Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 08.08.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR Miðvikudagur 8. ágúst 1979. 21 í dag er miðvikudagurinn 8. ágúst,sem er 220. dagur árs- ins. Ardegisflóð er kl. 06.15/ síðdegisflóð kl. 18.39. apótek Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 3. til 9. ágúst er i Garðs- apóteki. Einnig er lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 10 <öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöid. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jbröur: Haf narf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Ápótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. velmœlt Þaö, sem ekki er þess virði að það sé sagt, það er sungið. Beaumarchais. oröiö Þvi að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bænum þeirra, en auglit Drottins er gegn þeim er illt gjöra. l.Pét.3,12. skák * .. 1 & t t c D E F Q Hvitur leikur og nær jafn- tefli. Stöðumynd. Hvftur: Safrauska Svartur: Melasvili Sovétrikin 1977. 1. c4! b4 2. c5! Rxc5 3. Kc4, eöa 2. . . . Kd7 3. Kd5 Kc7 ?. Kd4 Rb8 5. Kc4 Rc6 6. Kb5 Kb7 7. Ka4 Ka6. Hvitur fann þó ekki þessa leið, lék 1. c3? og gafst upp eftir 1. . . . Rb8. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, : Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og* helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. NeyOarvakt Tannlæknafél. islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaOgerOir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. HjálparstöO dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. FæOingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. HafnarbúOir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögumkl. 15 til kl. 16 og kl. 19 a ‘*til kl. 19.30. bridge Fyrsta umtalsveröa „swing- iö” i leik Islands viö Noreg á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss var þannig: Suöur gefur/a-v á hættu AD84 10972 9765 8 962 A8 KDG843 94 G10 D64 102 AKD762 K753 KG53 A G1053 1 opna salnum opnaöi Hjalti Eliasson á þremur laufum og Breck og Lien hreyföu engum mótmælum. Hjalti fékk sex slagi og Norö- mennirnir 150. 1 lokaöa salnum sátu n-s Helness og Stabell, en a-v Guö- laugur og Orn. Nú byrjaöi suöur á tveimur laufum og auö- veldaöra var fyrir a-v aö koma inn á: Suöur Vestur Noröur Austur 2L 2T pass 3L dobl 3T pass 3G Suöur tók ás og kóng i laufi, en spilaöi siöan hjarta. Þar meö var niundi slagurinn kominn, en þaö vantaöi samgang milli handanna til þess aö taka hann. Guölaugur átti hins vegar fárra kosta völ — noröur varö aö eiga spaöaásinn — og þar meö fékk hann tiu slagi og 630. Þaö voru 10 impar til tslands. ídagsmsönn aö boröa. Kjölur, 4. Hlööuvellir — Hlööufell — Skriöutindar. Sumarleyfisferöir: 11. ágúst Hringferö um Vest- firöi (9 dagar). 16. ágúst Arnarfell og nágrenni (4 dagar). 21. ágúst Landmannalaugar — Breiöbakur — Hrafntinnusker o.fl. (6 dagar). 30. ágúst-Noröur fyrir Hofsjökul (4 dagar). Kynnist landinu! Feröafélag tsiands. Föstud. 10/8 kl. 20 1. Þórsmörk, 2. Hvanngil — Emstrur. Sumarleyfisferöir: Gerpir, Stórurö — Dyrfjöll, Grænland og útreiöartúr — veiöi á Arnarvatns- heiöi. Nánariuppl. á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. (Jtivist. sundstaöir Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VifiIsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vffilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 .23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl. 15 tiI kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Ðolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. minjasöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júni, juli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. bókasöín BORGARBÖKASAFN REYKJAVIKUR: ADALSAFN— UTLANSDEILD, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Opiö mánud.- föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudögum. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaöá laugar- dögum og sunnudögum. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim— Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöbókasafn— Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.- föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánúö vegna sum- arleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókabílar — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borgina. listasöín Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðiudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Frá og með 1. júni verður Árbæjarsafn opið frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veit- ingar í Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðlr Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. (bbhhbbbihhbhhhhbbbi feiðalög Föstudagur 10. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk, 2. Landmanna- laugar —Eldgjá, 3. Hveravellir — Tömal- og salai með Salatiö er ljúffengt og skraut- legt og hentar vel meö ýmsum kjöt-, fisk-, eggja- og brauörétt- um. Uppskriftin er fyrir 6. Salat: 1 salathöfuö 3—4 tómatar 1/4 agúrka 1 búnt hreökur 3 valhnetur Kryddlögur: 3 msk. sitrónusafi 3 msk. salatolia salt pipar. Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð mílli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 oq á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöiö er opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatfmi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. Vísir fyrir 65 árum Englendingar hafa lokao Ermarsundi frá Dunkerque (Kastalabær nyrstá Frakklandi). Zeppelinloftskipaárás á Paris er fyrir dyrum. Bretar veita Frökkum flota- hjálp. Japanir lýsa þvi yfir aö þeir gangi i liö meö Bretum. Nýlendur Breta bjóöa þeim liö- styrk frá sér. Bandarikin lýsa yfir hlutleysi sinu i ófriönum. agúpku- hreðkum Hreinsiö og skoliö grænmetiö vel. Hristiö vatniö af salatblöö- unum og raöiö þeim I hring á disk eöa fat meöfram brúninni. Skeriö tómatana i sneiöar og raöiö þeim I hring á salatblööin. Afhýöiö gúrkuna eöa hafiö hana meö hýöinu og skeriö i þunnar sneiöar, til dæmis meö osta- skera. Raöiö agúrkusneiöunum aö hálfu ofan á tómatana. Sker- iö hreökuna i þunnar sneiöar og raöiö þeim innst i hringinn. Brjótiö valhneturnar i tvennt og raöiö þeim ofán á hreökuna. Hræriökryddlöginn saman og dreypiö yfir salatiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.