Vísir - 28.08.1979, Page 14

Vísir - 28.08.1979, Page 14
vism jÞriðjudagur 28. ágúst 1979. ■i BB ■■ WM MM HH WM WM ■■ ■§ ■■ M ■■! sandkorn Sæmundur Guövinsson ; skrifar FÆR INDRHH HLUTVERK? Unniö er af fullum krafti viö aö kvikmynda Land og syni fyrir noröan og mun allt ganga eftir áætlun. Indriöi G. Þor- steinsson höfundur bókarinn- ar hefur sagt aö hann sé nán- ast bara sendisveinn í öllum þessum framkvæmdum og þá einkum i sambandi viö pen- ingamál. Ná höfum viö hins vegar frétt aö Indriöa standi til boöa hlutverk i kvikmyndinni. Ekki er þó um aö ræöa neitt af stærrirullunum, heldur er þaö prestur sem Indriöi á aö leika. Ekki er aö efa aö hann tæki sig vel Ut i hempunni. SLYSIÐ Þaö slys varö skammt frá Varsjá aö maöur aö nafni Werbzynki varö fyrir járn- brautariest og slasaöist mikiö. Hann var fluttur á sjúkra- hús í Varsjá, þar sem læknar unnu klukkustundum saman viö aö rimpa hann saman. Ekki tókst aö ljúka aögeröinni fullkomlega en þeir tóku heil- ann úr Werbzynki og komu i geymslu. Siöan átti aö setja heðann aftur i þegar búiö var aö gera alveg aö höfuömeiösl- um. Þegar þaö var búiö var ákveöinn dagur til aö setja heflann aftur á sinn staö. Þeg- ar til átti aö taka kom hins vegar I ljtís aö Werbzynki var horfinn af sjúkrahúsinu. HeUinn var vel geymdur meöan mikil leit ftír fram í Varsjá og um alit Ptíliand aö Werbzynki, en án árangurs. Meö hjálp Interpol fannst hann fimm árum siöar og kenndi þá féiagsfræöi I Svi- þjtíö. KARPOV SEINKAR Karpov heimsmeistari i skák hefur lengi haft gtíö orö um aö koma til islands og tefla. Nú siöast var taliö mjög lfldegt aö hann kæmi I sept- ember og var í bfgerö aö efna til fjölteflis af þvf tflefni sem yröi sjtínvarpaö bdnt. Heimsmeistarinn hefur hins vegar lýst þvf yfir aö nú sé ljtíst aö hann komist ekki á þessum tima hingaö, en muni þiggja boöiö siöar. Þetta fer aö minna á þaö þegar enginn vissi hvort Bobby Fischer kæmi eöa kæmi ekki hér um áriö. 14 Umsjón: Axel Ammendrup ÞEGAR OLLU ER A ROTHINN HVOLFT... Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er allt gott sem endar vel. Þetta gæti verið mottó rannsókn- ar, sem bandarisk gallabuxna- verksmiöja lét gera á kvenbotn- um nýlega. 323 menn og konur á aldrinum 18—50 ára voru látin gefa 11 ólik- um kvenbakhlutum einkunn. Karlmannabakhlutar komu ekki til umfjöllunar þessa hóps. Niöurstööur könnunarinnar eru athyglisveröar, gefa konum lyndiseinkunn eftir lögun bak- hlutans. Nú geta lesendur boriö sig saman viö myndirnar og dæmt um, hvort lyndiseinkunnin passar. Samkvæmt bandaríska sál- fræöitlmaritinu „Psychology To- day”, hefur bandariskt kvenfólk miklar áhyggjur út af lögun bak- hluta sins. 25% þeirra, sem skrifaö hafa ritinu, kvarta undan brjóstum sinum en 43% undan bakhlutanum. Samkvæmt sama blaöi hafa aö- eins 20% karlmanna áhyggjur út af sínum endum en blaöiö bætir viö, aö karlmenn ættu aö hugsa meira um þá. Könnun, sem blaöiö geröi meöal kvenlesenda sinna, sýnir, aö 40% kvenna vill aö bak- hlutar karla séu litlir, þéttir og kynæsandi (hvaö sem þaö nú þýö- ir). 2% hefur áhuga á stærö kyn- færanna og 1% hefur áhuga á breiöum heröumog'vöövastæltum brjóstkassa. Tvö síöarnefndu at- riöin eru einmitt þaö, sem karl- menn halda aö kvenfólk falli helst fyrir. 11. Traustur bakhluti. Viðgerð á Sívalaturni Islendingar, sem komiö hafa til Kaupmannahafnar, kannast allir viö Sivalaturninn á Köbmager- gade. Hægt er aö aka uppl turn- inn, þó hann sé ekki opinn al- mennri umferö. Nú er veriö aö lagfæra þennan 36 metra háa turn, enda hefur hann um árabil þarfnast andlits- lyftingar. Múrhúöin er vlöa illa farin, kalk-sandsteinssökklarnir, sem halda járngiröingunni á turnþakinu fastri, eru flestir aö veröa ónýtir, og svo mætti lengi telja. Búist er viö, aö andlitslyftingin á Sivalaturni taki 12-18 mánuöi. ■ v‘t- ?■ . I n Audrey Hepurn fór á skemmtistaö i Parls nýlega. Þá var þessi mynd tekin af henni. AUDREY UTLEGÐ Audrey Hepurn hefur litiö veriö I sviðsljósinu undan- farin ár. Hún haföi haldiö sig frá kvikmyndaleik I átta ár þegar loksins tókst aö fá hana til aö leika á móti Sean Connery i myndinni” Robin and Marian”, sem fjallar um Hróa hött og ástmey hans. 1 þessi átta ár hefur Audrey sinnt húsmóðurstörf- um á heimili sinu og manns sins, dr. Andrea Dotti. Þau hafa búiö I Sviss_siöustu árin. Þessi átta ár hafa ekki far- iö illa með Audrey og sögöu menn, sem sáu hana á skemmtistað i París nýlega, aö þaö hlyti að vera lygi aö hún væri orðin 50 ára. Eftir að vinnslu á mynd- inni „Robin and Marian” lauk, skrifaöi hún undir samning um að leika i ann- arri mynd, „Bloodline”. Tökum á þeirri mynd fer senn að ljúka. Þaö er þvi engu likara, en aö eftir átta ára „útlegð” hafi Audrey Hepurn ákveöiö að hella sér af krafti út i kvikmyndaleikinn aftur, aö- dáendum hennar til óbland- innar ánægju. Þaö er betra fyrir þá, sem vinna viö Sivalaturn, aö vera ekki loft- hræddir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.