Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 20
vísm Mi&vikudagur 8. ágúst 1979. dánaríregnir Ómar Þór Óskar Einarsson. Hli&berg Ómar Þór Einarsson sem fædd- ur var 2. mars 1977 andaöist 2. ágúst 1979. Hann var yngstur 7 systkina, sonur hjónanna Finnu Pálmadóttur og Einar Tryggva- sonar. Hann var fæddur meö hjartagalla sem dró hann til dau&a eftir örstutta ævi. Óskar Hllöberg, sem fæddur var 14. ágúst 1936, andaöist 29. júli 1979. Hann var kvæntur Val- borgu Jónsdóttur og áttu þau saman 5 börn. Óskar vann mörg ár í múrverki og lauk sveinsprófi i þeirri grein 1975. Gu&mundur S. Valdjmar Anton Júiiusson Valdimarsson Guðmundur S. Júliusson stór- kaupmaður, sem fæddur var 24. nóv. 1924, andaðist 27. júli' 1979. Foreldrar hans voru þau Július Guðmundsson kaupmaður og Guðrún Nikulásdóttir. Guömund- ur lauk prófi úr Verslunarskóla íslands 1944 Eftir tveggja ára nám ytra stundaði hann verslun- arstörf þangaö til hann stofnsetti eigin fyrirtæki sem hann rak æ si&an. Eftirlifandi eiginkona hans er Hulda Þorsteinsdóttir og áttu þau 6 börn. Valdimar Anton Valdimarsson, sem fæddur var 15. febr. 1906, andaöist 28. júll 1979. Foreldrar hans voru A.nrna Jónasdóttir og Valdimar Guömundsson. Eftirlif- andi eiginkona hans er Anna Þór- arinsdóttir, en þau giftust 1930. Þau eignuðust 10 börn og komust 8þeirra uppen tvö dóu i fæöingu. Valdimar vann lengst af hjá Oliu- verslun Islands, en siöustu árin vann hann i kjörbúðinni Hóla- garði. mmningarspjöld Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík hjá ólöf u Unu sími 84614. A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigríði sími 95-7116. Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12#þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort kvenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigriði Sigur- björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, sími 29145. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikf angabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Ðjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-( töldum stöðum: Leikfangabúóinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Aiaska breioholti, Versl. Straumnes, Vestur- bergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúna- stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni," Dverga- bakka 28. Mmningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Noröfjörð Laugav. og' Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.lLyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins yið Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju - verði Dómkirkjunnar,’ Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), löunn bókaforlag, Bræðra borgarstíg 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6. Hjá prestkon- um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimill Reykjavlkur, AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum víðs vegar um landið. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavíkurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Ðókabúðinni Alfheimumf 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, Pverholti, Mosfellssveit. . ýmislegt Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning l Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Styrktarfélag vangefinna hefur nú gefið út f jögur erindi sem flutt voru í útvarpinu s.l. ár. Erindin eru nýkomin út og eru fáanleg á skrif- stof u Styrktarfélags vangef inna Laugavegi 11 og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar, Hátúni 4A. Verð þeirra er 2000 kr. (Smáauglýsingar — sími 86611 Kiæöaburöur þinn er hlægilegur, Marta. gengisskiánlng Gengiö á hádegi Álmennur Feröamanna- þann 6.8. 1979. gjaldeyrir igjaldeyrír -Kaup Sala *Kaup Salæ 'l Bandaríkjadollar 363.00 363.80 399.30 400.18 1 Sterlingspund 813.30 815.10 894.63 896.61 f— 1 Kanadadollar 309.00 309.70 339.90 340.67 100 Danskar krónur 6877.90 6893.10 7565.69 7582.41 100 Norskar krónur 7216.70 7232.60 7938.37 7955.86 100 Sænskar krónur 8617.20 8636.20 9478.92 9499.82 íOO Finnsk mörk 9440.85 9461.65 10384.94 10407.82 100 Franskir frankar 8540.20 8559.00 9394.22 9414.90 100 Belg. frankar 1241.05 1243.75 1365.16 1368.13 100 Svissn. frankar 21891.90 21940.10 24087.69 24134.11 100 Gyllini 18104.75 18144.65 19915.23 19959.12 100 V-þýsk mörk 19827.40 19871.10 21810.14 21858.21 - 100 Lirur 44.30 44.39 48.73 48.83 100 Austurr.Sch. 2714.00 2720.00 2985.40 2992.00 100 Escudos 739.30 741.00 813.23 815.10 100 Pesetar 549.15 550.35 604.07 605.39 100 Yen 167.82 168.19 184.60 185.01 J jBilaviðskipti ' Sala — Skipti Til sölu Fiat 125 P árg. ’74, ekinn aðeins 44 þús. km. Góðir greiðslu- skilmálar ef samiö er strax. Til greina koma skipti. Er meö 1100 þús. I útborgun á milli. Uppl. i sima 76589 eftir kl. 17.00. Tveir góöir Tii sölu Ford Torino station árg. ’72,8 cyl, sjálfskiptur. Glæsiiegur blll I góöu lagi. Einnig Mercedes Benz árg. ’69 220 D i ágætu lagi. Uppl. I slma 39545 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Sunbeam 1600 árg. 1978. Ekinn 40 þús. km. Sér- stakur blll, einn eigandi. Uppl. I sima 41165 eftir kl. 18. Austin Allegro ’77 Vel meö farinn, til sölu. Ekinn 17 þús. km. Uppl. I sima 74533 eftir kl. 7. VW Karman Ghia I góöu standi til sölu. Nyklæddur og teppalagöur, gott lakk. Skoö- aður ’79. Uppl. I sima 18580. Range Rover ’76 Gullfallegur blll til söiu. Allur teppalagöur, aöeins keyröur 52 þús. km., litaö gler, litur grár. Uppl. i síma 54477. Sunbeam 1250 árg. '72 til sölu, útb. 50 þús. kr. og 50 þús. pr. mán. A sama staö er tii sölu nýr Candy Isskápur. Uppl. i sima 77795 e. kl. 7 á kvöldin. Datsun 120 Y árg. ’77 Bifreiö þessi sem er grænsanser- uð og gullfalleg er til sölu. Bif- reiðinni hefur einungis veriö ekiö á steinsteyptum vegum. Uppl. i sima 269%. Mercury Comet Custom til sölu, árg ’74, sjálfskiptur, powerstýri, fjögra dyra, ekinn 80 þús. km. Upplýsingar I slma 20941. Sparneytinn gó&ur bill, til sölu er Autobianchi A 112 ele- gant árg. ’78, vetrardekk fylgja. Uppl. I slma 74876 i dag og á morgun. Moskvitch árg. ’71 tii sölu. Skoðaöur ’79. Uppl. I síma 40432. Til sölu Lancer bill, árg. ’75. Upplýsingar I slma 31000, 2. og 3. ágúst. Til sölu Morris Marina ’74 i góðu standi, ekinn 76 þús. km. Uppl. I slma 76656. Fiat 132 árg. ’77 til sölu. Góöur bill. Uppl. i sima 76656. Citroen GS., ’72 til sölu, verð ca : 1150 þús. fæst meö 500 út og 100 á mánuöi eöa milijón á boröiö. Upplýsingar i sima 33490 á daginn og 29698 á kvöldin. Stærsti 'bilamarka&ur iandsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I Visi, I Bila- markaöi VIsis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla,- o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bll? Ætlar* þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, slmi 86611. ' ‘ Vil kaupa iitinnblll 1. flokks lagi, skoðaðan ’79. Upplýsingar I sima 27470 og 26757. SAAB 96 Óska eftir Saab 96 meö ónýtri vél ekki eldri en 67. Uppl. I sima 27629. Austin Allegro, árg. ’74, litur blár. Góöur bill, gott verö ef samiö er strax. Upplýsingar I slma 92-7703 eftir kl. 7.00 á kvöld- in. Mercury Comet árg. ’73, ekinn 115 þús. km, 6 cyl. og góöur bill. Uppl. i sima 76656. Originai sæti fyrir 10 manns, i G.M.C. Rally Wagon til sölu. Uppl. I sima 42600 fyrir kl. 6 og 72280 e. kl. 7. iBilaviógerð^^] Eru ryögöt á brettunum? Viö klæöum innan bílabretti meö trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluö bretti. Klæö- um einnig leka bensin- og oliu- tanka.Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. [Bilaleiga " Bflaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Alit bllar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. . -s Skemmtanir_____________ Diskótekið Dollý Er búin aö starfa i eitt ár (28.mars) A þessu eina ári er diskótekiö búiö aö sækja mjög mikið I sig veöriö. Dollý vill þakka stuöiö á fyrsta alcfursár- inu. Spilum tónlist fyrir alla aldurshópa, harmonikku, (gömlu) dansana, disco-rokk, popp tónlist svo eitthvaö sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow viö höndina ef óskaö er.Tónlistm sem er spiluö er kynnt allhressilega., Dollý lætur viöskiptavinina dæma sjálfa um gæöi discoteks- ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjúm. Upplýsingar og pant- anir I sima 51011. veióimafrurinn J Handfærarúiia 4rar sökkur, önglar og segulnagl- ar til sölu. Verö 45 þús. kr. Uppl. I sima 93-2446. Veiöimenn athugiö Tii söiu stórir og góöir ánamaök- ar. Uppl. I sima 40376. Veróbréfasala M iöstöö veröbréfaviöskipta af öllu tagi er hjáokkur. Fyrirgreiösluskrifstof- an Vesturgötu 17. Simi 16223. 10 fBHAUÐJ 1 Njálsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smurða brauðiö er sérgrein okkar. EE Oliumálverk eftir góöum = = Ijósmvndum. i pj Fljót og ódýr vinna, unnin af = = vönum listamanni. Í Tek myndir sjálfur. ef S S nauösyn krefur. = = Uppl. i sima 39757, I e. kl. 18.00_________________§§ ................................. SUmplagerð Félagsprentsmlðlunnar hf. Spítalastíg 10 —Sími 11640 • Fasteignakaup • Fasteignasala • Fasteignaskipti Fasteignamiðlunin seiTa Ármúla 1 - 105 Reykjavik Símar 31710-31711 co IANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILL IGEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS Munið FRÍMERKJASÖFNUN félagsins, Innlend og erlend Gjarna umslög heil, einnig vélstimpluð umslög skrifstofan Hafnarstræti 5, Pósth 1308 eða síma 13468 ■ STYRKIÐ GEÐVERNOARMÁLIN M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.