Vísir - 11.08.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 11.08.1979, Blaðsíða 25
VÍSIR Laugardagur 11. ágúst 1979. 25 Fridrik Indriöason skrif ar um kvikmyndir B-MYNDIR Kvikmyndir gerðar fyrir iítið fé á stuttum tíma Peter Bogdanovich ræöir hér málin viö Boris Karloff en Karloff lék gamla hryllingsmyndastjörnu I fyrstu mynd Bogdanovich „Targets” Til aö gera lesendum góöa grein fyrir þvi hvaö B-kvik- mynd raunverulega er og hvernig hún er stundum gerö hef ég ákveöiö aö taka sem dæmi mynd sem Peter Bogan- ovich geröi á sinum yngri árum fyrir Roger Corman, sem óefaö er ókrýndur konungur B-mynd- anna. Bogdanovichhaföi áöur unniö sem aöstoöarmaöur Cormans viö gerö myndarinnar The Wild Angles og haföi Corman fengiö þaömikiö álit á honum, aö hann baö Bogdanovich um aö gera sina eigin mynd á vegum Cor- mans. Corman setti Bogdanovich þrjúskilyröi. Myndinmáttiekki kosta meiraen 125.000$þaö varö aö finna hlutverk fyrir Boris Karloff i myndinni, en hann skuldaöi Corman tveggja daga vinnu og Bogdanovich mátti nota 18minútur af gömlu hryll- ingsmyndaefni sem Corman átti i fórum sinum. Annars var Bogdanovich frjáls aö gerö myndarinnar. Útkoman varö myndin Targets meö Boris Karloff i hlutverki aldraös hryllingsmyndaleikara sem tekst aö yfirbuga geöveila leyniskyttu. Auk þess að leika annaö aöalhlutverkið og leik- stýra myndinni samdi Bogdan- ovich einnig handritiö en mynd- in var 18 mánuöi i framleiðslu. Þeir menn sem gerðu þessar svokölluðu B-myndir höföu oft litil fjárráö og litinn tima. Þeir þurftu oft aö gera myndirnar á 10—15 dögum, og varö árangur- inn þvi oft eftir þvi. Hinsvegar veröur aö segjast eins og er aö þessir B-mynda leikstjórar sýndu oft ótrúlega hugkvæmni i gerð þessara mynda. Þannig geröi Allen Dwan heila mynd á 10 dögum meö sviösetningum sem Orson Wells skildi eftir þegar Wells lauk viö mynd sýna The Magnificent Ambersons. Margir þekktir leikstjórar nú tíl dags byrjuöu feril sinn meö geröB-mynda. Má þar taka sem dæmi Don Siegel en hann hefur gert eina þekktustu B-mynd allra tima.Invation og The Body Snatchers, sem nú var nýlega endurgerö sem A-myndog þykir hafa misheppnast hrapallega. En mynd Siegels á sinn trygga áhorfendahóp sem getur notið myndarinnar ár eftir ár i sjón- varpinu vestra I svokölluöum Late Shows, þaö er kvikmynd- um í sjónvarpi sem sýndar eru eftir miönættiö. B-myndir eru aðallegasýndará þessumtima i sjónvarpinu og hinnmikli fjöldi sem á þær horfir á þessum tima sýnir vinsældir þeirra. Nú eruþessar myndiryfirleitt miklu lélegri en svo kallaðar A-myndir og þvi spyrja margir hvaö valdi þessum vinsældum þeirra. Kannski felst svarið I þvi aöfólkhefur meiragamanaf að hlæja saman aö lélegri mynd heldur en að hrósa góðri. Þaö getur veriö menntandi aö tala um gullkorn klassiskra kvikmynda en þaö er miklu skemmtilegra að tala um ein- kennileg atriöi lélegra mynda. Til dæmis sýndi Regnboginn fyrir skömmu myndina Sum- uru, hún er jafnvel enn sýnd, þegar þetta birtist, en I einu atriöanna var stúlku drekkt og vélin látin staldra svolltið viö stúlkuna liggjandi á grúfu i vatninu. Rétt áöur en klippt var á næsta atriði, velti stúlkan sér við, enda sennilega alveg aö kafna greyið. Svona atriöi eru oft klippt til þess aö áhorfendur skelli ekki uppúr á röngum stöö- um en hins vegar læöast svona atriöi oft framhjá skærum óvandaðs starfsliðs. Annars var þessi mynd af þeim flokki sem kallast Z-myndir. Þær skera sig úr B-mynd- unum aö þvi leyti aö maöur spyr sjálfan sig aöþvl hvort leikstjóri Z-mynda gangi ekki um á fjór- um fótum.svo vitlausar eru þær upptil hópa. Maður á bágt meö aö trúa af hverju myndum I þeim flokki er yfirleitt hleypt á almennan markaö,svo vitlausar og illa gerðar eru þær. Mikið var um aö slikar myndir væru framleiddar I Þýskalandi á sjötta áratugnum, fyrir lifsfirrt- an efnahagsundurslýöinn, en Nýja bylgjan þar hefur sem betur fer kæft þann iönaö. Tvö kvikmyndahús hér i Reykjavik háfa veriö hvaö iön- ust viöaösýnaB-og Z-myndir en þaö eru Hafnarbió og Regnbog- inn og þó sérstaklega þaö fyrr- ne&ida. Þrátt fyrir að B-myndir séu yfirhöfuð lélegar þá hafa veriö geröar svo margar góöar B-myndir aö þær réttlæta þaö fullkomlega sem sagt hefur ver- iö, aö þaö sé aldrei hægt aö dæma mynd eftir kostnaði ein- um saman. Sumir vilja halda þvl fram aö sjónvarpiö hafi tekið við af B-mynda iðnaöinum. Þetta er ekki rétt. Þaö aö þessi annar flokkur mynda vakti oft svo miklar umræöur og áhuga, var aö þessar myndir voru geröar án þess aö nokkur fylgdist meö gerð þeirra. Gagnrýnendur og stúdióin höföu engan áhuga á þeim.þannig aö leikstjóri þeirra gat unniö i miklu frjálslegra andrúmslofti heldur en þeir sem geröu stórmyndirnar. Leik- stjórar B-mynda gátu þvi og geta enn tjáö sig miklu frjáls- legar og á persónulegri hátt. Leikstjórar sem vinna fyrir sjónvarperustööugt með á bak- inu sjónvarpsstöðvarnar, aug- lýsingarstjóra og ýmsa fram- leiöendur, þannig aö þeim er gerö þessi persónulega tjáning næstum ómöguleg. Þannig að sjónvarpiö á enn langt 1 land hvaö þetta atriði snertír. Af þekktum leikstjórum B-mynda, má nefna Sam Fuller, Don Siegel, Budd Boetticher, Edgar G. Ulmer, Joseph H. Lewis og Allan Dwan. Þessir menn hafa fengist viö gerö alls konar mynda en enginn einn flokkur kvikmynda er einkenn- andi fyrir B-myndir. Undir þær flokkast hryllingsmyndir, The Pit andthe Pendulum, The Rav- en, vestrar t.d. hinar vinsælu dollaramyndir, gamanmyndir, Getting GertiesGarter, visinda- skáldskaparmyndir, Invation of the Body Snatchers, The Thing, þaö er sama hvar boriö er niöur öll sviökvikmynda eiga sér sinn B-myndaflokk. Friörik Indriðason Hlutir, skrimsli og allskonar skepnur voru vinsælt efni i B-myndum. Þetta er úr mynd sem bar heitið The Monster That Challenged the World” (1957) en I þeirri mynd komu einnig fyrir risa-kóngulær og flugur auk 60 feta kvenmanna. Lee Van Cleef I myndinni Sabata, þar sem hann fór með aöalhlut- verkið. En myndir sem þessi (spaghetti-vestri) fylgdu i hrönnum eftir aö dollaramyndirnar byrjuðu að mala gull. Fimmtu verstu myndir allra tima Tveir ungir menn, Harry Medved og Randy Dreyfuss, gáfu út bók I Bandarikjunum I fyrra undir nafninu ,,The Fifty Worst Films Of All Time”. I henni kennir margra grasa. Þeir félagar eru ófeimnir við aö segja álit sitt á þvi hvað þeir telji að eigi heima i'bókinni. En meöal annarra setja þer mynd- irnar Ivan The Terrible, I og II hluta (Sergei Eisenstein) og Last Year At Marienbad (Alain Resnais) I bókina, en fjöldi manna telur þessar myndir vera klasslsk listaverk. Þeir Medved og Dreyfuss settu sér ákveönar starfereglur áðurenþeir skrifuðu bókina. Til dæmis er aigra þögulla mynda getiö I bókinni. Þöglar myndir eru aöskilið form listar og aö meta þær saman meö hljtíö- myndum er eins og aö meta epli meö appelsinum. Einnig er i litlum mæli tekiö á myndum framleiddum utan Bandarikj- anna og þá aöeins aö þeim hafi veriö dreift I Bandarikjunum. Feröamyndir, klámmyndir, sjónvarpsmyndir og myndir framleiddar fyrir bandariska herinn er ekki fjallaö um. Þeir félagar sáu þúsundir lé- legra mynda og eför þá reynslu ákváöu þeir aö flokka þær I 6 meginþætti: Fjáraustursmyndir: Myndir sem kostuöu milljónir dollara að framleiöa og skilja mann eft- ir gapandi af undrun yfir því I hvaö peningar eru notaöir. Dæmi Lost Horizon (1970) og Zabrinski Point. Z-myndir: Myndir eins og Eegah, Robot Monster og Swamp Womansem hafa sama lága gæöastimpilinn og ofan- greindar myndir en aöeins fyrir brot af kostnaöinum. Ofmetnar listamyndir: Myndir sem skilja almenning eftir leiöan og ruglaöan. Dæmi: Ivan The Terrible og Last Year at Marienbad. ótrúleg skringilegheit: Mundirðu trúa, The Terror of Tiny Town 1938. Söngvamynd meö dvergum I öllum hlutverk- um. Hvaö um visindaskáld- skaparmynd með heitinu Santa Claus Conquers the Martians? Vinsælir „sigurvegarar”: Rödd almennings er ekki ávallt rödd Guös. Allir meö trú á al- menningsálitinu ásamt góöum smekk, eru undrandi á þvi aö myndir eins og Valley of the DoDs, The Omen og Trial of Billy Jack skuli hafa oröið eins vinsælar og raun ber vitni. Og aö lokum: Frámunaleg dæmi: Engin bók um þetta efni er fúllkomin án þess aö inni- halda, japanska hryllingsmynd, söngva-kúrekamynd, ofbeldis- fúlla svertingjamynd og spag- hetti- vestra. Frámunalega hlutverkaskip- an hefur gefiö hvita tjaldinu sumar hlægilegustu augnablik kvikmynda-sögunnar. Dæmi: ævintýramyndin The Conqueror þar sem John Wayne leikur Genghis Khan, fljótasta sverö austursins. Raunar er taliö aö viö gerö þeirrar myndar hafi Wayne fengiö hiö illviga krabbamein sem siöardró hann og marga aöra sem unnu aö þessari mynd til dauöa. I þeirri mynd var SusanHayward látin leika tatarasprinsessuna Bortai (já, hin rauöhæröa Susan Hay- ward). En þaö vandræöalegasta af þessu öDu var kannski hlutverk Shirley Temple i myndinni That Hagen Girl, melódrama frá 1947. Litla kærasta Bandarikj- anna var látin leika óham- ingusama einstæöinginn, sem álitinn var óskilgetiö barn Ron- alds Reagans. A næstu vikum gefst lesend- um blaðsins kostur á aö lesa um nokkrar þessara mynda eins og þeir félagar skrifa um þær. Bókin er vel skrifuð og óborgan- lega fyndin á köflum. Fi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.