Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 7
Hjonarúm-gott úrval-góð verð.
vísm
Mánudagur 15. október 1979
Svefnbekkur eik/brúnn
Verð með dýnum og 3 púðum
Kr. 106.700
Einstakt úrval
- örugg þjónusta
Yfir 200 litir og gerðir
gólfteppa. Glæsileg
sýningaraðstaða. Fljót
og örugg þjónusta.
Mælum og gerum föst verð
tilboð kaupanda að kostnaðar
lausu og án skuldbindinga.
Góð greiðslukjör — og allar
afborganir með póstgíró
seðlum í stað víxla!
Hefurðu kynnt Teppadeild
þér tiiboð
teppadeildarínnar?
Jón Loftsson hf.
Hringbraut121 símí10600
Vegghusgögn-margar gerðir
hagstætt verð.
Tízkuklippingar
Permanent Hártoppar
Snyrtivörur
Fljót og góó þjónusta
Rakarastofan
HÁRBÆR
Laugaveg 168 Sími 21466
Svcinn Arnason
Þúranna Andrésdóttir
Prúöur og
lílt ölvaður
Lögreglan i Hafnarfiröi haföi
samband viö Visi vegna frétta
blaösins af þvi, er maöur ógnaöi
konu meö hnifi viö Hafnar-
fjaröarhöfn.
Þaövarlögreglani Hafnarfiröi,
sem sdtti manninn um borö i' skip
hans og var hann þá hinn priíöasti
og bar lftt merki ölvunar. 1 frétt
VIsis var þesshins vegar getiö, aö
hann heföi veriö mjög ölvaöur, en
sú ályktun var dregin vegna upp-
lýsinga lögreglunnar f Reykjavik
aö ekki væri hægt aö yfirheyra
hann fyrr en af honum væri runn-
iö. —SG
Forseti Islands sæmdi sl.
föstudag eftirtalda þrettán
islenska ri'kisborgara riddara-
krossi hinnar islensku fálka-
oröu:
Bergsvein Ölafsson, augnlækni,
fyrir læknisstörf.
Frk. Guörúnu Eiriksdóttur,
Kaupmannahöfn, fyrir félags-
málastörf.
Ingimar Jóhannesson, fv. skóla-
stjóra, fyrir kennslu- og félags-
málastörf.
Jóhannes Davi'össon, bdnda,
Neöri-Hjaröardal, Dýrafiröi,
fyrir félagsmálastörf.
Kristin Guöjónsson, forstjóra,
fyrir atvinnu- og félagsmdla-
störf.
Lárus Ottesen, framkvæmda-
stjóra, fyrir störf I þágu feröa-
mála
Sigfús Hallddrsson, tónskáld,
fyrir tónlistarstörf.
Frú Sigriöi Jónsdóttur Ragnar,
kennara, Isafiröi, fyrir störf I
þágu fræöslu-og tónlistarmála.
Séra Sigurjdn Guöjónsson, fv.
prófast, fyrir prests- og fræöi-
störf.
Stefán Jónsson, arkitekt, fyrir
störf aö heimiiisiönaöarmálum.
Svein Zoega, framkvæmda-
stjóra, fyrir störf aö Iþróttamál-
um.
Olfar Þóröarson, augnlækni,
fyrir heilbrigöis- og iþrótta-
málastörf.
Viglund Jónsson, útgeröar-
mann, Ólafsvfk, fyrir störf á
sviöi sjávarútvegs- og félags-
mála.
ALDRAÐIR SKEMMTA
SÉR í NESKIRKJU
Samverustundir fyrir aldraöa
veröa á dagskrá i vetur I
Neskirkju og var sú fyrsta sl.
laugardag.
Samverur þessar veröa
siödegis alla iaugardaga kl.
15.30—17.30 og er þess vænst aö
þátttakendur geti hverju sinni
notiö frjálsrar samveru, spjall-
aö saman og fengist viö hugöar-
efni sin eftir þvi sem hverjum
lætur.
öllum er frjálst aö hafa meö
sér verkefni til aö sinna og þá
mun einnig vel þegiö ef þeir
hafa dagskrárefnifram aö færa.
Dagskráin fram aö áramótum
veröur i stórum dráttum sem
hér segir:
20. október:
Upplestur — Flutt tónlist.
27. oktöber:
Fjallað um tryggingar og
réttindi aldraöra, Söngur.
3. nóvember:
Rithöfundur kemur I heimsókn
og les. Kaffi.
10. nóvember:
Félagsvist — Söngur.
17. nóvember:
Fjallaö um matarræöi og
heilsurækt. Tónlist.
24. nóvember:
Kórsöngur — Ljóðalestur.
1. desember:
Þjóölegur fróöleikur — Mynda-
sýning.
8. desember:
Jólabækur kynntar, lesiö úr
þeim — Söngur.
15. desember:
Leikþáttur i umsjá barna —
Hugvekja —Kaffi.
Þrettán fengu
lálkaoröuna