Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 28.08.1979, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 28. ágúst 1979. 9 „Gotl að vera siáif- stæður - seglr Jakob Krlstlnsson sem rekur KOrfugerð f húsl Bllndrafélagslns „Ég sel mina vöru á kostnað- arverði, án álagningarinnar. Fólk er farið aö vita af þessu og ég anna varla eftirspurn” sagði Jakob Kristinsson. körfugerðar- maður sem rekur fyrirtæki i 'kjallaranum á húsi Blindrafé- lagsins, þegar Visir leit þar inn. Hann sagði að þetta væri lög- gilt iðngrein sem hann hefði starfsréttindi i. Hann seldi ekk- ert i verslanir heldur allt á staðnum og hefði aldrei auglýst neinstaðar nema i Visi. Jakob er nærri blindur, en greinir nótt frá degi. Við spurðum hvernig honum fyndist að vera með at- vinnurekstur. „Það er að sumu leyti mjög gott að finna að maður er sjálf- stæður og stendur á eigin fótum. Hinsvegar er afar erfitt að út- vega sér efni, sem maður verð- ur auðvitað að gera sjálfur. Það gengur oft illa, tekur langan Jakob Kristinsson að störfum I körfugerðinni. tima og kemur jafnvel allt ann- Það er árstiðabundið hvað er dæmis er aldrei til nóg af Jakob Kristinsson. að en maður pantaði. eftirsóttast hverju sinni. Til dúkkukörfum fyrir jólin”, sagði — JM Litiö inn i stjórn- klefa tfskusýningar: ,Það má eKkert út af bregða’ Þeir félagar I stjórnklefanum búa sig undir að tlskusýningin hefjist, f.v. GisH Sveinn Loftsson og Lárus Björnsson, ljósamelstarar, Þor- geir . Astvaldsson kynnir og ómar Magnússon, hljóðstjóri. —Vlsismynd: J.A. „æja, við skulum byrja á þessu”, sagði kynnirinn, Þorgeir Astvaldsson og Ómar Magnússon, hljóðstjóri renndi nálinni fimlega á fóninn. Við ijóskastarana stóðu þeir Gisli Sveinn Loftsson og Lárus Björnsson og gættu þess að ljós- geislarnir féllu á rétta punkta á sviðinu þar sem tiskusýningar- fólkið gekk nú fram. Það rikti mikil spenna f st jórnstöðinni enda sagði Þorgeir okkur það að ekket mætti út af bregða til að sýningin yrði ónýt. „Hljónlist, ljós og kynning verður öll að vera f réttu samhengi og menn gera sér sjálfsagt ekki grein fyrir hvað mikil vinna liggur að baki einnar svona tisku- sýningar ” sagði Þorgeir. „Fastar æfinga með öllum hópnum eru búnar að standa yfir siðan i' byr jun ágúst og það eru margir búnir að leggja hönd á plóginn”, sagði Þorgeir enn- fremur. Við Vfsismenn nutum aöstöðunar enda er yfirsýn yfir sviðið sjálfsagt hvergi betra en einmitt frá stjórnstöðinni. Ekki treystum við oidcur þó til að skýra í smáatriöum fra gangi tiskusýningarinnar enda mörg fýrirtæki sem þar koma við sögu. -Sv.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.