Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 23
vtsm Mánudagur 15. október 1979 CSmáauglysingar 27 sími 86611 Atvinna í boöi Maöur 1 sveit. Vanan mann vantar á sveita- heimili i vetur. Uppl. i sima 83266 á daginn og 75656 á kvöldin. Trésmlöaverkstæöi i Kópavogi óskar aö ráöa nú þeg- ar 2 menn, helst vana verkstæöis- vinnu. Uppl. i sima 54343 og á kvöldin i sima 50630. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu i Visi? Smáauglýsingar Visis bera oft ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntunog annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist aö það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vísir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Ungur reglusamur maöur um þritugt óskar eftir atvinnu, vaktavinna æskileg. Uppl. i sima 72175. Hjón óska eftir vinnu og húsnæöi úti á landi. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 51685. Faglærður matreiöslumaöur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 86847. Húsnæðiíboði Til leigu 4 herbergja ibúö viö Reynimel. tbúöin er laus nú þegar. Fyrir- framgreiösla nauösynleg. Uppl. I sima 35301. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnseöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæði óskast Kona meö 2 börn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 34509 eftir kl. 7. Ung reglusöm námsmanneskja óskar eftir her- bergi eða litilli ibúö til leigu sem fyrst. Uppl. I sfma 22600. Óskum eftir aö taka 2-3 herbergja Ibúö á leigu á góöum staö. Erum 3 I heimili barnlaus. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. i sima 38974 eftir kl 5 alla daga. 25 ára einstæö móöir meö 4 ára barn óskar eftir Ibúö strax. Er á götunni. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. I sima 54306 eftir kl. 6. Óska eftir 2-3 herb. Ibúö. Vil borga 100 þús á mánuöi og 2 mánuöi fyrirfram. Reglusemi og góö umgengni. Simi 30299. Fyrirframgreiösla. Tvær systur óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö, erum á götunni. Góö umgengni og reglusemi. Helst I vestur- eöa gamla bænum. Uppl. I sima 22990 eftir kl. 8 á mánudagskvöld og eftir kl. 6 á þriðjudag. Einstæö móöir meö 4ra ára gamalt barn óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúö sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. I sima 15492 og 75613. Litil ibúö óskast á leigu fyrir einhleypa eldri konu. Uppl. i sima 25724. Matreiöslumaöur óskar eftir herbergi, helst meö aögangi að eldhúsi. Uppl. I sima 86847. Kona meö 2 börn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 34509. Aidraöur reglusamur maöur óskar eftir góöu herbergi, sem fyrst, helst til lengri tima. Er á götunni. Uppl. I sima 23620. Óska eftir aötaka á leigu snyrtilega 2ja her- bergja Ibúö meö aögangi aö eld- húsiog baöi. Góö umgengni, með- mæli ef óskaö er. Uppl. i' sima 82846 milli kl. 18 og 20. Ung barnlaust par i skóla óskar eftir 2-3 herb ibúð. Góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 83364 eftir kl. 18. Ung hjón sem erunýflutti bæinn, dska eftir ibúð strax. Góöri umgengni heit- iö. Einhver fyrirframgreiösla. Vinsamlega hringið I sima 85972. Óska eftir 80-90 fm ibúö. Helst i austurbæn- um. Vinsamlega hringið I sima 19756. Iönaöarhúsnæöi óskast á leigu, 30—50 ferm. á góðum staö sem næst miöbænum. Góð hreinlætisaðstaða æskileg. Uppl. I sima 72262. Systkin utan af landi óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúö, eru bæöi viö nám. AlgjÖr reglusemi. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 33657. 4ra herbergja ibúö óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 74518 e. kl. 17. .—. SU Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 387 73. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. ökukennsla — Æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi’79. Greiöslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni akstur og meöferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78 öku- skóliog öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nemendur greiöi að- eins tekna tima. Helgi K. Sesseliusson simi 81349. Ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Bílayidskipti Til sölu Land Rover ’68 bensin. Verö kr 800þús.Útb. 250 þús. Uppl. i sima 20864 eftir kl 7. Til sölu AMC pacer árg 1975. einn sérstæöasti bill borgarinnar. Uppl. i sima 22236 eftir kl 6. Willy’s ’63 tilsölu. Billinn er meö nýju álhúsi smiöað á grind. Uppl. i sima 99- 5192. Skoda 110 árg ’74. Til sölu Skoda 110 árg ’74 i góöu lagi. Skoðaður 1979. Gott verö eöa greiösluskilmálar, ef samiö er strax. Uppl. 1 sima 42461. Moskvitch árg. 1970 til sölu, óskoöaöur, selst ódýrt. Uppl. i sima 71901 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 1300 árg. 1973 Uppl. I sima 40043 eftir kl. 16. | Þú ert aö leika þér : aö eidinum, f eins og ég / m hér áöur fyrr. • Auglýst eftir framboðum til prófkjörs Ákveöið hefur verið prófkjör vegna væntan- legra alþingiskosninga. Val frambjóðenda fer fram á eftirfarandi hátt: 1. Gerð skal tillaga til kjörnefndar innan ákveðins framboðsfrests sem kjör- nefnd setur. Tillagan er því aðeins gild/ að hún sé bundin við einn mann og getur enginn flokksmaður staðið að f leiri en tveim slíkum tillögum. Tillag- an skal borin fram af 20 flokksmönn- um búsettum í kjördæminu. 2. Kjörnefnd er heimilt að tilnefna próf- kjörsframbjóðendur til viðbótar fram- bjóðendum skv. a-lið eftir því sem þurfa þykir/ enda skal miðað við að fjöldi frambjóðenda í prófkjörinu sé þrisvar sinnum meiri samanlagður en f jöldi kjörinna þingmanna Sjálfstæðis- flokksins og uppbótarþingmanna/ sem síðast hlutu kosningu fyrir kjördæmið. Hér með er auglýst eftir framboðum til próf- kjörs sbr. 1. lið að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling sem kjörgengur verður í Reykjavík og skulu minnst 20 flokksbundnir Sjálfstæðismenn standa að hverju framboði. Enginn flokks- maður getur staðið að f leiri en 2 framboðum. Framboðum þessum ber að skila til yfirkjör- stjórnará skrifstofu Fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík, í Valhöll, Háaleitis- braut 1. EIGI SEENNA EN KL. 17:00, FIMMTUDAG- INN 18. OKTÓBER 1979. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík. ' SÍMI 86611 — SiMI 86611 DLAÐDURÐARDÖRN ÓSKAST: LANGHOLTSHVERFI SKERJAFJÖRÐUR Laugarásvegur Bauganes Sunnuvegur Einarsnes Fáfnisnes

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.