Morgunblaðið - 30.09.2001, Síða 39

Morgunblaðið - 30.09.2001, Síða 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2001 39 VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð í Hafnarfirði er að hefja undirbúning að framboði til bæj- arstjórnarkosninga á vori kom- andi. Félagsdeild VG í Hafnarfirði heldur almennan félagsfund mánu- daginn 1. október nk. Á fundinum verður farið yfir stöðu mála á hinum pólítíska vett- vangi í Hafnarfirði og rætt með hvað hætti hreyfingin geti lagt Hafnfirðingum best lið á næsta kjörtímabili, segir í fréttatilkynn- ingu. Fundurinn verður á veitingahús- inu A. Hansen og hefst kl. 21. VG í Hafnar- firði undirbýr framboð EIGNAMIÐLUNIN Sími 588 9090 - Fax 588 9095 - Síðumúla 21 12 glæsilegar íbúðir í þessum fallegu og vönduðu fjölbýlishúsum. Aðeins sex íbúðir í hvoru húsi. Möguleiki að kaupa bílskúr. Íbúðirnar eru 3ja og 4ra herbergja, 92-120 fm, og afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum, skápum og tækjum en án gólfefna. Tvennar svalir á fjórum íbúðum og sérlóð með íbúðum á jarðhæð. Fyrstu íbúðir verða afhentar í nóvember ber á þessu ári. Hagstætt verð eða frá 12,5-14,9 m. Seljandi tekur á sig afföll af húsbréfum. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Frábær staðsetning rétt við óspillta náttúru í skjóli Rjúpnahæðarinnar. Fallegt útsýni. Arkitektar og hönnuðir eru: Teiknistofan ehf., Ármúla 6. Sölusýning - opið hús í dag milli kl. 13 og 16 - kaffi á könnunni RJÚPNASALIR 6-8, KÓPAVOGI - FULLBÚIN ÍBÚÐ TIL SÝNIS Opið í dag milli kl. 11-13, s. 588 4477 NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG Íslands heldur málþing um mjólk í Þingsal I að Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 2. október kl. 20. „Mikil umræða hefur verið um mjólk undanfarin ár, bæði kosti hennar og galla. Ýmsir telja hana margra meina bót, sumir telja henni flest til foráttu og enn aðrir hafa of- næmi eða óþol gegn henni. Sérfræð- ingar og áhugafólk um mjólk og áhrif hennar fjalla um málið á þinginu. Allir velkomnir,“ segir í fréttatil- kynningu frá NLFÍ. Málþing um mjólk 4 stk. í pakka verð kr. 2.300. Kanna í stíl kr. 2.995. 5 mismunandi gerðir. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44  Sími 562 3614 DARTINGTON GLÖS ♦ ♦ ♦ Hrei nsum viðar-, rimla-, strimla-, plíseruð- og sólargluggatjöld. Hlíðarhjalla 26, s. 897 3634.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.