 pr. person pr. night, kr. 1100 for youth hostel members. Blankets loaned free of charge. Only 100 meters from the ferry Herjólfur. No need to walk two kilometers. Heimir, luxury travelers hostel. Phone 98-1515 Vestmannaeyjar. Vestmannaeyjar, Heimir lúxus-staðfuglaheimili, góðherbergi, svefnbekkir, klæða- skápar, borö og stólar, handlaug, teppi á öllum gólfum, fullkomið eldhús, sturtur, svefnpokapláss kr. 1500.- pr. mann pr. nótt. Meðlimir farfuglaheimila kr. 1100.-. Teppi lánuö frítt. Aðeins 100 metra frá Herjólfi, óþarfi að ganga 2 km! Heimir, lúxus-staðfuglaheimili, simi 98-1515, Vestmannaeyjar. Atvinnaíbodi Tvær til þrjár stúlkur óskaststrax hálfan daginn. Uppl. i GjafahUsinu, Skólavöröustig 8 i dag og á morgun milli 1 og 6. Gangstéttasteypa. Flokksstjóri. Maöur vanur gangstéttasteypu óskast á Sauðárkrók. Uppl. í sima 95-5638 milli kl. 12—13 og 19—20 á kvöldin. Vantar 2—3 menn i vinnu við gangstéttargerð I mánaðar- tima. Gott kaup fyrir góöa menn. Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. i sima 95-4241. Starfskraftur óskast i tvær til þrjár vikur við heimilis- störf. Samkomulag um vinnu- tima. Upplýsingar I sima 76520. Vanir hásetar óskast á 278 lesta togveiðibát utan af landi, stundar djúprækjuveiöar. Upplýsingar i sima 18879. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguIVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúiega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi álltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vísir, auglýsingadeild, Slðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast 17 ára piltur óskar eftir atvinnu. Uppl. I slma 51436. \ Húsnæðiiboói íbúðl Norðurbænum I Hafnarfirði til leigu frá nk. mánaðamótum 1. september — 20. desember. Ibúð- in leigist með eða án húsgagna. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Hafnarfjörður 27969” fyrir 11. þ.m. 19 ára skólastúlka óskar eftir stúlku sem meðleigj- anda I Hlíöunum. Upplýsingar i sima 25907 á milli 7.00 og 8.00 á kvöldin. Húsaieigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnaeöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Einbýlishús til leigu Til leigu er einbýlishús á Seltjarnarnesi, sem leigist með eða án húsgagna og er laust strax. Þarf viðkomandi að hugsa um garöo.fl. Leigutimi ca: eitt ár og er algjört skilyrði reglusemi og snyrtimennska. Leiguverð ekki aðalatriðið heldur um- gengni. Upplýsingar sendist blað- inu fyrir 9. ágúst merkt 240. Tvö herb. með sérinngangi til leigu fyrir rólegan miðaldra mann. Tilboð merkt „1. september”., sendist VIsi fyrir 10.8 n.k. M. Húsnæði óskast Ungt reglusamt námsfóik óskar eftir litilli Ibúð I Hafnarfirði eða Reykjavlk, helst sem næst Háskólanum. Uppl. i sima 51138. Þroskaþjálfi með tvö börn óskar eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð. Meðmæli fyrir hendi. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 41374. Tvo reglusama námsmenn utan af iandi vantar húsnæði frá 1. september. Litla ibúö eða stórt herbergi með eldunaraðstööu. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 13796 eftir kl. 18.30. Kona óskar eftir ibúð Óska eftir einstaklings- til 3ja herbergja IbUð sem fyrst. Er I föstu starfi. Fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi. Simi 34680 eftir kl. 20 á kvöldin. Emhleyp kona óskar eftir lltilli Ibúð. Uppl. I slma 74546. Bankastarfsmaöur óskar eftir 2—3 herb. ibúö I vest- urbænum, sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla hugsanleg. Uppl. I sim- um 24382 og 73677. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3 herb. ibúð á leigu. Uppl. i slma 14003. Ungan vélstjóra frá Vestfjöröum vantar ibúð fyrir komandi skólaár á Reykjavikur- svæði. Tilboð merkt „Vestfiröing- ur Vélskóli” sendist á augl.deild Visis sem fyrst. Ung stúlka óskar eftir 2ja herbergja IbUÖ eða einstaklingsibúð sem næst Iön- skólanum, fyrir 1. sept. Fyrir- framgr. ef óskaö er. Uppl. I slma 29489 e. kl. 5. Skóiapiltur óskar eftir litilli Ibúð eða herbergi með eldunaraðstööu i Hafnarfirði eða Kópavogi eftir 1. sept. Góðri um- gengni og reglusemi heitiö. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i sima 97-7273. Skólapiltur að noröan óskar eftir herbergi með eldhús- aðstööu. Upplýsingar i slma 96- 41648. Ungur regiusamúr maður iföstugóðustarfióskareftir Ibúð. Góðri umgengni og skilvlsum greiðslum heitið. Uppl. I slma 40790 e. kl. 3. Vill nokkur leigja hjónum með eitt barn litla ibUð? Veitum húshjálp ef óskað er. Simi 50836. Mæðgin óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. i sima-12949 e. kl. 5. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu. Getur greitt hálft árið fyrirfram. Uppl. ísima 73491 eftirkl. 5á dag- inn. S.O.S. Hver vill leigja ungu pari i hús- næðisvanda 2ja-3ja herb. ibUÖ, helst i Kópavogi, Fossvogi eða Breiðholti, annaö kemur þó til greina. Reglusemi og mjög öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. hjá Sigtúnu I slma 75000 og sima 30645 eftir kl. 7 á kvöldin. Tveggja til þrigggja herbergja ibúð óskast sem fyrst á rólegum staö, helst i vesturbæn- um, tvennt I heimili. Nánari úpp- lýsingar I slma 23169 eftir kl. 7.00 á kvöldin. óska eftir að taka á leigu litla ibúð I Hafnarfiröi. Uppl. i slma 53586. Ungt regiusamt námsfólk óskar eftir litilli Ibúð i Hafnarfiröi eða Reykjavík, helst sem næst Háskólanum. Uppl. i síma 51138. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Vísis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- að viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Slðumúla 8, simi 86611. Ökukennsla ökukennsla-greiöslukjor. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Ung kona með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2 herb. ibúö. Heimilishjálp æskileg upp I greiðslu. Reglusemi og góöri um- gengniheitiö. Til söluá samastaö drengjareiðhjól. Uppl. I sima 18901. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Ctvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-endurhæfing-hæfnis- vottorð. Athugið breytta kennsiutiihögun, allt aö 30-40% ódýrara ökunám ef 4-6 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tlma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Halldór Jónsson ökukennari simi 32943 á kvöldin. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvoeða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna ti'ma. Lær- iðþarsem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsia — Æfingatlmar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686. ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 Bilaviðskipti Mercedes Benz 250 D til sölu, sjálfsk., powerstýri og 4jremsur. Skipti möguleg. Uppl. I sima 15898 e. kl. 6. Chevrolet Nova árg. ’79 til sölu, verö4,3 millj. Möguleiki á að taka vel með farinn 1,5 millj. kr. bli uppl,t.d. Toyotaeða Mazda eða hliöstæöan bfl. Uppl. I sima 51480 milli kl. 7 og 9. Casal árg. ’78 til sölu. Uppl. I sima 98-1446 milli kl. 7—8. Ford Cortina til sölu árg. ’70 góð vél og kassi. Einnig á sama stað 8 rása kass- ettutæki meö útvarpi. Uppl. i sima 20340.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.