Vísir - 15.10.1979, Blaðsíða 19
vtsm
Mánudagur 15. október 1979
Allir flokk-
ar styöja
í raun veru
hersins
Magnússon
Ólafur
skrifar:
Tilefni þessa bréfs eru einn-
kennileg skrif Þóröar Boga-
sonar í þessum dálki fyrir
skömmu. Þar lýsir hann stuBn-
ingi viö framkomu lögreglunnar
i viöureign viö óöa herstööva-
andstæöinga og er ekki nema
gott eitt um þaö aö segja. En
siöan lýsir Þóröur þvl yfir aö
þaö sé kominn timi til aö stofna
flokk til mótvægis viö her-
stöövaandstæöinga og að hann
skuli vera fyrstur manna til aö
gangai'þannflokk. Þettakemur
manni vægast sagt mjög undar-
lega fyrir sjónir. Hvaö hefur
Þórður veriösiöastliöinn þrjátfu
ár? Þaö þætti mér gaman að
vita.
Honum til fróöleiks langar
mig til aö benda á aö hér eru til
dæmis fjórir stjórnmálaflokkar
sem allirstyðja veru ameriska
hersins hér: Verk þessara
flokka i stjórn landsins eru
glöggur vitnisburöur um af-
stööu þeirra, þó Sjálfstæöis-
flokkurinn sé heilastur I þeirri
afstööu. Vertu velkominn I
Sjálfstæöisflokkinn Þóröur þó
þd veröir langt frá þvi aö vera
sá fyrsti sem gengur i hann .
Ýmiss konar samtök mætti
einnig tilgreiua sem styöja
veru ameriska hersins hér.
Nægir aö benda á Vöku, Varö-
berg, Heimdall og Samtök um
vestræna samvinnu.
Að lokum vil ég lýsa ánægju
minni meö góða og yfirvegaöa
framkomu lögreglunnar I aö-
geröum herstöövaandstæöinga
við Keflavikurflugvöll (Ég var
að visu ekki viðstaddur, en ég
fylgdist meö málinu gegnum
fjölmiöla)
Um framkomu lögreglunnar i
Sundahöfn held ég aö best sé aö
allir hafisem fæstorð, einnig
herstöövaandstæðingar. Aö
ööru leyti lýsi ég ánægju meö
umræöur um Nato og herinn.
Þær hljóta allar að enda á sama
punktinum. íslendingum er
bráönauösynlegt aö taka sem
mestan þátt i vestrænni sam-
vinnu á öllum sviöum. Þaö
hljóta allir skynsamir menn aö
sjá.
CHRYSLER
w
SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454
ð llökull hf.
Allir flokkar vilja i raun hafa herinn aö sögn bréfritara.
fyrsti litli lúxusbíllinn frá Ameríku
Nú í fyrsta sinn getum við borðið hinn margfalda verðlaunahafa
DODGE OMNI frá bandarísku CHRYSLER-verksmiðjunum.
DODGE OMNI er fimm manna, fimm hurða, framhjóladrifin fjöl-
skyldubíll. í DODGE OMNI er 4 cyl. 1,7 lítra vél, sjálfskipting, vökva-
stýri, útvarp og önnur amerísk þægindi.
ísland er eina landið utan Bandaríkjanna sem fengið hefur DODGE
OMNI afgreiddan, vegna metsölu bílsins í framleiðslulandinu.
DODGE OMNI er bíll framtíðarinnar - lítill, spameytinn og dug-
mikill fjölskyldubíll. — Látið ekki happ úr hendi sleppa, tryggið
ykkur DODGE OMNI strax í dag.
Ætiar Sjálfstæðisfiokkurinn ekki að hafa prólkjör?
Eru engin takmörk fyrir þvl mátt þola I rúmt ár rikisstjórn
hvað hægt er aö bjóöa fólki I sem ekki hefur komiö sér sam-
þessulandi upp á? Eftir aö hafa an um nokkurn skapaöan hlut
oghefur magnaö veröbólgu sem
fyrir var geigvænleg um allan
helming, er nú allt útlit fyrir
margra vikna þóf um eftir
hvaöa reglum sé mögulegt aö
losna viö hana. Þetta er alveg
dæmalaust!
Svo hefur heyrst aö stærsti
stjórnmálaflokkurinn ætli aö
heykjast á þvi aö hafa prófkjör
og beri fyrir sig erfiðleika viö
framkvæmdina. Ef hann ætlar
aö bera þetta á borð fyrir lands-
menn á sama ti'ma og Alþýðu-
flokkur er farinn aö undirbda
sitt prófkjör, veröur hlegið aö
honum um allt land. Hann kæm-
ist eflaust ekki hjá aö fá fylgis-
aukningu,en þaö er hætt viö aö
hún veröi talsvert minni en ella
ef þeir kunna ekki aö spila úr
þeim trompum sem þeir nú hafa
á hendinni.
Þá verður hlegið um allt land