Vísir - 28.08.1979, Side 7
Stefán Gunnarsson, fyrirliöi tslandsmeistara Vals í handknattleik, me6
sigurlaunin I tslandsmótinu, en þá tryggöi Valur sér rétt til aö ieika I
Evrópukeppni meistaraliöa.
V
Allan Wells í viðbragðs-
stöðu. Eins og sjá má
eru startblokkirnar fyrir
aftan hana en með slfkt
mun hann ekki komast
upp með i Moskvu.
EVRÓPUKEPPNIÍ HANDKNATTLEIK:
ÍSLENSKU LRÐIN
SITJfl BÆÐI YFIR
- og fara belnt i 8-liða úrslllin I lok nóvember
Hvorki Vikingar né Valsmenn
þurfa aö ómaka sig á þvi aö taka
þátt i 1. umferö Evrópukeppni fé-
lagsliöa I handknattleik. Um
helgina var dregiö um þaö i aöal-
stöövum Alþjóöa handknattleiks-
sambandsins, hvaöa liö leika
saman, og kom þaö i hlut Vals og
Vikings aö sitja hjá ásamt fleiri
liöum.
„Viö erum mjög ánægöir meö
þetta, þvi aö þaö veröur f járhags-
lega hagkvæmara fyrir okkur aö
sleppa viö 1. umferöina þar sem
talsverö hætta er ávallt á þvi aö
lenda á móti slakari liöum, t.d.
frá Færeyjum, Luxemborg eöa
Frakklandi, og þessi liö laöa fáa
áhorfendur aö”, sagöi Þóröur
Sigurösson, formaöur handknatt-
leiksdeildar Vals, er Visir ræddi
viö hann i gær.
Valsmenn hafa búiö sig mjög
vel undir keppnistlmabiliö, sem
hefst I lok næsta mánaöar meö
Reykjavikurmótinu, og veröa
þeir greinilega sterkir I vetur.
Þeir hafa fengiö til liös viö sig tvo
nýja leikmenn, þá Stefán
Halldórsson frá HK og Gunnar
Lúöviksson frá Gróttu. Gunnar er
mjög góöur hornamaöur, og hefur
ekkert gefið Bjarna Guömunds-
syni eftir á æfingum, og Stefán
var sem kunnugt er aöalskytta og
markaskorari HK i 1. deild sl.
vetur.
Vikingar hafa einnig hafiö æf-
ingar af krafti, og nyir menn I
þeirra liöi veröa t.d. Jens Einars-
son, markvöröur og Þorbergur
Aðalsteinsson, sem hefur leikiö I
V-Þýskalandi aö undanförnu.
Báöir tveir landsliösmenn i
fremstu röö, sem munu styrkja
liöið mikiö.
Islandsmeistarar Fram i
kvennaflokki taka þátt I Evrópu-
keppni meistaraliöa, og leika I 1.
umferö viöNeistinfrá Færeyjum.
Ætti þaö aö veröa auöveldur róö-
ur fyrir stúlkurnar úr Fram.
gk-.
ðruggur slgur
h|á pelm ensku
England sigraöi meö
yfirburöum I landskeppni gegn
Póllandiog Sviss I frjálsiþróttum,
sem fram fór I London i gærkvöldi
og fyrrakvöld. Hlaut England 101
stig, Pólland 69 og Sviss rak
lestina meö aöeins 51 stig.
Af einstökum úrslitum má
nefna, að McFarlane frá Eng-
landi sigraði bæöi i 100 og 200
metra hlaupum, hann hljóp 100
metrana á 10,44 sek. og 200 metr-
ana á 21,08 sek.
Steve Ovett frá Englandi sigr-
aði 1800 metra hlaupi á 1,40,6 mln.
sem er slakur timi á mælikvaröa
þeirra bestu, en samt var hann
vel á undan næstu mönnum i
mark.
Scutt frá Englandi sigraöi i 400
metra hlaupi á 46,89 sek.
—Zgarda frá Póllandi I 3000
metra hindrunarhlaupi á 8,37,4
min. —Lloveras frá Spáni, sem
keppti sem gestur i 400 metra
grindahlaupi á 50,89 sek. —og
annar Spánverji —Gonzales
—sem einnig keppti sem gestur,
sigraöi I miluhlaupi, hljóp vega-
lengdina á 3,59,0 min. og var vel á
undan Englendingnum fræga,
Brendan Foster.
ÞJÁLFARI
TIL BSÍ
Síðari hluti A-stigs-þjálfara-
námskeið fyrir badmintonþjálf-
ara fer fram I næsta mánuöi, og
þessa dagana vinnur Badminton-
samband íslands aö þvi aö fá
hingaö enskan þjálfara til aö
kenna á námskeiöinu. Er um aö
ræöa enskan landsliösþjálfara, og
veröa aöstoöarmenn hans þeir
Jóhannes Sæmundsson og Garðar
Alfonsson.
j>á vlnnur hann
guilverðlaun.
í Moskvu, ef hann lærir að nota startblokkir”
seglr vaieril Borzov um Allan fHfells
Allan Welis mun örugglega
vinna til verölauna I 200 metra
hlaupi á næstu Ólympiuleikum,
og það veröa gullverðlaun, ef
hann kemst upp á að nota start-
blokkir”.
Þetta sagöi Valerij Borzov,
spretthlauparinn frægi frá Sovét-
rikjunum.eftir að hann haföi séö
Skotann fótfráa á hlaupa-
brautinni fyrir nokkrum dögum.
Borzov trúöi ekki sinum eigin
augum er hann sá Skotann fara af
staö án þess aö fara i start-
blokkir, og sigra auöveldlega i
hlaupinu. Hann er ekki einn um
að reka upp stór augu, þegar
Skotinn fer af staö. Sérfræðingar I
spretthlaupum sem hafa séö hann
töldu útilokað aö nokkur gæti
komist i fremstu röö i sprett-
hlaupum i heiminum i dag án
þess aö nota þann kraft sem fæst
við startiö úr startblokkum, en
Wells ruglar allar kenningar
þeirra.
En nú neyðist Allan Wells til
þess aö fara aö nota start-
blokkirnar eins og aðrir
hlauparar, þvi að á Ólympiu-
leikjuf>um I Moskvu á næstaári
veröa timatökutækin tengd beint
viö startblokkirnar. Þeir sem
ekki nota blokkirnar veröa
umsvifalaust dæmdir úr
keppninni. A Evrópumótinu sem
fram fór i Prag á slðasta ári var
þessi sami búnaöur notaöur, en
þá geröi Wells sér litiö fyrir og
lagöi blokkirnar til hliöar áöur en
hlaupiö hófst. Þá komst hann upp
með þetta, en það gerir hann ekki
i Moskvu.
1 úrslitum Evrópukeppninnar i
Torina á ítaliu á dögunum vann
Wells sigur gegn PIETRO
Mannea I 200 metra hlaupi, og
varð þarmeöfyrstiEvrópubúinn i
6 ár til aö sigra Italann. En i' 100
metra hlaupinu sat Wells nánast
eftir I startinu, en hann náöi þó 3.
sæti, 4/100 Ur sek. á eftir Mannea.
Wells hyggst nú hefja æfingar
af krafti fyrir OL i Moskvu, og
ætlar sér að komast upp á lagiö
meö aö nota startblokkir. Þaö
gæti þvi farið svo aö spádómar
Valerij Borzov rætist á leikunum i
Moskvu að ári.
-gk.