Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 9
Mánudagur 15. október 1979
v v%
M * « *
Sjoppa heitir söluturn á góðri islensku, ég hef ekki séö margar sjoppur meö kastalasniöi, heldur kappkosta eigendur aö hafa allt sem einfaldast. Þaö viröist falla
vegfarendum, ungum sem gömlum og ekki sist skólafólki vel I geö.
HVERS VEGNA SJOPPUR?
Já, hvers vegna sjoppur? Þeirri spurningu veröur ekki svaraö i
stuttu máli. Ekki get ég vitnaö I vfsindalegar rannsóknarskýrslur.
Ég veit ekki hvort rannsókn á fyrirbærinu „sjoppa” ætti aö tengjast
manneidisfræöinni, félagsfræöinni, sálfræöinni eöa einhverri ann-
arri fræöigrein
Helst eru þaö heilbrigöisyfirvöld, hagfræöingar og kaupsýslu-
menn, sem hafa skipt sér af sjoppum. Bæjaryfirvöldum hefur þótt
tilhlýöilegt aö setja einhverjar reglur um sjoppurekstur til þess aö
gæta hagsmuna almennings, en sennilega hefur þaö vafist fyrir
þeim um hvaöa hagsmuni er aö ræöa.
Bæjaryfirvöld I Reykjavfk hafa t.d. sett reglugerö um afgreiöslu-
tima verslana. Akvæöi reglugeröarinnar ná ekki til lyfjabúöa,
bifreiöastööva og bensfnafgreiöslna og getur borgarráö aö fengnum
tillögum lögreglustjóra og heilbrigöismálaráös leyft söluturnum og
öörum sambærilegum söfustööum aö hafa opiö til kl. 23.30. Sá varn-
ingur sem er á boöstólum á slfkum sölustööum, er meö öörum
oröum talinn svo mikilvægur, aö almenningur veröur aö eiga sem
greiöastan aögang aö honum.
Tilhvers eru
sjoppurnar?
Sjoppur eru oft staösettar, á
fjölförnum feröamannaleiöum.á
skemmtistööum alls konar og
þar aö auki viröast forráöa-
menn sjoppanna hafa tilhneig-
ingu til aö staösetja þær nálægt
skólum, foreldrum og kennur-
um til nokkursama.
Sjoppa heitir söluturn á góöri
islensku, éghefekki séö margar
sjoppur meö kastalasniöi,
heldur kappkosta eigendur aö
hafa allt sem einfaldast. Þaö
viröist falla vegfarendum, ung-
um sem gömlum og ekki sist
skólafólki vel i geö.
Timinn er verömætur nú til
dags, viöskiptavinir vilja fá
eitthvaö aö borða á fljótlegan og
auöveldan hátt, og þaö fá þeir i
sjoppunum. Þaö er sennilega
aðalástæöan fyrir vinsældum
þeirra.
Orkugjafar!
ísloppum fermest fyrir þeim
söluvarningi, sem gefur mikla
orku, alveg eins og bensinið ger-
ir, enda þykir vist hagkvæmt aö
tengja bensinafgreiöslu sjoppu-
rekstri og feröamönnum þykir
sjálfsagt að eiga aögang aö
þessari þjónustu a.m.k. á
fjölförnum ferðaleiðum
Sælgætiö er sá varningur, sem
mest fer fyrir i sjoppunum,
enda hefur sælgæti þann kost,
aðauövelt er aö geyma þaö, þaö
skemmist ekki þótt þaö sé
geymt i stofuhita mánuöum
saman og þaö er hreinlegur og
þægilegur söluvarningur, sem
auðvelt er aö ganga frá i
umbúöum. Enda er viöast til
mikiö og fjölbreytt úrval af
sælgæti. Samkvæmt tilkynningu
frá verölagsstjóra nr. 16 1979
má álagningásælgætiismásölu
vera 43%. Engin vara, sem get-
iö er um I þeirri tilkynningu má
verameö svona háa hálagningu
nema s jálfblekungar, kúlupenn-
ar ogskrúfblýantar. A mjölvöru
er álagningin 28% ogá ávöxtum
40%, svo aö dæmi séu nefnd.
Avextir eru viðkvæmir, þaö
getur orðiö allmikil rýrnun á
slfkum söluvarningi. Pöddur
geta skemmt mjölvöruna, þarf
þvi aö vera eftirlit meö þeim
söluvarningi, en sælgætiö
skemmist yfirleitt ekki.
Þaö er vist ekki þorandi að
tala mikiö um landbúnaöarvör-
urnar eins og er. Þaö má þó
skjóta þvi hér inn, aö ekki er
nema 10% álagning á smjöri, en
smjör er sá varningur sem mik-
il hætta er á aö hverfi i sjálfsaf-
greiösluverslunum. A bitapakk-
aðan ost meö 45% fitu I þurrefn-
unum má vera 15,1% álagning,
en ef osturinn er meö 30% fitu
lækkar álagningin niöur i 12,9%
hefur mér verið tjáö.
Sælgætinu vel haldið
að mönnum
Sælgætissala fer ekki einungis
fram i sjoppum, heldur i öllum
matvöruverslunum að heita
má. Það eru ekki nema fisk-
búöirnar og fáeinar kjötvöru-
verslanir, sem ekki hafa
sælgæti á boöstólum. Enda er
taliö aö kaupmenn þurfi aö fá
einhverja leiöréttingu á lágri
álagningu á hinn svokallaða
nauösynjavarning, sem áhrif
hefur á visitöluna og þvi talið
sanngjarnt aö þeir græöi vel á
sælgætinu.
Fyrirnokkrum árum var taliö
rétt aö öryrkjar gengju fyrir,
þegar leyfi fyrir sjoppurdcstri
var veitt. Var taliö aö þar meö
væri unnt aö tryggja nokkrum
þeirra allgóöa afkomu. Þetta
reyndist misjafnlega vel,
öryrkjarnir réöu ekki ætiö viö
reksturinn, svo nú er horfiö frá
þvi sjónarmiöi.
Víöa hefur verið veitt leyfi
fyrir sjoppurekstritilaö tryggja
vörslu og þrif i biöskýlum
strætisvagna.
Sælgætissala fer jafnvel fram
innan veggja allmargra
framhaldsskóla. Upphaflega
var þeirri sölu komiö á fót i
verslunarskólum, svo að
nemendur fengju nokkra verk-
lega æfingu i verslunarstörfun-
um, siöan hefur þetta þróast
þannig, að nú er stundaöur
sjoppurekstur I flestum
framhaldsskólum til aö efla
ferðasjóð elstu bekkjardeildar
eöa þ.h., enda hefur sjoppan i
einum framhaldsskóla hér I bæ
fengið nafniö „Okursjoppan
sómalía”.
Sælgæti er haldiö vel aö
mönnum hér á landi.þaö er alls
staðar fyrir hendi, svo aö unnt
sé aö seðja hungur sitt á auga-
bragði, ef á þarf að halda.
A minum dómi er ósanngjarnt
aöfreista manna á þennan hátt,
sem kannski eru aö berjast viö
að losa sig viö hluta af likams-
þunga slnum. Rannsóknir hjá
Hjartavernd hafa leitt i ljós, aö
islenskir karlmenn eru að jafn-
aöi lOkilóum of þungir. Svipuöu
máli gegnir sennilega um kven-
fólkiö.
Lítið um ávexti
Pylsur meö brauöi er einnig
vinsæll varningur i sjoppunum,
og hann er einnig orkurikur.
Pylsa sem er 50 g á þyngd meö
pylsubrauöi, sem er 15 g gefur
um 18 hitaeiningar, og ef 10 g af
steiktum lauk bætist þar ofan á
veröa hitaeiningarnar um 260.
80% af þeirri orku fæst úr fit-
unni í máltlöinni.
neðanmóls
Sigrlöur Haraldsdóttir
húsmæörakennari fjaliar hér
um fslenska sjoppumenningu.
Hún segir m.a.: „1 s joppum fer
mest fyrir þeim söluvarningi,
sem gefur mikla orku, alveg
eins og bensiniö gerir, enda
þykir vlst hagkvæmt aö tengja
bensinafgreiöslu sjoppurekstri
og ferðamönnum þykir sjálfsagt
aö eiga aögang aö þessari
þjónustu, a.m.k. á fjölförnum
feröaleiðum”.
(Grein þessi er byggð á
erindi, sem höfundur hélt
nýlega á fundi Manneldisfélags
tslands.)
Ef bætt er við 10 g af
remúlaðisósu ilt á pylsuna, fást
um 320 hitaeiningar úr
máltiðinni. Sinnep og tómatsósa
eru ekki heldur orkusnauö meö
öliu. I sinnepi getur veriö um
23% af sykri og i tómatsósu um
15% Þaö væri hollara aö fá sér
pylsumeöbrauðioghráum lauk
og eitt elpi i ábæti. Sú máltiö
yröi ekki eins fiturlk og ávaxta-
sykurinn I eplinu, ekki eins
skaöleg fyrir tennurnar og syk-
urinn i sælgætinu eöa I gosinu,
sem oft er drukkiö meö pyls-
unni. En ávextir eru sjaldan á
boðstólum i sjoppunum.
Franskar kartöflur eru hins-
vegar vinsæll sjoppuvarningur,
hafa þær einnig mikla fitu aö
geyma. 100 g af svokölluöum
„pommes frites” gefa um 200
hitaeiningar en 100 g af þunnum
kartöfluflögum hinsvegar 560
hitaeiningar eða svipaö orku-
magn og 100 g af súkkulaöi.
Kaffi meö góöum kökum er
viöa á boöstólum 1 sjoppum á
feröamannaleiöum.það er orku-
rik máltíö, þar sem svo mikill
sykur og fita er I kökum. Ef
smurt brauö er á boöstólum,
kemst sá sem þaö kaupir varla
hjá því aö fá dágóöan skammt
af majones. Ofan á hangikjöts-
sneiöinni er italskt salat, ofan á
„roastbeefi ” remúlaöi og hin-
ar ágætu rækjur eru þvi miöur
útflúraöar meö majones I
skrautrendum og toppum.
Orkusnautt álegg eins og tómat-
ar og gúrkur eru sjaldan á
boöstólum.
Mínna neytt af
hollum mat
Aukabitinn, sem skólafólk og
feröalangar fá sér i sjoppunni
getur hæglega fullnægt einum
fjóröa af orkuþörf dagsins og
þar meö er hætt viö aö minna sé
neytt af hollum mat, sem ekki
er eins fitu- og sykurrikur.
Venjuleg máltiö, samsett úr
matvælum úr hinum 6 fæöu-
flokkum, er sjaldan á boöstól-
um, þegar feröamaöurinn eöa
skólafólkið þarf á henni aö
halda, nema greitt sé stórfé
fyrir hana. Heimilin sjá ekki
lengur um sllkt, þau gegna ekki
því hlutverki lengur að sjá aö
öllu leyti fyrir þörfum heimilis-
fólksins, þegarflest allir stunda
vinnu i órafjarlægð frá
heimilinu og geta ekki skroppið
heim i mat á matmálstímum.
En hvers vegna þarf sjoppu-
fæðan aö vera svo orkurik? Er
þaö kannski vegna þess aö hér
áöur fyrr, þegar menn ferö-
uöust á hestbaki, þurftu þeir á
mikilli orku aö halda? Þá höfðu
menn haröfisk og sm jör meö sér
i nesti. Slikt orkurikt góögæti er
sjaldan á boöstólum i nútima
sjoppu, jafnvel þótt við fram-
leiöum þaö sjálf hér á landi. En
viö þurfum hinsvegar aö flytja
inn kartöflur til þess að geta
matbúiö almennilegar franskar
kartöflur.
Viðhorfið til sjoppanna
þarf aðbreytast
NUtima-feröamaöursem situr
kyrr i upphituöum bíl þarf ekki
svo ýkja mikla orku til þess að
komast leiöar sinnar. Bifreiöin
hansþarf hinsvegará sinniorku
aö halda.
Ef skólafólk heföi ætiö nesti
meö sér, væri ef til vill unnt aö
takmarka heimsóknir þess I
sjoppurnar. En brauömáltiöir
hafá ef til vill ekki náö sömu
vinsældum hér á landi og á hin-
um Norðurlöndunum, sem búa
viö svipaöa heimilismenningu
og viö, þar sem viö höfum ekki
ræktaö korn aö neinu ráöi.
Ef til vill væri unnt aö breyta
sjoppuvarningnum I betra horf.
En þá þarf viðhorf okkar tii
sjoppna einnig aö breytast. Þvi
til sönnunar langar mig aö lok-
um aö skýra hér frá tillögu um
vörulist sem Borgarráö
Reykjavikur hefur sett saman
að fengnum tillögum
Kaupmannasamtaka Islands,
þar sem tilgreint er, hvaöa vör-
ur kemur til greina aö selja
megi i söluturnum og sambæri-
legum sölustöðum. Listinn ber
þaö meö sér aö þaö hlýtur aö
hafa veriö mjög erfitt aö ná
samkomulagi um hann.
Vörulistinn
t hverjuleyfi sem veitt veröur
tii sjoppurekstrar skal tekiö
fram hvaöa vörur á listanum
heilbrigöisráö telur fært aö
leyfa þar til sölu með hliösjón af
aðstæöum.
Efst á listanum er aö sjálf-
sögöu sælgæti. Svo kemur
súkkulaöikex, en skilyröi fyrir
þvi aö þaö sé söluhæft eftir
venjulegan afgreiöslutima er,
aö þaö sé alhúöaö.súkkulaöikex
alhúöaö stendur á listanum.
Siöan koma tóbaksvörur, öl og
gosdrykkir (ávaxtasafi kemur
ekki til greina), siðan blöð og
timarit, Is, Iskökur, Issósur, Is
er meö feitari mjólkurafuröum,
venjuleg mjólk eöa mysa viröist
ekki koma til greina. Svo
stendur á listanum heitar pyls-
ur, rafhlööur, skyndiplástur,
blöörur og flugeldar (ég skil
ekki hvers vegna við þurfum á
þeirri þjónustuaö halda fram til
kl. 11.30 að kvöldi dags).
Afram skal haldið, og nú
koma saltstengur og salthnetur
handa þeim, sem áhuga hafa á
þvi aö veröa þyrstir, ennfremur
öryggi, eldspýtur, dömubindi og
rakblöö, sjálfsagt best að gera
ekki upp á milli kynja. Næst
stendur á listanum sólgleraugu,
hvernig sem á þvi stendur,
siöan kort, frimerki, bolluvend-
ir, spil, greiður, hárlakk og
hárkrem, en hinsvegar er
sjampó ekki á listanum.
Stllabækur, reiknibækur og
blýantar mega vera á boðstól-
um, ætli þaö sé ekki vegna
áhrifa frá kennurum, svo koma
vinnuvettlingar rakspíritus,
raksápa, sokkar.sokkabuxur og
að lokum kaffi. Tedrykkjumenn
veröa aö útvega sér te á venju-
legum afgreiöslutlma.
Hvers vegna höfum viö þenn-
an lista svona? Hvers vegna
sjoppur? Þeirri spurningu er
ósvaraö.