Morgunblaðið - 30.09.2001, Síða 47

Morgunblaðið - 30.09.2001, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2001 47            LÁRÉTT 1. Malað korn notað til að baka fiskibollur? (9) 8. Gín aldrei við stóru gati. (6) 9. Fæði inn við Sundin blá. (11) 11. Ei, au og á til dæmis. (8) 14. Kani lokar vinnuvél. (9) 16. Spónamatur í flækju. (12) 19. Höfðingi hryggjar er stoð. (5) 20. Syrgja húð eða kannski frekar leður. (9) 21. Eitt ljóð eftir forsætisráðherra finnst í Biblíunni. (12) 22. Vinnusvæði læknis er hér að finna. (11) 23. Nælir í fikt. (5) 24. Þó þig langi ‘skönt’ krydd í þá verður bara að láta þér þetta nægja. (10) 27. Ensk list er þrif. (3) 28. Það finnst bæði á golfvelli og í golfpoka. (3) 29. Dauðýfli augu hrel’ti. (10) 30. Kindur í fríi eru kaupauki. (8) 31. Uppköst vegna hækkunar. (9) LÓÐRÉTT 1. Fagur’i ker hefur hann séð. (9) 2. Á sanda litilir skór eru notaðir. (7) 3. Skilar 51 rifrildi. (8) 4. Ö, 501 skran eru hrópandi. (8) 5. Áfengi í spili. (5) 6. Tímabil til að draga á tálar. (5) 7. Skyrpa tré. (5) 10. Kviður er aumur vegna veikinda. (10) 12. Dádýra NaCl er notað í kökur. (11) 17. Það féll 1945 og var svo dregið upp um 1990. (11) 18. Uppistaða í hval. (5) 20. Della skal 5 sárkalda heltaka. (10) 25. Kvína og kvarta. (5) 26. Hættu, þetta er fylliefni. (5) 27. Sigað á nálgun. (5) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 4. október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 3. Bergdanir. 8. Ginnheilagur. 9. Bíslag. 11. Ólundarlegur. 12. Kani. 14. Hornspangir. 15. Saumfar. 16. Flóðhestur. 18. Gutti. 19. Litháen. 21. Undirmálsfiskur. 22. Húsbóndahollur. LÓÐRÉTT: 1. Árviss. 2. Veðrátta. 3. Barbyr. 4. Dýrasálfræði. 5. Ræna. 6. Þelgóður. 7. Óhrjáleg- ur. 10. Þangskegg. 12. Kramarhús. 13. Náð- armeðul. 14. Hallæri. 15. Skólasel. 17. Umturna. 20. Háberg. 21. Umbun. Vinningshafi krossgátu 9. september Gunnar Þór Jóhannsson, Syðra-Langholti, 845 Flúðir. Hann hlýtur bókina Mýrin eftir Arnald Indriðason, frá Vöku-Helgafelli. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 23. september             VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir nýjasta plata Lenny Kravitz? 2. Hvar fór fram mikil tízku- veisla í vikunni? 3. Eru Five hættir? 4. Hver kallar sig svarta ridd- arann? 5. Hvað kallast sýning Péturs Pókus? 6. Hverrar þjóðar er Jacques Tati? 7. Í hvaða bæ er Pakkhúsið? 8. Hvar var Intercoiffure- hárgreiðslusýningin hald- in? 9. Hvað heitir myndin sem Mariah Carey leikur í? 10. Hver syngur hlutverk Micks Jaggers í Rolling Stones- sýningunni á Broadway? 11. Í hvaða heimsfrægu hljómsveit var íslenska trommuleikaranum Gunn- ari Jökli Hákonarsyni, sem lést í síðustu viku, boðið að ganga er hann var ungur? 12. Hvaða óþekktarangi syng- ur lagið „Not Such an Innocent Girl“? 13. Hver er Elaine May? 14. Hver söng fyrsta lagið í sögulegri sjónvarpsútsend- ingu sem fór fram þarsíð- asta föstudag þar sem safnað var fé til handa fórnarlömbum hryðjuverk- anna í Bandaríkjunum? 15. Í hvaða uppfærslu taka þessir skrautlegu listamenn þátt? 1. Lenny2. Mílanó 3. Já 4. Kevin Richardson úr Backstreet Boys 5. PG Magic Show 6. Franskur 7. Selfossi 8. París 9. Glitter 10. Helgi Björnsson 11. Yes 12. Victoria Beckham 13. Bandarískur grínisti, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri. 14. Bruce Springsteen. 15. Óperunni Töfraflautunni. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.