Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 16
VÍSLR Miðvikudagur 8. ágdst 1979. 16 Umsjón: Katrin Páls- dóttir. „Máia miui 40 og 50 myndlr á hverlu sumri” - segir Hringur Jóhannesson. Ilstmálarl í sumarsDjalli „Það eru um tiu ár siðan þessi vinnustofa min varbyggöhér og ég hef komiö hingaö á hverju sumri siöastliöin sjö eöa átta ár”, sagöiHringur Jóhannesson listmálari er Visismenn kfktu inn á vinnustofu hans aö Haga i Aöaldal ndna fyrir skömmu. Hringur er fæddur og uppal- inn I Haga og þaö undrar þvi engan aö hann kunni vel við sig I sveitinni. Bróöir hans býr böi sinu á Haga og hjálpuöust þeir aö þvi aö byggja vinnustofu fyr- ir málarann. Rólegt i sveitinni „Þaö er rólegt aö vera I sveit- inni”, segir Hringur og leggur frá sér kritina. „1 sveitinni er gott næöi og litil truflun gagn- stætt þvf sem er i bænum, þar sem alltaf er verið aö argast i manni og alltaf eitthvaö vesen”. Hringur kvaöst vera f Haga tvo og hálfan til þrjá mánuöi á hverju sumri, koma þetta I byrjun júni og vera framundir ágdstlok. „Ég er þannig geröur aö mér feílur best aö mála I dagsbirtu og þess vegna nýtast vetrar- mánuöirnir mér ákaflega illa. Mér vinnst lika mjög vel hér i sveitinni, ætli ég máli ekki á milli fjörutiu og fimmtiu mynd- ir á hverju sumri”. Hringur kveöst yfirleitt byrja aö mála um tiuleytiö á morgn- ana og undantekningarlaust vinnafram undir kvöldmat. Þá kvaö hann helgarnar oftast not- aöar til þess aö mála og stund- um á kvöldin sæti hann að vinnu. Þröng mótiv Hringur vinnur mjög mikiö aö krítarmyndum meö pastellitum og kvaöst hann vinna þær aö mestu leyti á þeim staö þar sem myndefnin blasa viö. Inn á milli er svo gllmt við stór oliumál- verk og þá stundum tekin fyrir myndefni úr minni myndunum. „Ég tek gjarnan fyrir þröng mótiv, eins og t.d. þetta”, segir hann og sýnir okkur mynd af sigi i heyi. „Eins er ég oft meö nútimatæki og náttúruna I „ballans” þar sem ég læt þau vega hvort upp á móti ööru”. Eitt af hans stærri málverk- um þarna er af heitavatnskrana og önnur stór mynd er af enda á snúrustaur meö klemmum og fjalli i bakgrunni. Fjórföld afköst „Þegar ég kom hingaö i vor var landslagiö mjög myndrænt, búiö aö éta úr sköflum hér og þar og flóöin ekki alveg sjötn- uö”. Hann sýnir okkur myndir af þessari myndrænu þingeysku náttúru og segir: „Sumrin eruöruggasti timinn og eini vinnutiminn af viti af þvi aö hann er samfelldur. Fyrir sunnan gerir maöur svona eina stóra oliumynd á mánuöi, en hérna f jórar til fimm, fyrir utan teikningar og mýgrút af skiss- um”, segir Hringur Jóhannes- son listmálari. -Gsal Hringur Jóhannesson viö vinnu sina fyrir utan Haga i Aöaldal. Vlsismynd: Gsal. 1 laxeldisstööinni Laxalóni fann Hringur úrvals myndefni, rennandi vatn ofan I ker. Vlsismyna: usai. Sig i heyi. Málverk eftir Hring. Visismynd: H.J. Nýtt barnaieikrit eftir Guörúnu Heigadðttur Þjóöleikhúsið tekur væntanlega til sýningar nýtt barnaleikrit eftir Guörúnu Helgadóttur I vetur. Sveinn Einarsson Þjóöleikhús- stjóristaöfesti þetta I samtali viö Vfci. Starfsfólk og leikarar Þjóöleik- - sýnl I Þjððlelkhúslnu í vetur hússins taka aftur til starfa I lok ágúst mánaöar. Fljótlega hefjast æfingar á jólaópecu Þjóðleikhúss- ins, sem er Orfeus eftir Gluck. Þjóöleikhússtjóri sagöi aö ekki væri endanlega búiö aö ganga frá þvi hverjir syngju þar aöalhlut- verkin, en I hverju hlutverki veröa tveir söngvarar. Þegar starfiö I leikhúsinu er komiðí fullangang aö nýju, veröa væntanlega hafnar æfingar á nýja barnaleikritinu hennar Guörún- ar, en ef vænta má fellur þaö yngri sem eldri gestum leikhúss- ins vel i geö, eins og persónur pær sem hún hefur skapað I bók- um sinum. -KP. Guörún Helgadóttir hefur skrifaö barnaleikrit, fyrir Þjóöleikhúsiö, sem sýnt veröur i vetur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.