Morgunblaðið - 30.09.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.09.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2001 51 Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit265. Sýnd kl. 2 og 4. íslenskt tal. Vit 245 www.sambioin.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4. Stærsta grínmynd allra tíma!Sýnd kl. 10.25. Mán kl. 10.25. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 8, 10.15  X-ið Beint á toppinn í USA Sýnd kl. 5.30 og 8. Mán kl. 8. Vit265. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8. Mán kl. 8 B.i. 16. Vit 251  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Vit 268 www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit265. Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 5.40, og 10. Mán kl. 5.40 og 10. Vit270Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8 og 10.  X-ið FRUMSÝNING Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6. Ísl tal. Vit 245 betra en nýtt Sýnd kl. 10. Mán kl. 10. Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Sýnd kl. 4, 6 og 8. mán kl. 6 og 8.  Kvikmyndir.com Nýr og glæsilegur salur FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán 5.30, 8 og 10.30.Sýnd. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! FRUMSÝNING Það þarf þorpara til að negla þjóf. Frábær gamanmynd með stórleikurunum Martin Lawrence og Danny DeVito Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum.  Kvikmyndir.com  RadioX FRUMSÝNING Það þarf þorpara til að negla þjóf. Frábær gamanmynd með stórleikurunum Martin Lawrence og Danny DeVito Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. www.laugarasbio.is SIR ELTON John er klár með enn eina plötuna og þykir hún af mörgum hans besta verk í háa herrans tíð. Eins og gengur hefur karlinn veitt mörg viðtölin í tengslum við útgáfuna. Hann segist fylgjast mjög vel með því sem er að gerast í heimi dæg- urtónlistarinnar og liggur ekki á skoðunum sínum frekar en fyrri daginn. Hann er ekkert að skafa utan af andúð sinni á pakkasveitinni Hear’say sem hann segir „ófríð- ustu sveit í heimi“. „Ef setja á saman stráka- eða stelpusveit þá er lágmarkskrafan sú að liðsmenn séu útlitsfagrir. Þessi Danny þarna lítur út eins og Shrek.“ Sir Elton segist mun hrifnari af tónlist og útliti ’NSync og Blue en Boyzone og Westlife sem hann segir ala af sér alltof mikið drasl. Er talið berst að Robbie Will- iams hefur gleraugnasafnarinn nóg til málanna að leggja. Hann segir stórstjörnuna virka á sig sem tifandi tímasprengju. „Hann er haldinn einhverri óskýranlegri sjálfstortímingarhvöt sem á sum- an hátt minnir mig á hvernig ég var sjálfur á yngri árum. Ég hafði hinsvegar miklu meira sjálfstraust en hann,“ skýrir John afdráttarlaust. Hvað Geri Halliwell varðar þá segir Sir Elton hana „ósköp indæla“ en segist ansi hræddur um að hvorki hún né Robbie eigi marga vini. „Það er vissulega gaman að um- gangast hana en hún klínir sér alltaf upp við mann í hvert skipti sem maður hittir hana. Þau Robbie eru einfaldlega alltof upptekin af því að vera fræg.“ Fyrr í þessari viku kom út ný smáskífa, „I Want Love“, en nýja breiðskífan, Songs From The West Coast, kemur út í október. Robbie og Geri of upp- tekin af frægðinni Sir Elton er lítið gefinn fyrir ljóta poppara. Hér er hann ásamt Howie Dorough úr Backstreet Boys og virðist bara býsna sáttur við hann. Sir Elton John um poppstjörnur samtímans Reuters VINSÆLASTI skemmtiþáttur Bandaríkjanna fyrr og síðar er hiklaust þátturinn Saturday Night Live, sem hefur verið uppeldisheimili margra af frægari grínurum Ameríku. Í kjölfar hryðjuverkanna voveiflegu hefur eðlilega sprottið upp nokkurt heimspekilegt vandamál. Hvernig á grínþáttur að taka á slíkum sorg- arviðburði? Í þættinum sem sýndur var í gær [þetta er rit- að á föstudegi] er ætlunin að nálgast atburðina í New York og annars staðar eins varlega og hægt er. Því er útilokað að Will Ferrell verði með sín venjubundnu skot á Bush forseta og flugvélar og háhýsi eru ólíklegir kandídatar í grínatriði. Framleiðendur vonast til að geta boðið upp á skemmtun sem tekur um leið fullt tillit til und- angenginna atburða. Þættinum mun verða stýrt af leikkonunni Reese Witherspoon á meðan R og B-söngkonan Alicia Keys mun sjá um tónlistina. Einnig er talið líklegt að borgarstjóri New York, Rudolph Giul- iani, muni kíkja í heimsókn. Ana Gasteyer, sem er reglulegur gestur í S.N.L., sagði: „Þetta er búið að vera erfitt. Við erum búin að vera að skrifa atriði langt fram á nætur ... það er nú einu sinni svo að það eru ákveðnir hlutir sem eru bara ekkert fyndnir.“ Aðeins einn gestastjórnandi hefur afboðað komu sína í kjölfar voðaverkanna. Það er hann Ben Stiller. Í hans stað kemur Seann William Scott. Atriði sem þegar eru komin á blað grínhöf- unda S.N.L. eru endurskoðuð aftur og aftur þangað til rétt áður en að útsendingu kemur. Grín er ekkert glens Will Ferrell verður fjarri varlegu gamni í þætti Sat- urday Night Live næstu vikurnar. Saturday Night Live í skugga hryðjuverka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.