Vísir - 28.08.1979, Page 20

Vísir - 28.08.1979, Page 20
vism 'Þriöjudagur 28. ágúst 1979. •vV VOVv* 20 dánaríregnlr Jón Gunnlaugsson Jón Gunnlaugsson var fæddur 8. okt. 1890. Hann andaöist 23. ágúst 1979. Foreldrar hans voru- Gunnlaugur Þorsteinsson hrepp- stjóri og Soffia Skúladóttir á Kiðabergi I Grimsnesi. Eftir nám i MR og Skov og Ladelund landbúnaðarskólanum hóf Jón störf sem fulltrúi i ýmsum ráöu- neytum frá 1920 til 1960. Hann var i stjórn Elliheimilisins Grundar i 34 ár og vann mikið aö öörum fé- lagsmálum. Hann var tvikvænt- ur. Fyrri kona hans var Jórunn Halldórsdóttir, lést 1919, en siöari kona hans var Ingunn Þóröar- dóttir, sem lést 1968. Jón eignaö- ist sjö börn. aímœli Niræö veröur á morgun, miö- vikudag, Magdalena Jósefsdóttir, til heimilis aö Stigahliö 24. Magdalena tekur á móti gestum i Bústaöakirkju kl. 20-23 á afmælis- daginn. Magdalena Jósefsdóttir Námsbækur Handbækur Frædrit tímarit ^wKATIÐINDI IÐONNAR 1979 Bókaútgáfan IÐUNN hefur sent 'frásér Bókatlöindil979, hefti sem hefur aö geyma skrá um náms- bækur, handbækur og fræðirit sem forlagið hefur gefið út ogenn eru fáanleg. 1 skránni eru stutt- orðar upplýsingar um efni bók- anna og verð þeirra tilgreint. Er hérum að ræöa um það bil niutiu titla, auk þess sem sagt er frá 15 bókum sem út hafa komið á þessu ári eða eru væntanlegar á næstu vikum. Bækurnar fjalla um islenskt mál og bókmenntir, til nota við is- lenskukennslu, og I tengslum viö þann flokk eru islensk bók- menntaverk i skólaútgáfum. Alls eru þar komnar út þrettán bækur og tvær bætast viö i haust. Enn- fremur er ætlað til slikra nota les- arkasafn, hefti sem flytja valiö bókmenntaefni með skýringum. — Þá hefur Iöunn gefiö út margt bóka um sálarfræöi, heimspeki, uppeldisfræöi, lögfræöi, hagfræöi, náttúrufræði og fleira. í sam- vinnu viö Kennaraháskóla Is- lands gefur forlagiö út stærri og smærri rit sem fjalla um kenn- aramenntun, kennslu og skóla- mál. — Abyrgöarmaöur BÓKA- TIÐINDA IÐUNNAR er Valdi- mar Jóhannsson. Prisma prent- aöi. tilkyiming Vetrarstarf Badmintonfélags Hafnarfjaröar hefst 3.-9. sept. 1979. Innritun fer fram I Iþrótta- húsinu við Strandgötu, fimmtu- daginn 30. agúst og föstudaginn 31. ágúst kl. 18-20. Félagsmenn hafa forgang á völlum til 10. sept. Nánari upplýsingar veitir Gylfi i sima 50634 milli 19 og 20. H»r soarisjóöur: STOFNFUNDURí XVOLD Stofnfundur nýs sparisjóðs i Reykjavik verður haldinn i Kristalsal Hótels Loftleiða i kvöld klukkan 20:30. Söfnun stofnfélaga hefur gengiö mjög vel aö sögn Hilmars Helga sonar sem sæti á i undir- búningsnefnd er fjöldi stofnfé laga aö nálgast þriöja hundraö iö. — Samkvæmt ákvæöum i frumvarpi aö nýjum lögum um sparisjóði.sem liggur fyrir Al- þingi, þarf 10 milljónir króna sem lágmark við stofnun spari- sjóðs en það er ljóst aö stofnfé þessa sjóðs mun nema 20—30 milljónum, sagöi Hilmar. Á fundinum i kvöld verður borin upp formleg tillaga um stofnun sjóðsins og siöan fer fram kosningstjórnar. Þeir sem ekki hafa enn gerst stofnfélagar en hafa hug á því geta gert það á fundinum i kvöld. —SG gengisskiáning Gengiö á hádegi Álmennur Ferðamanniu þann 27.8. 1979. gjaldeyrir igjaldeyrír -Kaop Sala 4vaup Sala^ T Bandarlkjádóllar 373.00 373.80 410.30 411.18 1 Sterlingspunff 829.80 831.60 912.78 914.76 ,r—1 Kanadadollar 320.00 320.70 352.00 352.77 100 Danskar krónur 7063.70 7078.90 7770.07 7786.79 100 Norskar krónur 7412.00 7427.90 8153.20 8172.89 100 Sænskar krónur ■ 8835.90 8854.90 9719.49 9740.39 . "100 Flnnsk mörk 9716.10 9736.90 1 10687.71 10710.59 100 Franskir frankar 8739.85 8758.65 9613.84 9634.52 100 Belg. frankar 1272.20 1274.90 1399.42 1402.39 100 Svissn. frankar 22494.25 22542.55 24743.68 24796.81 100 Gyllini 18572.90 18612.80 20430.19 20474.08 100 V-þýsk mörk 20375.30 20419.00 22412.83 22460.90 100 Lirur 45.61 45.71 50.17 50.28 100 Austurr. Sch. 2791.90 2797.90 3071.09 3077.69 100 Escudos 762.20 763.80 838.42 840.18 100 Pesetar 566.55 567.75 623.21 624.53 100 Yen 160.30 160.75 176.33 176.83 (Smáauglýsingar — sími 86611 ~ ) Bilaviðskipti Takiö eftir. Til sölu Volga, árg.. ’73, skoöuö ’79. BIll i toppstandi. Verö og kjör eftir samkomulagi. Uppl. i sima 19797 eftir kl. 5.00. Til sniöurrifs Ford Falcon, árg. ’66, ágæt vél. Uppl. i sima 82938. Toyota Corolla árg. ’72 til sölu. Góöur og vel meö farinn bfll. Uppl. i sima 77348 e. kl. 6. Peugeot 404 árg. ’71 til sölu. Uppl. gefur Daði i sima 77598 eöa 26880. Höfum varahluti i flestar tegundir bifreiöa t.d. Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Saab ’68, VW ’70, Volga ’73, Fiat 127 - 128 - 125 ’73, Dodge Coronette ’67, Plymouth Valiant ’65, Gortina ’70, Mercedez Benz ’65* o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bflapartasalan Höföatúni 10. simi 11397. Cortina árg. ’7l i góöu standi og Land Rover Jeppi, árg. ’63, skoöaöur ’79i góöu lagi. Upplýsingar i sima 85119 milli 3.00 og 7.00 næstu daga. Stærsti bilamarkaöuí.Tandsins. A hverjum degi eru aaglýsingarí um 150-200 bila i VIsi, I Bila- markaði VIsis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla,4 o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir. alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Augiýsing I VIsi kemur viöskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar.þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. '■*: ’ (Bilaleiga Leigjum út án ökumanns til lengri eöa skemmri feröa Citroen GS bila, árg. ’79, góöir og sparneytnir feröabilar. Bflaleigan Afangi hf. Simi 37226. BDaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opið aUa daga vikunnar. Bilaviógeróir^) Lekur bensintankurinn? Gerum viö bensintanka, hvort sem götin eru stór eöa smá. Plastgeröin Polyester hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfiröi. Simi 53177. Veróbréfasala Miöstöö veröbréfaviöskipta af öllu tagi er hjáokkur. Fyrirgreiösluskrifstof- an Vesturgötu 17. Simi 16223. veióinliiðurinn J Veiöimenn. Veiöileyfi I Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld aö Bæ, Reykhólasveit. Simstöö Króks- fjaröarnes. Leigöar eru tvær stengur á dag, verö kr. 7,500 pr. stöng, fyrirframgreiösla varö- andi gistingu er á sama staö. Bátar Vinsælu Bukh bátavélarnar. A vörusýningunni I Laugardal sýnum viö þýögengu og hljóölátu Bukh. bátavélarnar. Heimsækiö okkur á sýninguna og viö gang- setjum vélarnar fyrir yöur. Kom- iö — sjáiö — heyrið — og sannfær- ist. Magnús O. ólafsson Heild- verzlun. Garðastræti 2. simi 10773. Styrkur til hjúkrunarkennaranáms t fjárlögum ársins 1979 er gert ráö fyrir fjárveitingu aö upphæö 600.000.- til aö styrkja hjúkrunarfræöing til hjúkrunarkennaranáms erlendis. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu Hverfis- götu 6,101 Reykjavik, fyrir 20. september nk. á sérstökum eyðublööum sem fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 23. ágúst 1979. KEFLAVÍK - KEFLAVÍK Blaðburðarbörn óskast í Keflavík i Uppl. í síma 3466 EINKARITARI Starf einkaritara er lausttil umsóknar nú þeg- ar. Hæfni i vélritun/ ensku og dönsku áskilin. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum send- ist skrifstofustjóra embættisins fyrir 8. sept- ember. TOLLSTJÓRINN I REYKJAVIK TRYGGVAGÖTU 19, SIMI 18500. ORÐSENDING frá Rauða Krossi íslands og Hjálparstofnun kirkjunnar Vegna landssöfnunarinnar óskum við eftir trúnaðarmönnum sem annast geta söfnun á vinnustöðum sínum. Vinsamlegast hafiðsamband við Rauða Kross Islands, simi 26722 eða Hjálparstofnun kirkj- unnar i síma 26440. Fró Ármúlaskóla Nemendur komi i skólann fimmtudaginn 6. sept. sem hér segir: 3.og4 bekkur öll svið kl. 10.00 Viðskiptasvið l. og 2. ár kl. 13.00 Uppeldissvið 1. og 2.ár kr. 14.00 Heilsugæslusvið l. og 2. ár kl. 14.00 Fornám kl. 15.00 Nemendur haf i með sér nafnskirteini og tvær myndir f yrir spjaldskrá skólans. Kennarafundur verður í skólanum mánudag- inn 3. sept. kl. 9.00. SKÓLASTJÓRN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.