Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 6
vtsm Mánudagur 15. október 1979 Léleg kartðfluuppskera I vopnaflrðl: Uppskeran varla meiri en útsæöið Kartöfluuppskera hér í Vopna- firBi hefur verB meö eindæmum léleg og þeir þykjast góBir sem hafa fengiB upp jafnmikiB og þeir settu niBur. Menn hafa tekiB upp prufur ttr görBum sinum, en flestir hafa þá hætt viB vegna þess hve litiB var undir grösunum. Einstaka maBur hefurþóhaldiB áfram, en rétt náB upp fyrir tttsæBinu. Þá hafa lömb veriB mjög rýr hér i VopnafirBi og er meBal- fallþungi dilka 13,8 kiló, en ffyrra var hann i'kringum 16 kiló. Dilkar hér eru þó vænni en á SuBurlandi, þrátt fyrir harBindin hér en góBa heyskapartíB þar og segir þaB töluvert um ofbeitina þar aö mati manna hér á slóöum. Hins vegar hefur heyskapurinn bjargast fyrir horn hér og haföi þar mikiö aB segja hlýviöriskafl- inn, sem kom í lok spetember. Luku þá hinir siBustu viö aö slá og safna inn heyjum. ÁHS-Vopnafyrir /— HR Sendwm myndalista, ef óskað er Póstsendum TÓmSTUflDFIHÚSID HF Laugauegí ISí-neykiauik $=21901 HarBindanefnd leggur m.a. til, aö Bjargráöasjóöur veiti styrki til flutnings á heyi og graskögglum um langa vegu. a Harðindanelnd l andbúna öarrá ðherr a; 400 MILL JONIR LANAÐAR Nefnd sú, sem landbúnaöar- ráöherra skipaöi 24. septem- ber s.l., hefur nú skilaö tillög- um um aöstoö viö þá bændur, sem illa hafa oröiö úti vegna haröinda og lélegs heyfengs, og gildir þaö einkum um bændur á noröanveröu land- inu. Nefndin er skipuö þeim Hákoni Sigurgrimssyni, aöstoBarmanni landbttnaöar- ráBherra, sem jafnframt er f'ormaBur hennar, Aöalbirni 'Senediktssyni ráöunauti og Helga Jónssyni bónda, og hef- ur httn kannaö ástandiB i land- búnaöarmálum og hvar skór- inn kreppir helst aö hjá bænd- um. Er þaö niöurstaöa hennar aö heyfengur sé nú alls staöar minni á landinu en I fyrra, ef Skaftafellssýslur eru undan- skildar. Astandiö er þó mun verra á noröan- og austan- veröu landinu og skortir þar mikiö á, aB heyfengur jafnist á viö þaö, sem hann var f fyrra, eöa allt aö 20%. Þá sé ljóst, aö fallþungi dilka sé ntt mun minni en undanfarin ár, og munar víöa 1,5 kg til 2,5 kg. Þær tillögur, sem nefndin kemur meB til úrbóta, miöa aö þvi aö vega upp á móti því gifurlega tekjutapi, sem bændur hafa oröiö fyrir og aB koma I veg fyrir eyBingu byggBar af völdum haröindanna. Bendir httn á nauösynþess, aö fjölbreyttari atvinnuhættir veröi teknir upp i þessum sveitum, en aö ööru leyti eru tillögur hennar sem hér segir: 1. Stjórn Byggöasjóös veröi heimiluð lántaka allt aö 400 milljónum króna sem variö skuli til að endurlána bændum til fóðurkaupa. Er lagt til aö framlag sveitarfélaga i Bjarg- ráðasjóö veröi hækkaö ttr 150 krónum i 300 krónur á hvern ibúa til aö standa straum að þessum kostnaöi. 2. Bændum, er veröa aö skerða bústofn sinn verulega sökum heyskorts á þessu hausti, veröi tryggöar bætur. Er þá miöað viö, að bændum meö allt aö 300 ærgilda btt er skortir 12% eða meira af heyfeng og verða aö skera niöur i samræmi viö þaö, veröi bætt þaö sem þeir farga umfram 12% af stofni sinum. 3. Bjargráðasjóöur veiti styrki til flutnings á heyi og graskögglum um langa vegu. 4. Hafislán til þeirra verslunarfyrirtækja sem versla með kjarnfóöur, veröi stórlega aukin. 5. Fækkun búfjár á þessu hausti sökum fóöurskorts taki miö af markaösaöstæöum og beitarþoli f hverjum lands- hluta. 6. Afuröalán veröi veitt út á hrossakjöt. Nefndin telur nauösynlegt aö ákvöröun stjórnvalda liggi fyrir sem allra fyrst, svo aö bændum veröi ljóst fyrir lok sláturtíöar nú i haust, hverrar aöstoðar þeir megi vænta. ELO J_/J-^WíOÐALI ELECTRIC LIGHT ORCESTRA nýr konsert á breiótjaldi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.