Vísir - 11.08.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 11.08.1979, Blaðsíða 24
24 Laugardagur 11. ágiist 1979. Hér er tækifærið fyrir bílaáhugamann að eignast góðan bíl á sanngjörnu verði. MALIBU 73. Bíllinn er að sjálfsögðu í toppstandi. Þeir eru ekki margir svona glæsilegir. Þennan geturðu eignast á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 72688-38640. KENNARAR - KENNARAR Kennara vantar við grunnskólann á Akranesi. Upplýsingar í síma 93-2012 kl. 9-12 f.h. Umsóknarfrestur til 15. ágúst n.k. SKÓLANEFND. DlQðburðorbörn óskost strax Uppl. gefur umboðsmaður Ágústo Rondrup, símí 92-0466 Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Skaftahlið 15, þingl. eign Eiriks Ketilssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miö- vikudag 15. ágúst 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Ránargötu 46, þingl. eign Eddu Guömundsdóttur Hólm fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 15. ágúst 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 25. tbi. Lögbirtingablaös 1979 á Ránargötu 15, þingl. eign Birgis T. Guðbrandssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri miövikudag 15. ágúst 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. Nouðungaruppboð sem auglýst var 119., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Seijavegi 12, þingl. eign Kolsýruhleöslunnar sf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri miövikudag 15. ágúst 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Klapparstig 17, þingl. eign Jóns Samúelssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 14. ágúst 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Ein af stórstjörnum rokktónlistarinnar, Elton John, litur viö hjá sjónvarpsnotendum i kvöld kl. 20.55. Er þar um aö ræöa breska mynd, geröa af Bryan Forbes, um rokkstjörnuna, feril hans og samstarf hans og textahöfundarins Bernies Taupin . Þýöandi myndarinnar er Björn Baldursson. (Jtvarp og sjón- varp um helgina Laugardagur 11. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00Fréttir. Tilkynningar, Tónleikar 9.30 óskalög sjúklinga Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Börn hér og börn þar Málfrlöur Gunnarsdóttir sér um barnatima og fjallar um börn I bókmenntum ýmissa þjóöa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 1 vikulokin 15.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhorniö Guörún Birna Hannesdottir sér um tim- ann. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ,,Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls Isfelds. GisB Halldórsson leikari les (26). 20.00 Kvöldljóö Tónlistarþátt- ur I umsjá Asgeirs Tómas- sonar. 20.45 Ristur Hávar Sigurjóns- son og Hróbjartur Jóna- tansson sjá um blandaöan þátt I léttum tón. 21.20 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva 22.05 Kvöldsagan: „Ellas Eliasson” eftir Jakobinu Siguröardóttur Friöa A Siguröardóttir les (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. ágúst 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög . 9.00 A faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Kaþólsk hámessa (hljóörituö á 50 ára afmæli Kristskirkju i Reykjavik 22. f.m.). ll.M Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 „Sumarhús”, smásaga eftir Jónas Guömundsson Höfundur les. 14.10 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá norrænu þingi 1 Reykjavik um málefni þroskaheftra Vilhelm G. Kristinsson ræöir viö Bjarna Kristjánsson skóla- stjóra, Jóhann Guömunds- son lækni og Margréti Margeirsdóttur félagsráö- gjafa. 16.50 Endurtekiö efni „t nótt- inni brennur ljósiö”: Nina Björk Arnadóttir og Kristin Bjarnadóttir lesa ljóö eftir dönsku skáldkonuna Tove Ditlevser. Þýöendur: Nina Björk, Kristin og Helgi J. Halldórsson. (Aöur útv. 10. mal I vor). 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist 18.10 Harmonikulög 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferö 1974 Annar hluti: Frá Paris til Belgrad. Anna ólafsdótt- ir Björnsson segir frá. 19.55 Balletttónlist eftir Verdi 20.30 Frá hernámi lslands og styr jaldarárunum slöari 21.00 Partita nr.2 I c-moll eft- ir Bach 21.20 Frakklandspúnktar 21.45 Þjóölög útsett af Benja- min Britten Peter Pears syngur. Benjamin Britten leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Elfas Eliasson” eftir Jakobfnu Siguröardóttur Friöa A. Siguröardóttir les (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Laugardagur 11. ágúst 16.30 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hundalif Bresk mynd um stærstu hundasýningu heims. 20.55 Elton John og Bernie Taupin. Bresk mynd, gerö af Bryan Forbes, um Elton John, feril hans og samstarf hans og textahöfundarins Bernies Taupins. Þýðandi Björn Baldursson. 21.45 Howard Hughes Siðari hluti bandariskrar sjón- varpskvikmyndar. 23.25 Dagskrárlok Sunnudagur 12. ágúst 18.00 Barbapapa Sautjándi þáttur frumsýndur. 18.05 Meranó-sirkusinn Siöari hluti sýningar i norsku fjöl- leikahúsi. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.50 Náttúruskoöarinn 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Heimsókn til Manar Þessa kvikmynd gerði Sjón- varpið um heimsókn forseta Islands til eyjarinnar Man- ar á Irlandshafi i júnimán- uöi siöastliðnum, en lands- stjórnin þar bauð forseta- hjónunum aö vera viöstödd- um hátiðahöld vegna þús- und ára afmælis þings Manarbúa, Tynwald. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 21.15 Astir erföaprinsins Breskur myndaflokkur I sjö þáttum, geröur eftir bók Frances Donaldson, „Edward VIII”. Annar þáttur. 22.05 ísballett Siöari hluti sýningar Leningrad-Is- ballettsins. 23.05 Aö kvöldi dags Séra Birgir Snæbjörnsson, sókn- arprestur á Akureyri, flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.