Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 1
STJORN ALÞVRUFLOKKS-
INS TEKUR VIO í DAG
Deilur á flokksstjðrnarfundi um skipan ráðherraembætta
,,Það er að sjálfsögðu alltaf mikill léttir, þegar
hver stjórnarkreppa leysist”, sagði Benedikt
Gröndal, formaður Alþýðuflokksins, við Visi i
morgun, en hann gekk á fund forseta íslands i
morgun og afhenti honum ráðherralista sinn.
„Vi6 vorum engan veginn a6
hlaupa frá ábyrgö, er viö slitum
stjórnarsamstarfinu. Þaö þótti
henta að við tækjum við
stjórnartaumunum til þess að
kosningar gætu orðið. En þaö
er takmarkaö sem bráðabirgða-
stjórn getur gert,' sagði Bene-
dikt.
Forseti Islands fól Benedikt
siðdegis i gær aö mynda minni-
hlutastjórn. Rfkisstjórn Ólafs
Jóhannessonar hélt sinn siöasta
fund i morgun og f dag veröa
tveir ríkisráösfundir. Sá fyrri,
þar sem forsetinn kveður gömlu
stjórnina, og sá siöari, þar sem
hann samþykkir nýju stjórnina,
minnihlutastjórn Alþýðuflokks-
ins.
Ekki sammála
Miklar deilur urðu á flokks-
stjórnarfundi Alþýðuflokksins I
gær um ráðherraefni flokksins.
Skilyrði Sjálfstæðisflokksins
fyrir stuöningi við stjórn Al-
þýðuflokksins og aöild hans að
rikisstjórn var samþykkt, en
þegar kom að þvf aö velja ráö-
herra til viðbótar við þá þrjá,
sem hafa setiö siðastliðið ár,
kom upp mikill ágreiningur.
Eindregnar óskir voru settar
fram um aö Karl Steinar tæki
sæti á ráðherralista flokksins og
bent á.að það væri óeðlilegt aö
einn af verkalýösieiðtogum
Alþýðuflokksins ætti þar ekki
sæti. Haft var samband við Karl
Steinar,sem var staddur á þingi
Verkamannasambandsins á
Akureyri, en hann baðst undan
tilnefningu i ráðherraembætti.
Þá komu fram kröfur um
Jóhönnu Siguröardóttur, en hún
á sæti i stjórn Verslunarmanna-
félags Reykjavfkur, og færðist
hún einnig undan tilnefningu.
Formaður flokksins, Benedikt
Gröndal, bað menn um að sýna
samstöðu, þvf að nú væru kosn-
ingar I nánd og samstaða væri
fyrir öllu. Farið var að oröum
hans, þótt menn væru afar
óánægðir og sýndu margir hug
sinn með þvl að skila auðu.
— KS/JM
Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins, gekk á fund dr. Kristjáns Eldjárn.forseta tslands.um tfu
leytiö i morgun og kynnti honum ráöherralista sinn.
Vlsismynd: BG.
PP
VERKEFNID AD HALDA I HORFINU
PP
Ráðherrarnir, sem taka sæti i hinni nýju rikis-
stjórn Alþýðuflokksins i dag.verða þeir Benedikt
Gröndal, Kjartan Jóhannsson, Magnús H.
Magnússon, Vilmundur Gylfason, Sighvatur
Björgvinsson og Bragi Sigurjónsson.
Benedikt Gröndal, forsætis- og
utanrikisráöherra.
Vilmundur Gylfason, mennta-
mála- og dómsmálaráöherra.
Ekki er endanlega ákveðiö,
með hvaða málaflokka hver
ráöherra fer I rfkisstjórninni,
þar sem þeir skipta endanlega
með sér verkum siödegis I dag,
en liklegast er taliö að I megin-
atriðum skiptist ráðuneytin eins
og segir itextum meö myndum
af ráðherrunum, sem birtast
hér á siðunni.
Þrfr ráðherranna áttu sæti I
samsteypustjórn Alþýðuflokks,
Kjartan Jóhannsson, sjávarút
vegsráöherra.
Alþýðubandalags, og Fram-
sóknarflokks, þeir Benedikt,
Kjartan og Magnús. Visir
náði tali aftveim hinna nýju I
morgun, en ekki tókst að ná tali
af Vilmundi Gylfasyni, sem
væntanlega fer með dóms- og
menntamál.
,,Ég verð að likindum fjár-
málaráðherra” sagöi Sighvatur
Björgvinsson i morgun.
„Þessir tveir mánuðir veröa
Slghvatur Björgvinsson
fjármálaráöherra
feiknalega erfiðir” sagði hann.
„Verkefni okkar er fyrst og
fremst að halda I horfinu og
verja þjóöarskútuna áföllum og
það eitt viö þær aðstæður sem
við búum viö núna meö 55%
veröbólgu.veröur ekki létt verk,
en þegar þaö siðan bætist viö að
viö þurfum samtimis aö heyja
harða kosningabaráttu, þá er
ljóst að þetta verða mjög erfiðir
mánuöir.”
„Það var samþykkt I flokks-
stjórninni I gær,aö ég yrði ráö-
herra i minnihlutastjórn
Alþýðuflokksins. En f sam-
þykktinni fólst, að ráðherrarnir
væntanlegu skiptu meö sér
verkum og þvi verki er ekki lok-
iö ennþá. Þar af leiöandi get ég
Magnús H. Magnússon, félags-
mála- og iönaöarráöherra.
ekki skýrt frá hvaða ráöuneyti
ég tek að mér”, sagði Bragi
S ig urjónsson, er Vfsir ræddi
við hann I morgun.
— Voru mikil átök á flokk-
stjórnarfundinum í gær?
„Nei, það voru ekki mikil
átök. Það var verið að ræða
þessi mál frá ýmsum hliöum.”
— Hvernig leggst I þig aö
setjast i ráðherrastól?
„Þetta verður fyrst og fremst
starfsstjórn. Viö afgreiðum þaö
sem ber að höndum daglega,
rjúfum þing og komum kosn-
ingum á. Ég vona að þetta takist
allt vel og maður gerir sitt
besta”, sagði Bragi Sigurjóns-
son.
— JM/ATA
Bragi Sigurjónsson, landbúnaö-
ar, heilbrigöis- og trygginga-
ráöherra.