Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 22
VÍSLR Mánudagur 15. október 1979 i •»t * ■ » >2í (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Til sölu ' 2 stoppaðir armstólar, mjög góð- ir, seljast ódýrt. Uppl. i sima 75544 e, kl. 18 Til sölu litið notuð skáktölva, einnig 4 notuð nagladekk 550x12. Uppl. I sima 37404 eftir kl. 6. Til sölu Yashica myndavél electro 35 með eilifðarflassi, verð kr. 50 þús. einnig tvær litið not- aðar kápur nr. 38-40 á 4 þús. kr. stk. 2ónotaðir kjólarnr. 14 á 3.500 kr. stk. og ýmislegur annar fatn- aður á tombóluverði. Kikið við á Grettisgötu 92 2. neðsta bjalla eftir kl. 6. slmi 28551 Innlend og erlend frimerki. InnstungubækurFDC, 4. bl. heilar arkir og fleira ódýrt. Slmi 13468. Geymiö auglýsinguna. Til sölu 8 mm Universal upptökuvél með Soom aðdráttarhnsu, einnig 8mm sýningarvél sjálfþræðandi. Uppl. I síma 52737. Mifa-kasettur Þi'ð, sem notið mikið af óáspil- uðum kasettum.getiö sparaðstór- fémeð þvl að panta Mifa-kasettur beint frá vinnslustaö. Kasettur fyrir talkasettur, fyrir tónlist, hreinsikasettur og 8 rása kas- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa-kasettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, simi 2-21-36 Akureyri. Innlend og erlend frlmerki. Innstungubækur-FDC, first day cover og fleira hentugt fyrir byrj- endur. Simi 13468. Geymiö aug- lýsinguna. Oskast keypt Notuð steypuhrærivél óskast til kaups. Uppl. I slma 43213 eftir kl. 7. Notuð teppahreinsivél óskast keypt. Uppl. I sima 96- 21719 á kvöldin. Kaupum notuð húsgögn og jafnvelheilarbúslóðir. Hringiö I sima 11740 frá kl. 1-6 og 17198 frá kl. 7-9. Húsgögn Sófasett litið og fallegt til sölu. Einnig vin- skápur. Uppl. I sima 82857 eftir kl. 7 á kvöldin Mikið úrval af notuðum húsgögnum á góðu veröi. Opið frá kl. 1-6. Forn-og An- tik Ránargötu 10. Barnakojur til sölu. Uppl. I sima 53603. 2 útskornir gamlir stólar, Antik,til sölu. Uppl. I sima 38835. Stofuhúsgögn. Vönduð gömul stofuhúsgögn til sölu. Sófi, 3stólar og borö, vandað áklæði og fallegur útskurður. Uppl. I slma 15280 eftir kl. 15.00. Hllómtaki ooo »r» Mifa-kasettur Þið, sem notið mikið af ódspil- uðum kasettum, getið sparað stórfé með þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslu- stað. Kasettur fyrir talkasettur, fyrir tónlist, hreinsikasettur og 8 rása kasettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa kasett- ur eru fyrir löngu orðnar viður- kennd gæðavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, simi 2-21-36, Akureyri. Hljómtæki Það þarf ekki alltaf stóra auglýs- ingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plötuspilara, kassettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiösluskilmálar eða mikill staðgreiðsluafsláttur. Nú er rétti tlminn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Asgeirsson- hf. Suðurlandsbraut 16. Slmi 35200. Sportmarkaðurinn Grensásvegi auglýsir: Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum, einnig stökum hátölur- um, segulböndum og mögnurum. Hringið eða komið, slminn er 31290. Hljóófæri Píanó til sölu. Upplýsingar I sima 36772 eftir ki. 6 á daginn. Teppi Rýjateppi til sölu ca 30 fermetrar. Selst ódýrt. Simi 71374 eftir kl. 5. Verslun Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, hespulopi, sokkaband, nærföt, sokkabuxur og sokkar á alla fjölskylduna. Gallabuxur, flauelsbuxur, skóla- vörur, leikföng og margt fleira. Saumnálar, bendlar, teygja, tvinni og önnur smávara. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, slmi 40439. Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur I góðu bandi á kr.. 5000. — allar, sendar burðar- gjaldsfrltt. Slmið eða skrifið eftir nánari upplýsingum, slminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt að gleyma meðal annarra á boð- stólum hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7 Fyrir ungbörn Vandaður og fallegur barnavagn til sölu, einnig barnarimlarúm. Uppl. I sima 86905 eftir kl. 7 á kvöldin. Til byggi Til sölu gott notað mótatimbur 1500 m 1x6, 200 m 1x4, 400 m 2x4. Uppl. I sima 76018 eftir kl 18. Tapað - fundið Gullarmbandskeðja tapaðist sl. fimmtudagskvöld 11. okt I Þjóðleikhúskjallaranum. Finnandi vinsamlega hringi I sima 52998 eftir kl. 5 á daginn. Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavíkur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Slmi 32118 Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Hreinsa teppi I stofnunum, fyrir- tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtækinu Minuteman I Bandarlkjunum. Guðmundur slmi 25592. Avallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Dýrahald Skrautfiskar-ræktunarverð Komið úr ræktun margar tegundir af Xipho (sverðhalar- plafy) íöllum stærðum frá kr. 325 stk. Einnig Goppy og vatnagróður. Sendum út á land. Mikil magnafsláttur. Afgreiðum alla daga. Asa-ræktun, Hringbraut 51 Hafnarfirði simi 91-53835. Skrautfiskar-ræktunarverð Komið úr ræktun margar tegund- ir af Xipho (sverðhalar-platy) i öllum stærðum á kr. 325 stk. Einnig Goppy og vatnagróður. Sendum út á land. Mikill magnaf- sláttur. Afgreiðúm alla daga. Ása-ræktun, Hringbraut 51 Hafnarfirði slmi 91-53835. Þjónusta Óskað er eftir fæði fyrir ungan mann á kvöldin (sem næst gamla bænum). Uppl. I sima 39379 um helgina og virka daga eftir kl. 5. Sigrún. Húsmæður Suðurnesjum. Ef þvottavélin er biluð, þá erum við alltaf reiðubúnir til þjónustu. Gerum við allar gerðir þvotta- véla. Notið ykkur margra ára reynslu fyrirtækisins á viðgerð- um á þvottavélum. Raflagna- og heimilistækjaþjónusta I.B. Bola- fæti 3, Y-Njarðvlk, simi 2136 Crbeiningar-úrbeiningar. Tökum og úrbeinum allt kjöt eftir yðar óskum. Uppl. I sima 53716 og 74164. Hvers vegna á að sprauta bllinn á haustin? Af þvl að illa lakkaðir bilar skemm- ast yfir veturinn og eyðileggjast oft alveg. Hjá okkur sllpa blla- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Komið I Brautarholt 24, eða hringið i' síma 19360 (á kvöldin I slma 12667) Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Kannið kostnaðinn. Bílaaðstoð hf. Atvinnaíboói Kona óskast. Óskum að ráða konu á sveita- heimili, sem gæti séö um heimili fyrir aldraða konu. Gott húsnæöi. Uppl. á kvöldin I simum 10956 og 99-6639 Fjárbónda vantar mann strax I lengri eða skemmritlma, svo er og um fleiri bændur, stendur slikt til boða víö- ar. Uppl. gefur Ráöningastofa Landbúnaðarins I slma 19200 JEr stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stlflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf-Í££> magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK AR, BAÐKER OFL. ^ Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ASGEIRS HALLDÓRSSON Bílabjörgunin^^ð' flyt bíla Sími 81442 Rauðahvammi v/ Rauðavatn Skipa- og húsaþjónustan MÁLNINGARVINNA Tek að mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. Ctvega menn I alls konar viðgeröir, múrverk, sprunguviðgerðir, smiðar o.fl., o.fl. 30 ára reynsla Verslið við ábyrga aðila Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Sími 72209. SUmplagerO Félagsprentsmiðjunnar hl. Spítalastíg 10 — Slmi 11640 BOLSTRUN Bólstrum og klœðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýsingar í símum 18580 og 85119, Grettisgötu 46 LOFTPRESSUR VÉLALEIOA Tek að mér múrbrot/ borverk og sprengingar, einnig fleygun húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFANÞORBERGSSON ^ sími 14-6-71________ VERKSTÆÐI 1 MIÐBÆNUM gegnt Þjóðleikhúsinu Gerum við sjónvarpstæki Ctvarpstæki magnara plötuspilara segulbandstæki uTVAwsvifugA hátalara - MBSW" tsetningar á biltækjum allt tilheyrandi á staðnum < VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stærftir og gerðir af hellum (einnig i litum) 5 stærðir af kantsteini, 2, gerðir af hléðsiusteini. Nýtt: Holsteinn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garöveggi. Einnig seljum við perlusand I hraun- pússingu. OPIÐ A LAUGARDÖGUM MIÐBÆ J ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 <xe HELLU 0G STEINSTEYPAN VAGNHOFÐf T7 SiMl 30322 REYKJAVÍK Sprunguþéttingar og múrviðgerðir, simi 71547. Get bætt við mig verkefnum i múrviðgerðum og sprunguþétt* ingum. Látið þétta húseign yð- ar fyrír veturinn. Uppl. í síma 71547.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.