Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 17
VlSIR Miðvikudagur 8. ágúst 1979. Færeysk frlmerki fallegasl I Evrðpu Verðlaunafrimerkið, teiknað af Floru Heilmann arið 1928. Yngsta „frimerkjaland” heimsins, Færeyjar, gaf Ut fallegasta frimerkið I Evrópu árið 1978, þ.e. 140 aura frimerki með mynd af gamla bókasafn- inu I Þórshöfn. Sem sýnilegan vott þessa heiðurs hefur póst- stjórn Færeyja nýlega verið afhentur þykkur silfurskjöldur I ramma. Þessi fallegi skjöldur þarf svo sannarlega stóran nagla til að hanga á, þvi hann vegur hvorki meira né minna en 10 kg. segir I færeyska blaðinu Sósialurin. Það er sýningarnefnd árlegu alheimsfrimerkjasýningarinn- ar i Napoli á ítaliu, sem hefur valið þetta færeyska frímerki sem hið fallegasta iEvrópu árið 1978. Sýningin var núna i ár haldin i 19. sinn. Verndari henn- ar er Sandro Pertini, forseti ítaliu. Það var italski blaðamaður- inn Renato Russo,sem átti hug- myndina aö þessu sýningar- haldi, sem hófst árið eftir stofn- un CEPT, póst- og simamála- stofnunar Evrópu, ÍMontreaux i Sviss. Sýningin hefur þrennt að markmiði: Að sýna hin svoköll- uðu Evrópumerki, að sýna fri- merki frá Evrópulöndum annaö hvert ár, hitt árið merki frá Afriku. Einnig að úthluta Grand Prix Napoli-verðlaunum fyrir framúrskarandi vandvirkni og listfengi I útgáfu frimerkja. Sýningin er haldin i Palazzo Reale, sem áður var konungs- höll. Þaö var i þessari höll, sem vinningshafi ársins, eða réttara sagt siöasta árs, var tilkynntur þann 28. april. Fögnuðurinn var mikill, þegar forseti sýningar- nefndar, þingmaðurinn Orlando, greindi frá þvi, að hinni ungu póststjórn Færeyja hefði hlotnast þessi mikli heið- ur. Verölaunin voru afhent um- boðsmanni færeysku póststjórn- arinnar á ítaliu, Paolo de Rosa, og danska vararæðismannin- um, Vincenzo Giordano. Verðlaunafrimerkið var gefiö út þann 7. desember, 1978, I sambandi við 150 ára afmæli færeyska landsbókasafnsins. Þaö er grafið af Czeslaw Slania og prentaö hjá prentsmiöju Finnlandsbanka i Helsinki. Það markverðasta við þetta fri- merki er, aö það er gert eftir teikningu, sem listamaðurinn Flora Heilmann (1892-1944) geröi árið 1928. Þessi fagri verðlaunagripur er 45x50 cm. aö stærð og ber mynd af prjónandi hesti, tákni Napóli- borgar. Þaö jafnast ekkert á viö m óðtirmjólkina s m A. barnamjólkin frá Wyeth kemst nj'st henni i efnasam- setningu og na>ringargHdi. S.AA.A. fæst i næsta S.M.A. er framlag okkar á ari barnsins. babymiitt-food All.ir Irchari upplvsingar eru veittar hja KEMIKAI.IA HF. Skipholli 27. simar: 2HI.UI OR l'bllTT. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Uug>v»gi • - fiuykjavik - Simi 22804 ítf 3 20-75 LÆKNI R-Í-VANDA WALTER MATTHAU GLENDA JACKSON ART CARNEY RICHARD BENJAMIN "House Calls” ■y v- Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd með úr- valsleikurum i aðalhlutverk- um. Myndin segir frá mið- aldra lækni, er verður ekkjumaður og hyggst bæta sérupp 30ára tryggð i hjóna- bandi. Ekki skorti girnileg boð ungra og fagurra kvenna. Isl. texti. Leikstjóri: Howard Zieff. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Dæmdur saklaus (The Chase) Islenskur texti. Hörkuspennandi og við- burðarik amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Með úrvalsleikurunum, Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnubió 1968 við frábæra aðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. a 1-13-84 FYRST „I NAUTSMÉRK- INU” OG NO: I sporðdrekamerkinu (I Skorpionens Tegn) lega djörf, ný, dönsk gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk: Ole Sötoft Anna Bergman ísl. texti. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nafnskirteini *ÓÍ 1-1 5-44 Ofsi lslenskur texti. * Ofsaspennandi ný bandarisk kvikmynd, mögnuö og spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sýningarhelgi Ný hörkuspennandi mynd úr siöari heimstyrjöld. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Hejmut Berger og John Hustori. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Roixrt Ooggiog, Pefer Zoreí ond Sebwr Pidirw Corp. prrwv A Oréfion Morqwyid Productwn Cfiarles Aznavour-MaHon Brando Rchad Burton-James Cobum John Huston • Walter Matthau RinqoStarr nfroduang Ewa Aulinor Skemmtileg og mjög sérstæð bandarisk litmynd, sem vakti mikla athygli á sinum tima, með hóp af úrvals leik- urum. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5, 8.30 og 11 áÍ 2-21-40 Áhættulaunin (Wages of Fear) (Wages of Fear) Amerisk mynd, tekin i lit- um og Panavision, spenn- andi frá upphafi til enda. Leikstjóri: William Friedkin Aðalhlutverk: Roy Scheider Bruno Cremer Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Hækkað verð 17 lonabíó tS* 3-11-82 i //GATOR" «MGATORM loet Laven YNOLDS JACK WEST0N lAURENHUTTON JERRY REEDmB.-jm.C/i /IIUAMNORTON 0-vtWhBURTREYNOLDS P..J/-if.JUIESVLEVY.-oARTHURGA! IARLESBERNSTEIN T0DDA035 P-«-:cSv..r.i,DttON-Pr.t,H-r' (jnitedAl Sagt er að allir þeir sem búa i fenjalöndum Georgiu fylkis séu annaðhvort fantar eða bruggarar. Gator McKlusky er bæði. Náðu honum ef þú getur...Leikstjóri: Burt Reynolds Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jack Weston, Lauren Hutton. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. T 19 000 salur A— Verðlaunamyndin HJARTARBANINN íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Junior Bonner Fjörug og skemmtileg lit- mynd með STEVE McQUEEN Sýnd kl. 3. ------salur D ——— Sumuru Sérlega spennandi hroll- vekja Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Hörkuspennandi og fjörug litmynd með GEORGE NADER - SHIRLEY EATON Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 •salur Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg litmynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum, með NICK NOLTE - ROBIN MATTSON íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10 _ salur Margt býr í f jöllunum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.