Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 5
I
I
Gastró farinn
Fidel Castró forseti Kúbu er nú
farinn aftur heim til Kúbu a6 lok-
inni fjögurra daga dvöl i New
York, þar sem hann var nánast I
einangrun f sendiráOi Kúbu hjá
Sameinuðu þjó&unum. Myndin
hér var tekin i eitt af þeim fáu
skiptum, sem til Kúbuieibtogans
sást i feröinni, og var hann þá á
leið til Kennedy-flugvallar.
Tvísýn úr-
slit á
millisvæða-
mótinu
Hollenski stórmeistarinn,
Timman, fór meö sigur af hólmi i
skák sinni i 16. umferö viö
Ungverjann Sax og er þvi eini
keppandinn á millisvæöamótinu i
Rió de Janeiro, sem ógnaö getur
þrem efstu mönnum.
beir eru Hubner meö 9 1/2
vinning og biöskák, Petrosian
meö 9 vinninga og jafnteflislega
biöskák og Portisch, sem er meö 9
vinninga og sigurstranglega biö-
skák.
SPÆNSKA LÖGREGLAN HEGGUR
SKARB í HRYÐJUVERKAðFUN
Spænsku lögreglunni hefur orö-
iö vel ágengt i baráttu sinni viö
350 blargað
úr sKerja-
garðinum
350 farþegum ferju, sem
strandaöi fyrir utan höfnina i
Stokkhólmi, var bjargaö heilum á
húfi á þurrt í gær.
„Baltfku-stjarnan”, sem er i
feröum milli Alandseyja og
Stokkhólms, strandaöi i blind-
þoku i' skerjagaröinum. Minni
ferja selflutti fólkiö úr strandaöa
skipinu i land.
hryöjuverkaöflin i landinu siöustu
daga.
Viö húsleitir um helgina tókst
henni aö handsama helsta for-
ingja hryöjuverkasamtakanna,
GRAPO, og telur sig um leiö hafa
brotiö skipulag samtakanna á
bak aftur.
Alls voru 20 félagar þessara
samtaka handteknir um helgina.
Þar á meöal var Jose Maria
Sanchez Gasas, leiötogi þeirra.
Einnig var handtekinn einn aöal-
sprengisérfræöingur hópsins.
Sanchez Casas (37 ára), sem
spænska lögreglan hefur lengi
leitaö, er dreginn til ábyrgöar
fyrir meir en þrjátiu morö frá þvi
1976. Stjórnvöld höföu heitiö
tveim millj. peseta (um 14 millj.
isl. kr.) til höfuös honum.
Lögreglan geröi leitir i ýmsum
húsum og felustööum sam-
takanna i Madrid, Barcelona og
Valencia og lagöi hald á mikiö
safn vopna, sprengiefnis og
skjala samtakanna. Þar á meöal
fannst listi yfir hugsanleg fórna-
lömb GRAPO 1 framtiöinni.
1 siöustu viku stóö lögreglan
einn af flugumönnum sam-
takanna aö verki, þar sem hann
var aö koma fyrir sprengju á
opinberum staö. Viö yfirheyrslur
á honum fékk lögreglan þær
upplýsingar, sem leiddu til
húsleitanna um helgina.
GRAPO hefur á sinum hryöju-
verkaferli eignaö sér morö á yfir-
manni fangelsismála Spánar,
hæstaréttardómara, hers-
höföingja og nokkrum lögreglu-
mönnum. Versta ódæöisverk
samtakanna þótti vera sprenging
ikaffihúsi i Madrid i mai i vor, en
i henni létu átta menn lifiö og
þrjátiu og nlu særöust.
Þeir Sax og Timman tefldu
greinilega grimmt upp á vinning,
því aö þaö var þeirra siöasti
möguleiki aö kalla til þess aö
sækja upp brattann i eitthvert
þriggja efstu sætanna, sem veita
rétt i áskorendaeinvigin.
Sax lét Timman snemma tafls
eftir peð fyrir sókn, þar sem hann
hrakti kóng Timmans út á miö-
borö. Timman varöist þó af
hörku, og i timahrakinu lék Sax
siöan af sér biskupi. Timman
hefur þvi 8 vinninga, 1 biöskák og
aðra skák ófteflda, sem frestaö
haföi veriö.
Þrjár umferöir eru eftir.
too Oúsund mól- mæia kjarn-
orku (v-Þýskaiandi
Um 100.000 andstæöingar
kjarnorkunnar fóru i mótmæla-
göngu um miöbæ Bonn I gær, og
eru þetta sagöar mestu mót-
mælaaögeröir I V-Þýskalandi frá
þvi fyrir striö.
Kjarnorkuandstæöingar viös-
Khomeiní falin
eínræðisvöld
Byltingarráö Irans hefur sam-
þykkt þá stjórnlagabreytingu, aö
Khomeini æðstiprestur skuli hafa
umboö og vald til þess aö tilnefna
æöstráöendur Iranshers, til þess
aö lýsa yfir striði viö önnur riki og
til þess banna forsetaframboö
manna, sem honum sýnis s vo um.
Þetta ákvæöi er mjög umdeilt i
Iran og stóöu umræöur um þaö I
73 manna byltingarráinu i heila
viku, en áöur haföi ráöiö tilnefnt
Khomeini æösta stjórnmála- og
trúarleiötoga Irans, eins og hann
raunar hefur verið i verki.
vegar úr landinu söfnuöust sam-
an i háskólagaröinum og kröföust
þess, aö stöövuö yröi þegar i staö
kjarnorkuvæöing V-Þýskalands.
Mótmælin fóru friösamlega
fram, og raunar rikti samskonar
andi og á kjötkveöjuhátiöum.
Bonnlögreglunni barst liðsauki
frá öörum borgum, en hvergi kom
til hennar kasta.
Einn ræöumanna á útifundin-
um var frá Harrisburg I Pennsyl-
vaniu, þar sem slysiö varö i
kjarnorkuverinu á Þriggja milna
eyju. Fundarmenn fögnuöu hon-
um gifurlega.
„Okkar krafa er: Stöðviö
kjarnorkubrjálæöiö nú þegar,”
sagöi Kathy McCaughin frá borg-
arasamtökum i Harrisburg.
Meöal annarra erlendra gesta
var hópur frá Zwentendoff I
Austurrlki, en þar er kjarnorku-
ver, sem stöövaö var i byggingu
meö þjóöaratkvæöagreiöslu. 1
Þýskalandi hefur kjarnorkuvæö-
ingin veriö I kyrrstöðu síöustu sex
árin, vegna umhverfisverndarviö-
horfa.
NðhGlsverölaunin
Konunglega visindaakademian
sænska mun i dag kunngera,
hverjir hljóta munu Nóbelsverð-
laun þetta áriö i efnafræöi og
eðlisfræöi.
Nóbelsverölaunin I hagfræöi,
sem Sviþjóöarbanki stofnaöi til
1968 i minningu Nóbels, veröa
gerð kunn á morgun. Friöarverð-
launin veröa siöan tilkynnt i Osló
á miövikudaginn af Nóbelsnefnd
Stórþingsins norska.
Sænska visindaakademían
hefur ekki viljaö láta uppi,
hvenær bókmenntaverölaunin
verði tilkynnt, en þaö hefur
sjaldnast iiöiö á löngu frá þvi aö
hinum fimm verölaununum hefur
verið úthlutaö.
Stórglæsilegt
kápuúrvol
Stærðir: 04-56
-yprh/i'rfínfL-
Laugolæk — Sími 0-07-55