Vísir - 28.08.1979, Side 18
VISIR Þriöjudagur 28. ágúst 1979.
(Smáauglýsingar
18
sími 86611
j
ÍTil sölu
Til sölu:
mjög vandaö girareiöhjól
(Tomahawk), verö kr. 70.000.
Feröaritvél (Adler) i tösku, verð
kr. 30.000. Nikon FTN meö Vivit-
ar 80-205 mm. zoomlinsu á aöeins
kr. 160.000. Töskur og filterar
fylgja. Einstakt tækifæri!
Upplýsingar i sima 33271 milli
klukkan 19 og 22 i kvöld.
Litill isskápur,
sófasett, hjónarúm, svart/hvitt
sjónvarpog skatthol tilsölu. Upp-
lýsingar i sima 30549.
Til sölu
blautbúningur og þurrbúningur, 1
kútur og lunga. Uppl. aö Arnar-
hrauni 5, Hafnarfiröi, eftir kl. 7 á
kvöldin.
ÍÓskast keypt
Kaupi gamlar
bækur, heil söfn og einstaka
bækur, heil blöö og timarit. Forn-
bókin, Fornverslun Guömundar
Eyjólfssonar, Traöarkotssundi 3.
Opiö daglega frá kl. 12-18. Kvöld-
simi 22798.
Húsbúnaöur og annaö notaö,
jafnvel búslóöir, óskast keypt.
Uppl. i sima 17198 milli kl. 17-20 á
kvöldin.
Húsgögn
Svefnbekkir og svefn-
sófar til sölu. Hagkvæmt verö.
Sendum út á land. Uppl. á öldu-
gö,‘cu 33 og I sima 19407.
2ja manna svefnsófi
Til sölu vel meö farinn tveggja
manna svefnsófi. Uppl. i sima
77562.
Mikið úrval
af notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Opiö frá kl. 1—6. Forn og
Antik, RáUargötu 10.
titskorin massiv
boröstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borö, pianó, stakir skápar, stólar
og borö. Gjafavörur. Kaupum og
tókum I umboössölu. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sfmi 20290!
Hjól-vagnar
Nýtt-nýtt
Ljóskastarar-þokuljós og Halo-
gen aöalljós fyrir flestar geröir
mótorhjóla. Speglar, gjaröir, tor-
færudekk, stýri, hanskar, ódýr
verkfæri. Póstsendum. Gerum
viö mótorhjól. Montesa-umboöiö,
Þingholtsstræti 6, simi 16900.
Óska eftir aö kaupa Hondu
SS 50, árg. '74-75. Má þarfnast
smálagfæringar. Uppl. I sima
72557. ________________________
Drengjareiöhjól,
einsárs, litiö notaö, fyrir 10-14
ára til sölu. Verö kr. 45 þús.
Upplýs. i sima 37549 milli kl. 7 og
'f? '
Fasteignir 1 P
Selfoss.
Til sölu 3herb. ibúö I blokk. Tilbú-
in til afhendingar strax. Uppl. I
sima 99-4129.
Til byggi
Timbur tii sölu
ca: 2.500 m af 1x6, ca: 1.000 m af
2x4 af notuöu mótatimbri til sölu.
Uppl.i sima 372601 dagoglaugar-
dag.
Í Hreingerningar ji
Þrif- hreingerningaþjónusta.
Tökum aö okkur hreingerningar.
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun.
Vanir og vandvivirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna i sima 77035.
Ath. nýtt simanúmer.
Avalit fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi, Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningafélag Reykjavikur
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Þjónusta
Húsdýraáburöur—gróðurmold.
Úöi simi 15928. Brandur Gislason
garöyrkjumaður.
Vestmannaeyjar
Heimir Luxury travelers hostel.
Good rooms, beds, closets, tables
and chairs, handbasins, wall to
wall carpeting, through out.
Complete kitchen and showers,
kr. 1500 pr. person pr. night, kr.
1100 for youth hostel members.
Blankets loaned free of charge.
Oply 100 meters from the ferry
Herjólfur. No need to walk two
kilometers. Heimir, luxury
travelers hostel. Phone 98-1515
Vestmannaeyjar.
Pipulagnir
Tökum aö okkur viöhald og viö-
gerðir á hita- og vatnslögnum og
hreinlætistækjum. Danfoss-kran-
ar settir á hitakerfi. Stillum hita-
kerfi og lækkum hitakostnaöinn.
Erum pipulagningamenn. Simi
86316. Geymiö auglýsinguna.
Tökum aö okkur
múrverk og flisalagnir, múrvið-
gerðir og steypu. Múrarameist-
ari. Simi 19672.
Gróöurmold —
Simi 77583.
Tökum aö okkur
viðhald og viögeröir á hita- og
vatnslögnum og hreiniætistækj-
um. Danfoss-kranar settir á hita-
kerfi. Stillum hitakerfi og lækk-
um hitakostnaöinn. Erum pipu-
lagningamenn. Simi 86316.
Geymiö auglýsinguna.
Vestmannaeyjar,
Heimir lúxus-staöfuglaheimili,
góö herbergi, svefnbekkir, klæða-
skápar, borö og stólar, handlaug,
teppi á öllum gólfum, fullkomið
eldhús, sturtur, svefnpokapláss
kr. 1500.- pr. mann pr. nótt.
Meðlimir farfuglaheimila kr.
1100.-. Teppi lánuö fritt. Aöeins
100 metra frá Herjólfi, óþarfi aö
ganga 2 km!
Heimir, lúxus-staöfuglaheimili,
simi 98-1515, Vestmannaeyjar.
Atvinnaíboói
18 ára stúlka
utan af landi óskar eftir, kvöld- og
helgarvinnu I vetur. Uppl. i sima
95-1020.
Konur og karlar
óskasttil verksmiðjustarfa. Uppl.
i slma 86822.
Kona eöa stúlka
óskast nú þegar I pylsubar viö
Háaleitisbraut, vaktavinna, þarf
ekki aö vera vön. Uppl. gefur
Kristjana I sima 43660 e. kl. 7 i
kvöld.
Múrarar óskast
strax til innanhússpússningar
(raöhús). Uppl. i slma 16017 á
kvöldin, næstu kvöld.
Afgreiðslustarf.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa,
tviskiptar vaktir. Uppl. I sima
33614 milli kl. 17.00 og 19.00.
Aðstoöarmaöur
i trésmiöi óskast strax. Uppl. i
sima 54343.
Starfskraftur óskast
til afgreiöslustarfa og fleira.
Uppl. á staönum, ekki i sima.
Hliöargrill, Suöurveri, Stigahliö
45.
Kennara r
Okkur vantar tvo kennara aö
Nesjaskóla Hornafiröi. Æskilegt
væri aö þeir gætu kennt á raun-
greinasviöi og dönsku. Nýlegt
húsnæöi. Hyglum réttindakenn-
urum. Uppiýsíngar gefur séra
Gylfi Jónsson, simi 97-8450.
Óska eftir
atvinnu, hálfan daginn, helst fyrir
hádegi, ýmislegt kemur til
greina. Uppl. i sima 74597 eftir kl.
7.00.
Húsnæðiíbodi
Til leigu
er einstaklingsíbúö I Hólahverfi,
Breiöholti. IbUöin er ný og teppa-
lögö. Tilboö sendist auglýsinga-
deild Visis fyrir fimmtudags-
kvöld merkt ,,7777-ibúö ”
Fjögurra herbergja Ibúö
I austurborginni er til leigu i
vetur. Greiðist fyrirfram. Tilboö
ásamt nánari upplýsingum
sendist afgreiöslu blaösins merkt
28195 fyrir 1. sept. n.k.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs-
ingu i Visi? Smáauglýsingar Visis
bera oft ótrúalega oft árangur.
Taktu skilmerkilega fram, hvaö
þú getur, menntun og annaö, sem
máli skiptir. Og ekki er vist aö
þaö dugi alltaf aö auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, SiöumUla 8, simi 86611.
Stúlka óskar
eftir atvinnu fram aö áramótum.
Uppl. i sima 44721 e. kl. 7 á kvöld-
in.
Húsngói óskast)
Þriggja herbergja
IbUÖ óskast i Hafnarfiröi eöa ná-
grenni. Fyrirframgreiösla mögu-
leg. Uppl. i sima 27421 eöa 99-6847.
Óskum eftir
aö taka á leigu 4ra til fimm
herbergja ibUð i Kópavogi, fyrir
1. okt. Fyrirframgreiösla í boöi.
Reglusemi og góöri umgengni
heitiö. Uppl. i sima 43346.
Óska eftir
ódýru verslunarhúsnæöi f miö-
borginni. Uppl. i sima 27275 og
85297 e. kl. 7.
óskum eftir
3ja til 4ra herbergja ibúð. Reglu-
semi heitiö, fyrirframgreiösla
kemur til greina. Uppl. I sima
38711.
Ungt reglusamt
barnlaust par óskar eftir 2ja
herb. Ibúö. Uppl. I sima 75232 eftir
kl. 6.
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum VIsis fá eyöublöð fyrir
hUsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar.
meö sparaö sér verulegan kostn-
að viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt I Utfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
(Þjónustuauglýsingar
J
*
Látiö Húsverk s/f annast fyrir yöur
viögeröaþjónustuna.
Tökum aö okkur aö framkvæma viö-
gerö á þökum, steyptum rennum og
uppsetningu á járnrennum. Múrviö-
geröir og sprunguviögeröir meö Þan-
þéttiefni og amertsku þakefni. Viö-
geröir á hita- og vatnslögnum, þétting
á krönum. Isetning á tvöföldu gleri,
viögerö á gluggum, málningarvinna,
sköfum útihuröir og berum á þær viö-
arlit. Smáviögeröir á tré og járnvinnu.
Uppl. i sima 73711 og 86475.
“Ví
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjariægi stiflur úr vöskum, wc-rörum,
baökerum og niöurföllum. Notum ný
og fulikomin tæki, rafmagnssnigla,
vanir menn.
Upplýsingar í sima 43879.
Anton Aöalsteinsson
ER STÍFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- *
AR, BAÐKER
OFL.
Fuilkomnustu tæki1
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun'
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
V"
Smfða úti- og innihandrið,
hringstiga, pallastiga og fl.
“Vc
Siénvarpsviðg«rdlr
HEIMA EOA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaöastræti 38. Dag-
Hannibal Helgason
Járnsmíðaverkstœði
Sími 41937
BVCCINOAUORUH
Simi: 35931
Tökum að okkur þaklagnir á pappa i.
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný-
byggingar. Einnig alls konar viögeröir
á útisvölum. Sköffum ailt efni ef óskaö
er. Fljót og góö vinna sem framkvæmd
er af sérhæföum starfsmönnum. Einn-
ig allt i frystiklefa.
kvöld- og helgarslmi 21940.
LOFTPRESSUR
VÉLALEIGA
Tek að mér múrbrot, borverk
og sprengingar, einnig fleygun
í húsgrunnum og holræsum
o.fl.
Tilboö eöa tímavinna.
STEFÁN ÞORBERGSSON
sími 14-6-71
Vút:
Húsaviðgerðir
Þéttum sprungur i steypt-
um veggjum, gerum við
steyptar þakrennur og ber-
um i þær þéttiefni, einnig
þak- og múrviðgerðir, máln-
ingarvinna o.fl. Upplýsing-
ar i sima 81081 og 74203.
Skipa- og húsaþjónustan
MÁLNINGARVINNA
Tek aö mér hvers konar máiningar-
vinnu, skipa- og húsamálningu. Útvega
menn i alls konar viögeröir, múverk,
sprunguviögeröir, smiöar ofl. ofl.
30 úra reynsla
Verslið við ábyrgða aðila
Finnbjörn Finnbjörnsson
málarameistari. Sími 72209.
<
Húso-
viðgerðor-
þjónuston
Þéttir
<>
HÚSEIGENDUR
Tökum aö
okkur allar múrviö-
geröir, sprunguviö-
. geröir, þakrennuviö-
geröir, þakmálningu.
Vönduö vinna, vanir
menn.
Sími 27684.
VERKSTÆÐI 1 MIÐBÆNUM
gegnt Þjóöleikhúsinu
Gerum viö sjónvarpstæki
Útvarpstæki
magnara
piötuspilara
segulbandstæki owrbvmu*
hátalara
tsetningar á biltækjum ailt tilheyrandi
á staönum
MIÐBÆJ ARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
Trésmíðaverkstœði
Lárusar Jóhannessonar
Minnir ykkur á: i
Klára frágang hússins f [
ifSmíða bílskúrshuröina, A
smiða svala- eða útihuröiná í
Láta tvöfalt verksmiðjugler í.|
húsið _ j
Sími á vefkstæðinu er 40071, !
heimasími 73326.