Vísir - 11.08.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 11.08.1979, Blaðsíða 5
VlSIR Laugardagur 11. ágúst 1979. Hughes þandi út umsvif sin frá því aö framleiöa og selja áhöld til oliubor- ana, i hönnun nýrra flug- vélategunda og kvik- myndageröar meö fræg- um stjörnum eins og Jean Harlow, Lönu Turner og Katharine Hepburn. Howard Hughes kvaddur hinstu kveöju f april 1976. myndinni „The Outlaw”. A sinum tima gengu skopsögur um gerö þeirrar myndar, en Hughes lét hanna nýja gerö af brjóstahöldum fyrir myndina til aö brjóst leikkonunnar nytu sin sem best. Flugkappinn og hönnuðurinn Hughes Flugið átti jafnan hug hans og á þvi sviði vann hann afrek sem hafa skipað honum á bekk meö hinum ódauölegu i flugsögunni. Hann tók til viö smiöi flugvéla og átti hann um skeiö 78% i Trans World Airlines, TWA flugfélaginu og flugvélaverk- smiöjur sem framleiddu nýjar geröir flugvéla sem hann hann- aði sjálfur. Hann var sjálfur mikill flugkappi og af afrekum hans á þvi sviöi má nefna heimsmet i hraðaflugi sem hann setti 1937 og timamet i flugi um- hverfis jöröina áriö 1938. Hann var einmitt i reynslu- flugi i stærstu flugvél, sem smiöuö hafði veriö i þá daga (aö sjálfsögöu i hans eigin flugvéla- verksmiöju), þegar hann lenti i flugslysinu, sem olli straum- hvörfum i lif hans. Eftir þaö kom hann ekki fyrir almenn- ingssjónir. Furðusögur Ýmsir getgátur voru uppi'um þaö aö Howard heföi skaddast svo I andliti aö hann vildi ekki láta nokkurn mann sjá sig. Siö- ari ljósmyndir hröktu þó þær hugmyndir. Arið 1957 gekk hann að eiga kvikmyndaleikkonuna Jean Peters, sem var 21 ári Hér er Hughes 28 ára gamall. Ungur ofurhugi meö glæsta framtiöardrauma. yngri en hann, en hann var þá 52 ára. Hún hvarf inn i einangrun- arheim hans, en gafst upp eftir 14 ár og þau skildu 1971. Þaö má vissulega segja, aö lif hans i einangrun siðustu tuttugu ár ævinnar hafi verið alger and- stæöa við liferni hans á yngri árum. Furðusögurnar voru lika fljótar að komast á kreik og oft- ar en einu sinni var hann áiitinn dauður. Eitt sinn höföuðu hlutafjár- eigendur i ýmsum fyrirtækjum hans mál til þess að fá úr þvi skoriö hvort hann væri lifs eða liöinn. Dómarinn gaf honum tveggja vikna frest til aö sanna að hann væri á lifi. Sumar þessar sögur tóku jafnvel fram römmustu drauga- lýsingum, eins og sú, sem komst á kreik skömmu eftir að honum var smyglað út úr spilaviti i Las Vegas um miönæturbil áriö 1970. Hann var sagöur lita út eins og hálftröll, með hár niöur á mitti og tuttugu sm. langar neglur á fingrum og tám. Fáir útvaldir fengu aö sjá hann á flakkinu milli eyja I Karibahafi þar sem hann var stöðugt að leita aö nýju hæli, þar sem hann gat veriö óhultur um aö einangrun hans yrði ekki rof- in. Hann var jafnan umkringdur lifvöröum og þeim fáu, sem fengu að hitta hann i eigin per- sónu, bar flestum saman um aö lýsingarnar á útliti hans hefðu ekki viö rök aö styöjast. Hann heföi litiö breyst i útliti, það væri þá helst skeggiö sem hann lét sér vaxa. Þegar Howard Hughes lést, 5. april 1976, skildi hann eftir sig mörg hundruö miiljaröa i eign- um og peningum en enga erföa- skrá. Hafa af þeim sökum sprottiö upp málaferli, sem enn er ekki séö fyrir endann á. — Sv.G. Um miðjan aldur uröu þáttaskil I lifi Hughes. Hann seldi hlutabréf sin f TWA, kvæntist ieikkonunni Jean Peters og tók yfir i spilavitum Las Vegas coMair Bláu greiðurnar V íí'í I ní U t f u > '? r Uinboö: Eldborg sf simi 2.5818 Klapparstig 25" 27 verð og gæði eru miðuðvið Fagfolk • • • Fasteignakaup Fasteignasala Fasteignaskipti Fasteignamiðlunin SBIIv Ármúla 1 - 105 Reykjavík Símar 31710-31711

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.