Vísir - 11.08.1979, Blaðsíða 31

Vísir - 11.08.1979, Blaðsíða 31
vism Laugardagur 11. ágúst 1979. „Auðvelt að skapa sam- stððu aiira flokkanna” - seglr Ragnar Arnaids og gerir Hllð úr ágreinlngl llokkanna l Mayen-mállnu „Þaö er ekki meiri munur á þessum tillögum en svo, aö mér sýnist vera auöveldur leikur aö skapa samstööu milli allra flokka um heilsteypta stefiiu I þessu máli og sllk samstaöa er forsenda þess, aö tilætiaöur árangur náist i væntanlegum samningaviöræöum viö Norö- menn”, sagöi Ragnar Arnalds, menntamálaráöherra, þegar Vfsir spuröi hann álits á hugsanlegum afleiöingum þess, aö Alþýöuflokkurinn og Alþýöu- bandalagiö hafa nú lagt fram tvær mismunandi tillögur aö samningagrundvelli viö Norö- menn. „Viö vildum leggja máliö fram á dálltiö annan hátt en gert er i tillögum Benedikts, en ég held aö þaö komi ekki i veg fyrir aö samstaöa náist. Þaö veröur vonandi gengiö frá þess- um málum nú alveg á næstu dögum og þá er okkur ekkert aö vanbúnaöi til aö hefja viöræöur viö Norömenn”, sagöi Ragnar Ragnar Arnalds. ennfremur. Aöspuröur um hvaö Islend- ingar ættu aö taka til bragös ef Norömenn færu yfir 90 þúsund tonna mörkin þegar i næstu viku einsog búist er viö, sagöi Ragnar aö þaö væri þá ekki verraaö þaö kæmi i ljós áöur en viöræöur hæfust, hvort Norö- menn væru tilbúnir til aö hundsa bæöi sinar fyrri yfir- lýsingar og álit fiskifræöinga varöandi ástand loönustofnsins. P.M. Ríkisstjórnin á næsla lelk M II - seglr Matthlas Blarnason fulltrúl Slðltstæoistlokkslns I Landhelglsnefnd A fundi Landhelgisnefndar i gærlagöi Ólafur Ragnar Grims- son fram tillögur til lausnar deilunni viö Norömenn vegna Jan Mayen málsins. Tillögur Ólafs sem aö mestu leyti byggjast á þeim tillögum sem Matthias Bjarnason lagöi fram á fundi Langhelgisnefndar þann 23. júli slöast liöinn, voru ræddar á fundinum og lýsti Matthias Bjarnason yfir stuön- ingi sinum viö þær. 1 samtali viö VIsi sagöi Matthias aö hann vonaöist til aö hinir flokkarnir tveir, Alþýöu- flokkur og Framsóknarflokkur féllust lika á þessar tillögur enda væri mjög mikilvægt aö flokkarnir stæöu saman I þessu máli. Aöspuröur sagöi Matthias aögrundvöllursá sem Benedikt Gröndal lagöi fram fyrr I vik- unni heföi einnig komiö til tals og væri hann ekki Ur sögunni á meöan Benedikt héldi honum fram. Matthias sagöi aö þaö væri margt i hugmyndum Benedikts sem hann gæti fallist á, en einnig væri þar annaö sem hann gæti ekki samþykkt þar sem þaö gengi of skammt. Matthias sagöi aö sér heföi á fundinum I gærmorgun skilist aöekkiheföiveriörætt um þessi mál i þingflokkum Alþýöuflokks og Framsóknarflokks upp á siö- Matthias Bjarnason. kastiö og ekki heföu komiö fram nein mótmæli viö tillögunum i gærmorgun. „Églagöiá þaö höfuöáherslu, „sagöi Matthias, ,,sem fulltrúi syórnarandstööunnar á Alþingi hve mikilvægt væri aö rfkis- stjórnarflokkarnir kæmu sér saman um ákveöna stefnu i málinu og aö hafnar yröu viö- ræöur viö Norömenn sem allra fyrst.” A fundi Landhelgisnefndar mun Benedikt Gröndal hafa sagt aö hann myndi beita sér fyrir aö boöaöur yröi fundur I rlkisstjórninni um Jan Mayen- máliö hiö fyrsta. Ekki hefur veriö boöaö til annars fundar i Landhelgis- nefnd og sagöi Matthias Bjarna- son aö hann teldi aö rikisstjórn- in ætti næsta leik. — GEK PP Krefjast ðer pess að Bolie stððvi velðarnar - seglr ölalur Ragnar Grlmsson, alplngismaður P9 „Islensk stjórnvöld eiga skil- yröislaust aö krefjast þess af Eyvind Bolle sjávarútvegsráö- herra Noregs aö hann ákveöi lokadag loönuveiöanna viö Jan Mayen í næstu viku þegar vitaö er aö Norömenn veröa búnir aö veiöa um 90 þúsund lestir,” sagöi Olafur Ragnar Grimsson I samtali viö Visi. Sagöi ólafur aö hann teldi aö Kjartan Jóhannsson ætti aö setja fram þessa kröfu i viöræö- unum viö norska ráöherra I Kaupmannahöfn nú um helg- ina. Aö sögn Ólafs var meöal ann- ars rætt um þaö á fundi Land- helgisnefndar i gær hvernig hægt yröi aö koma I veg fyrir aö Norömenn færu yfir 90 þúsund tonna markiö viö Jan Mayen. Sagöi hann aö bæöi hann og Matthias Bjarnason heföu lagt rika áherslu á aö brugöist yröi skjótt viö og reynt yröi aö ná samstööu um tillögur helst nú um helgina, en fulltrúar Fram- sóknar og Alþýöuflokks heföu boriö fyrir sig aö erfitt væri aö kalla saman til fundar I þing- flokkum þar eö þingmenn væru Ólafur Ragnar Grimsson. út um hvippinn og hvappinn. Samkvæmt upplýsingum VIs- is mun þannigekkihægt aö boöa til fundar i rikisstjórninni um helgina þar sem ekki hefur náöst til ólafs Jóhannessonar forsætisráöherra. „Aöalatriöiö er, sagöi Ólafur Ragnar, aö Bolle stoppi loönu- veiöarnar viö Jan Mayen á meöan veriö er aö undirbúa viö- ræöur og sýni þannig aö hann taki tillit til þess samkomulags sem gert var i Reykjavík á sin- um tima þótt ekki haf i þaö veriö skriflegt,” — GEK. Vísisraii- ararfunda Keppnisstjórn Visisrallsins boöar i kvöld til fundar meö öllum keppendum. Þetta veröur siöasti fundurinn meö þessum aöilum fyrir keppnina og veröur kepp- endum þar gefnar siöustu skipan- ir og ráöleggingar um leiöina og fleira henni viðkomandi. Einnig geta keppendur boriö fram sinar spurningar. Fundurinn veröur aö Hótel Loftleiðum, Kristalssal, og hefst klukkan 20 stundvislega. MEISTARASKYTTAN í VÍSISBÍÓINU Visisbió veröur I dag ki. 15 i Hafnarbiói. Sýnd veröur vestrinn „Meistaraskyttan”. Kvikmyndin er i litum en án isiensks texta. útlvlstar- ferð upp f Dyrfjðllin Útivist hefur leitast viö frá byrjun aö skipuleggja feröir á Utt þekkt eöa ókunn svæöi og hefur unniö gott brautryöjendastarf á þvi sviöi. Hinn 21. ágúst veröur fariö isumarleyfisferö til Austur- lands ánýjar slóöir sem eru Stór- urö — Dyrfjöll og nágrenni, segir I frétt frá Útivist. Feröatilhögun er á þessa leiö: Flogiö veröur i Egilsstaöi kl. 10 á þriöjudagsmorgun og stöan ekiö út aö Hrafnabjörgum 1 Hjalla- staöaþinghá og tjaldaöá bökkum Selfljótsins. Þarna er landslag fagurt og gönguleiöir gdöar I ýmsar áttir, upp i Dyrfjöll og Stórurö, á Beinageitarfjall út á Héraössand, i Stapavik og á Selvogsnes þar sem þýskir Utilegumenn höföust viö I striöinu. Einnig veröur fariö til Borgarfjaröar og i Njarövik og Njarövikurskriöur. Veiöileyfi er hægt að fá I Sel- fljóti og á þessum stööum er gott berjaland, segir i fréttinni. Flugvélln I Þiðrsá: „Hún er rétt að koma upp” „Viö vonumst til aö ná fhigvél- inni á þurrt I nótt eöa I fyrra- máliö” sagöi Sigurður Pétur Haröarson, einn leiöangurs- manna, sem vinnur aö björgun norsku Northropvélarinnar upp úr Þjórsá.Isamtali viö Vlsiigær. Siguröur sagöi aö veriö væri aö koma sérstökum krókum sem féllu vandlega aö vængjum vélar- innar en svo væri ætlunin aö krani, sem getur lyft allt aö 35 tonna hlassi drægi hana nær bakkanum þar sem áin er ekki eins straumhörö og sandburöur minni. Þar væri svo ætlunin aö hreinsa sand úr vængjum vélar- innar, til aö koma i veg fyrir aö þeir brotni þegar henni svo loksins veröur lyft á þurrt. Siguröur var spuröur hvaö valdiöheföi siendurteknum töfum á aö vélin kæmist á þurrt, en undanfarna viku hefur hún veriö ætiö „rétt aö koma upp eins og leiöangursmenn hafa sagt. Sagöi hannaö sandburöur Þjórsár heföi reynst þeim erfiöari en vonir stóöu tfl.Til marks um þaö heföi þrisvar oröiö aö hreinsa sandinn úr flugstjórnarklefanum þvf hann heföi alltaf fyllst á nýjan leik. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.