Vísir - 11.08.1979, Blaðsíða 32

Vísir - 11.08.1979, Blaðsíða 32
Laugardagur 11. ágúst 1979 síminner 86611 veðríð hðr og har Vcðrift á hádegi i gær: Akureyri skýjaö 6, Bergen skúrir 11, Helsinki siild 15, Kaupmannahöin alskýjaö 13, ósló léttskýjaö 12, Reykjavlk úrkoma i grennd 10, Stokk- hólmur þoka 13. Aþena heiösklrt 27, 80*110 skýjaö 20, Chicago léttskýjaö 28, Feneyjar léttskýjaö 23, Frankfurt rigning 14, Nuk mistur 9, London skýjaö 16, Luxemburg skúrir 12, Las Palmas léttskýjaö 24, Mallorka heiöskirt 27, Montreal léttskýjaö 20, Paris skýjaö 17, Rdm léttskýjaö 23, Malagaheiösklrt 25, Vfnskýj- aö 21, Winnlpeg skýjaö 23. pessi skrautlegi barnahópur lagöi leiö sina um miöbæinn i gær. Þar voru komnir krakkar af Vesturvallastarfsveliinum, sem vildu meö þessu móti vekja athygliá hlutaveltu og uppboöi, sem þau efna til á starfsveilinum á morgun, sunnudag, kl. 14. Vísismynd: JA ottast veiðarnar við Jan Mayen ,,Mér sýnist loönan hér á svæöinu vera f litlum torfum og held aö Norömenn hafi haft tals- vert fyrir þvi aö fá þann afla sem þeir hafa veitt til þessa”, sagöi Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræöingur um borö 1 haf- rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni þar sem þaö er statt á loönumiöunum vestúr af Jan Mayen. Hjálmar sagöist óttast loönu- veiöarnar viö Jan Mayen á meöan þær væru stundaöar 1 „einskismannslandi” og taldi aö erfitt gæti reynst aö stööva þær. GEK LOKI SEGIR Skattsvikarar fengu gieöilega frétt i blaöinu t gær. Þar kom fram, aö aöelns var hægt aö ráöa um helming þeirra, sem stefnt var aö, hjá embætti skattrannsóknar- stjóra. Þaö sýnir kannski best, hversu lftil alvara er i tati stjtfrnmálamanna um aö vilja vinna gegn skattsvikum, aö svo skuli búiö aö þeim, sem uppiýsa eigi um siik svik, aö vonlaust sé aö fó næga menn til starfans. Norskir kratar eru ánæoðlr með tlllðgur Denedlkts: eoeuR UMRÆfiU- ORUNDVðLLUR” - seglr formaður norska latnaðarmannallokkslns t viötali viö Aftenposten I gær- dag segir Reiulf Steen formaður norska jafnaöarmannaflokksins og formaöur utanrikismálanefnd- ar norska Sttfrþingsins aö um- ræðugrundvöllur Benedikts um aö tslendingar samþykki 200 milnalögsöguNorömannaviö Jan Mayen gegn þvi aö fá rétt til nýt- ingar innan svæöisins sé gtföur samningagrundvöllur. Hann seg- ir jafnframt aö tslendingar eigi aö fó rétt til aö nýta auöUndir inn- an hugsaniegrar 200 mfina lög- sögu viö Jan Mayen, en spurning- in sé i hve miklum mæli þessi réttindi eigi aö vera. Þessi ummæli eru höfö eftir Reiulf þar sem hann er staddur á ráöstefnu norrænna jafnaöar- manna i Kaupmannahöfn. Þá er haft eftir Steen aö hann telji ekki aö viöræöur þeirra Kjartans og Frydenlunds leiöi til lykta þessa deUu heldur veröi þær fýrst og fremst tU þess aö liöka til fyrir frekari samningaviöræöum miUi landanna. Norskir f jölmiölar halda ófram aö fjalla um Jan Mayen-deiluna af sama krafti og fyrr og er mikiö um viötöl bæöi viö norska og islenska ráöamenn. Þannig var viötal viö Kjartan Jóhannsson i Aftenposten I siöustu viku, þar sem hann var kynntur sem James Bond loönustriösins. 1 fréttum norska útvarpsins i gær var látiö aö því liggja aö jafn- vel væri búist viö aö Benedikt Gröndalmyndi koma til Osló I k>k næstu viku aö aflokinni opinberri heimsókn tU Danmerkur. -GEK/JEG. Osltf Gylfi Þ. Gisiason Gyin hafnaði sendiherranum „Þaö er rétt, aö ég bauö Gylfa Þ. Gislasyni starf sendiherra ís- lands i Kaupmannahöfn, en hann hefur þvi miöur hafnaö þvf boöi og tjáö mér, aö þaö sé gömul ákvöröun hans aö taka ekki aö sér slik störf”, sagöi Benedikt Grön- dal, utanrikisráöherra, viö Vfsi. í blaöinu i gær var frá þvi skýrt, aö Benedikt heföi boöiö Gylfa starfiö. —ESI Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veðurspá dausins Nú geta Norölendingar kæst ef marka má spá Braga Jóns- sonar veöurfræöings. Um noröanvert landiö er gert ráö fyrir hægviöri og viöa á aö veröa léttskýjaö einkum I inn- sveitum. Hér sunnanlands er spáö skýjuöu veöri og dálitilli rign- ingu einkum SV lands. A Noröurlandimun hlýna en hiti standa i staö sunnan lands. I Borgarfiröi, Breiöa- firöi og Vestfjöröum eru nokkrar likur á stflarglætu. A sunnudaginn gerir Bragi ráö fyrir hægri SA átt um allt landog sem fyrrhættviö rign- ingu á SV veröu landinu. Viöa veröur bjart og gott veöur um norðanvert landiö. Sé litiö til lengri tima þá sýndist Braga veöurfræöingi horfa svoiitiö til hins verra. A öllu landinu er búist viö aust- lægri átt á mánudaginn og rigningu viöa. Ekkl húist við öreytingum i vlðræðum Klartans ug Frydeniunds: Kjartan kynnir enpín ný sjónarmið í Höfn - segir Benedlkt Grðndal, utanriklsrúðherra, við visi „Ef aö okkur virðist að Norðmenn ætli ekki að skeyta um þau mörk sem talað var um í Reykjavík þá munum við að sjálf- sögðu grípa til okkar ráða, en hver þau verða get ég ekki sagt á þessu stigi", sagði Benedikt Gröndal utanríkisráð- herra er Vísir innti hann eftir þvi hvort til greina kæmi að íslenska ríkis- stjórnin krefðist þess að sjávarútvegsráðherra ákvæði lokadag loðnu- veiðanna í næstu viku. „Viö munum að sjálfsögöu ieggja áherslu á aö þeir stoppi veiðarnar, en ég veit ekki hvort aö þaö er ástæöa til þess fyrir okkur aö segja þeim hvernig þeir eigi aö gera þaö”, sagöi Benedikt ennfremur. Er Benedikt var inntur álits á tillögum þeirra Ólafs Ragnars og Matthiasar Bjarnasonar i Landhelgisnefnd, sagði hann að þær væru eins og þaö sem hann heföi sett á blað fyrst og fremst undirbúningur aö viöræöum viö Norömenn og þvi vildi hann ekki gera þær aö umtalsefni núna. Sagði hann að allt væru þetta vinnuplögg sem hann myndi leggja fyrir rikisstjórnarfund eftir helgina. Aðspuröur kvað Benedikt að talaö hefði veriö um næsta fund i rikisstjórninni á þriðjudag, en veriö gæti aö honum yröi flýtt um einn dag. Ráögert var aö Kjartan Jóhannsson ætti viöræður viö Knut Frydenlund utanrlkisráö- herra Noregs i gær. Að sögn Benedikts Gröndal mun Kjartan ekki kynna nein ný sjónarmiö i þeim viöræöum heldur veröa þær fyrst og fremst almenns eðlis. -GEK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.