Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 28
Mánudagur 15. október 1979 síminnerðóóll Spásvæði Veðurstofu tslands ■ eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð- a ur, 3. Vestfiröir, 4. Norður- H land, 5. Norðausturland, 6. ■ Austfirðir, 7. Suöausturland, ■ 8. Suðvesturland. ■ veðurspá ■ flagsins ■ Skammt fyrir vestan land er U 1012 mb lægðardrag. Yfir NA- ■ Grænlandi er 1028 mb lægö, en ■ um 700 km SV af Hvarfi er 985 Bj mb lægö sem hreyfist NA. Afram veröur fremur kalt I H veðri. Veðurhorfur næsta sólar- ■ hring. Suðvesturland, Faxaflói og í mið, A eöa SA-gola, skýjaö " meö köflum. Breiðafjörður, Vestfiröir og Breiðafjarðarmiö, S-gola eöa H kaldi, skýjaö og dálitil rigning á miöum og annesjum. Vestfjarðamið hæg breyti- _ leg átt sunnantil en NA-kaldi p eða stinningskaldi noröantil. _ Dálltil rigning. Noröurland og Norðaustur- - land.hæg breytileg átt eöa SA- U gola, vlöa léttskýjaö. Noröurmiö og Noröaustur-| mið A-gola eöa kaldi, skýjaö ■ og smá-él. Austfirðir og mið NA-gola, skýjað meö köflum. Suðausturland og miö NA- t.;; gola og léttskýjaö til landsins, “ en NA-kaldieöa stinningskaldi g og skýjaö austantil, á miöum. ; ! veðrið ■ Veðriö kl. 6 I morgun. Akureyri skýjaö frost 1, ■ Bergen skýjaö 8, Helsinkia þokumóöa 10, Kaupmanna-g höfn bláþokublettir 8, OsIdL skýjaö 9, Reykjavfk skýjaö, E viö frostmark, StokkhólmurB þokumóöa 10, Þórshöfnskýjaö i 8 5. Veöriö kl. 18 I gær. Aþena heiöskirt 21, Berltapa skýjaö 17, Chicago skýjaö 13, | Feneyjarskýjaö 19, FrankfurtH alskýjaö 14, Nuuk skýjaö 2, U London léttskýjaö 15, Luxem-H burgalskýjaö 11, Las Palmas™ skýjaö 23, Mallorca þrumur á ■ siöustu klukkustund 19, Mon-* trealskýjaö6, Parisskýjaö 13; ■ Róm skýjaö 23, Malaga létt- ™ skýjaö 19, Vfn léttskýjaö 16, Bj Winnipeg léttskýjaö 13. L0KÍ segir Kosningar fóru fram um stjórn Verkamannasambands tslands I gær. Athygli vakti, að Albert Guðmundsson gaf ekki kost á sér, en hann mun verða _ I framboði til allra annarra * kosninga, sem vitað er um á næstunni. Jön Sólnes um tvíborsuðu símareikningana: „Yfirskoðunarmenn reyna að koma á mlg hðggl” „Að svo komnu máli vil ég ekki tjá mig neitt frekar um þetta mál fram yfir það, sem þegar er komið fram”, sagöi Jón G. Sólnes, þegar Visir innti hann eftir athugasemdum þeim, sem yfirskoðun- armenn rikisreiknings geröu viö greiöslur á slmakostnaöi hans. Jón sagöi þaö rétt vera, aö Kröflunefnd heföi lagt út fyrir sig greiöslu á slmareikningum, sem hann svo að hluta til heföi endurheimt hjá Alþingi. Viö þaö heföi myndast skuld hjá sér viö Kröflunefnd, sem hann heföi hugsaö sér að jafna út, þegar hann fengi greiöslur frá Kröflu- nefnd vegna notkunar á einka- bifreið. Jón sagöist hafa endurgreitt Alþingi fyrir slmareikning sinn 1978, en þegar hann var spurö- ur, hvort hann heföi gert þaö eftir aö upp komst um þessa tvl- borgun, svaraöi hann þvi til, aö yfirskoöunarmenn væru aö reyna a koma höggi á sig á versta tlma eöa rétt áöur en Al- þingi kæmi saman og aö auki heföi hann verið erlendis. Jón var spuröur, hvort hann teldi það eölilegt aö reikningar væru greiddir eftir ljósriti en hann viöurkenndi, aö þaö væri ekki venja I bókhaldi. Þá var hann spurður, hvort Alþingi hefði ekki I rauninni veriö aö greiöa fyrir bilkostnaö, sem Kröflunefnd, ef einhver, ætti aö greiöa, þar sem þaö heföi veriö aö greiöa reikninga, sem þegar hefði veriö búiö aö greiöa, og svaraöi hann þá: „meðal ann- ars”. Loks var Jón spuröur um yfir- vinnu þá, sem hann fékk sem formaður Kröflunefndar og sagöi hann þá, aö hann hafi unn- iö miklu meira en hann heföi gert reikning fyrir og aö skrif- stofukostnaöur heföi veriö mjög lltill, miðaö viö umfang þessara framkvæmda. —HR Bruni á Laugavegi: Karl og kona fðrust Karl og kona létu Iffið I elds- voða sem kom upp I rishæð að Laugavegi 163 siðdegis á laugar- daginn. Hún hét Halldóra Bára Halldórsdóttir, til heimilis I Garðinum, 41 árs gömul ekkja og lætur eftir sig fimm börn. Karl- maðurinn var Erlendur Guð- mundsson, 52 ára Reykvikingur, ókvæntur og barnlaus. Það var rétt fyrir klukkan 19 á laugardaginn, aö lögreglumaöur er var á ferö I lögreglubfl skammt frá húsinu, sér aö gluggarúöur á rishæö springa og logar teygja sig út. Hann gerði þegar viövart og kom liösauki á vettvang ásamt slökkviliöi. 1 rishæöinni logaöi eldur I eld- húsinu og haföi breiöst inn I herbergi þar inn af. Reykkafarar, sem fóru inn, fundi þau Halldóru og Erlend I herbergi og voru þau bæöi látin. Þau voru gestkomandi I húsinu, en kona, sem var nýflutt- I íbúöina, haföi fariö I heimsókn út I bæ. A neöri hæö hússins bjó ein kona og var hún sofandi, er eldsins varö vart. Henni var bjargaö út ómeiddri, enda komst eldurinn ekki niöur á hæöina. Samkvæmt upplýsingum Rann- sóknarlögreglunnar I morgun leikur grunur á aö kviknaö hafi I út frá eldavél, enda mestur eldur og reykur I eldhúsinu. Viröist sem eldurinn hafi veriö búinn aö loga alllengi, áöur en hans varö vart, er rúöur I risinu sprungu. Slökkvistarf gekk fljótt og vel en allmiklar skemmdir uröu af reyk og eldi. —SG. Slökkviliðið gekk rösklega fram og tókst að ráða niðurlögum eldsins mjög undir súð og urðu talsverðar skemmdir á hluta rishæðarinnar. á skömmum tfma. Rishæöin er (VIsism.BG) Sjálfstæðisflokkur: Prófkjðr í Reykjavík Á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik i gær var samþykkt að efna til prófkjörs fyrir væntan- legar alþingiskosningar. Sveinn Skúlason, framkvæmdastjóri fulltrúaráös- ins, sagöi I morgun, aö trúlega yröi prófkjöriö haldiö dagana 27. og 28. október nk. Þær breytingar hafa verið geröar helstar á prófkjörsregl- um, aö menn veröa kosnir I ákveöin sæti, I staö þess aö áöur var merkt eins viö alla. Þá hefur lágmarkframbjóöenda veriö fært niöur, þannig aö I staö 32 manna áöur, veröa nú aöeins að vera 18 menn á prófkjörslistanum I Reykjavlk. _gj í gæslu vegna myndatðku Rannsóknarlögregla rfkisins hefur handtekiö mann vegna gruns um,aö hann hafi tekiö ósiö- legar myndir af 12 ára gamalli dóttur sambýliskonu sinnar. Mál þetta kom upp fyrir helgina og á laugardag var maöurinn úr- skuröaöur I gæsluvarðhald til næstu mánaðamóta. í morgun var litlar fréttir aö hafa af rann- sókn málsins enda er hún skammt á veg komin. — SG Alök á blngl Verkamannasamöamlsíns: VILDU YTA KARLI STEINARI //Ég lagði gífurlegt kapp á að samstöðunni innan Verkamannasam- bandsins yrði haldið, og það tókst," sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður sambandsins, í samtaii við Vfsi í morgun. Nokkur átök uröu á þingi Verkamannasambandsins á Akureyri I gær, þegar gengiö var frá stjórnarkjöri. Kjörnefndin klofnaöi um tilnefningu varaformanns. Fulltrúar Verkakvennafélags- ins Framsóknar og Dagsbrúnar geröu tillögu um Karl Steinar Guönason, en fulltrúi Vöku á Siglufiröi bar upp Þórö Ölafs- son, formann Verkalýösfélags Þorlákshafnar. Karl Steinar var endurkjörinn OT varaformaöur meö .59 atkvæöum, Þóröur fékk 47 atkvæöi og 14 sátu hjá. Ástæðan fyrir klofningnum var, aö sumir fulltrúar Alþýöu- bandalagsins á þinginu vildu ýta Karl Steinari út úr atjórn Sambandsins vegna aöildar- hans, sem þingmanns og flokks- stjórnarmanns I Alþýöuflokkn- um, aö slitum rlkisstjórnarinn- ar. — SJ Karl Steinar endurkjörinn vara- formaöur VMSÍ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.