Vísir - 18.10.1979, Page 8

Vísir - 18.10.1979, Page 8
Fimmtudagur 18. október 1979 8 utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjdri: Davlð Guömundsson Ritstjórar: Úlafur Ragnarsson Hörður Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra trétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Halldór Reynisson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guð vinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Sfðumúla 14, simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 4.000 á mánuði innanlands. Verð i lausasölu 200. kr. eintakið. Prentun Blaöaprent h/f Ríkíö Ekki verður annað sagt en stefnuyfirlýsing kjaramálaráð- stefnu Vinnuveitendasambands (slands valdi nokkrum vonbrigð- um. Sérstaklega þau tvö atriði, að ríkisvaldið verði aðili að kjarasamningum og, að vinnu- veitendur skuli vera búnir að sætta sig við sjálfvirk vísitölu- ákvæði i kjarasamningum sem óhjákvæmilega nauðsyn, spurn- ingin sé aðeins um framkvæmd- ina. Megintillaga Vinnuveitenda- sambandsins er sú, að kjara- málastefna fyrir næstu tvö ár verði ákveðin í þríhliða viðræð- um vinnuveitenda, launþega og í kjarasamningana? KjaramálaráOstefna VSl lagöi m.a. til, aö kjaramálastefna næstu tveggja ára veröi mörkuö i þrfhliöa viöræöum vinnuveitenda, iaunþega og rfkisvalds. En er rikisvaldiö eölilegur aöili aö kjarasamningum vinnuveitenda og launþega? Vísitöluákvæði ölafslaga sem svo hefur verið nefndur. og atvinnumálum eða lífskjör launþega betri. Það er áreiðanlega farsælast, að vinnuveitendur og launþegar semji á eigin spýtur um kaup og kjör án afskipta ríkisvaldsins og á eigin ábyrgð, og handhafar rikisvaldsins sinni sínum eðli- legu verkefnum á sviði efna- hagsmála, fyrst og fremst ríkis- fjármálunum og peningamálun- um. Vissulega eru svo Ijósir punkt- ar í ályktun VSI. Til dæmis: Það markmið VSI, að breytingar á kjarasamningum verði gerðar innan þeirra marka, að þær hafi ekki i för með sér aukinn heildar- ríkisvaldsins í þeim tilgangi að f inna leiðir að því marki, að nýir kjarasamningar leiði ekki til aukinnar verðbólgu. Páll Sigurjónsson formaður VSI minnti á það í ræðu sinni á kjaramálaráðstefnunni, að verð- bætur á laun eru nú ákveðnar með lögum og þvf verði ekki breytt án atbeina stjórnvalda. Þetta er rétt, og á meðan þessi sjálfvirku kauphækkunar- ákvæði eru f gildi, hafa laun- þegar og vinnuveitendur lítið um að semja. þyrfti því að fá felld úr gildi. Að þvf slepptu verður ekki séð, að ihlutun ríkisvaldsins um kjara- samninga geti orðið til bóta. Reynsla okkar sjálfra og ann- arra af íhlutun ríkisvaldsins um kjarasamninga er slæm. Hér á landi hefur ríkisvaldið um langt skeið verið með puttana i f lestum kjarasamningum, og allir sjá árangurinn af því kukli. Sjálf- sagt vakir fyrir vinnuveitendum, að afskipti rfkisvaldsins verði með skipulegri hætti en þau hafa verið til þessa og stefnt að ein- hvers konar „kjarasáttmála", Reynsla annarra þjóða af þessu fyrirbæri, t.d. Breta, er því mið- ur ekki svo góð, að hún gefi til- ef ni til bjartsýni. Að því leyti sem ástæða er til að huga að fyrir- myndum erlendis f rá, virðist nær að líta t.d. til Vestur-Þýskalands, en þar er íhlutun ríkisvaldsins um kjaradeildlur beinlínis bönn- uð samkvæmt sjálfri stjórnar- skránni. I Vestur—Þýskalandi gera samtök launþega og vinnu- veitenda út um kjaramálin sín á milli í frjálsum samningum, oftast án vinnustöðvana, og óvíða er meiri stöðugleiki í efnahags- launakostnað, hlýtur að verða grundvallarskilyrði nýrra kjara- samninga. Og þurfi á annað borð að semja um vísitölutryggingu launa, eru tillögur V:S.I um breyt- ingar á vísitöluákvæðunum til mikilla bóta. Með þeim er t.d. stefnt að því, að sömu launa- hækkanirnar gangi ekki inn í vísitöluna hvað eftir annað, breytingar á beinum sköttum og gjöldum og niðurgreiðslu vöru- verðs hafi ekki áhrif á verðbóta- vísitölu og meira tillit verði tekið til viðskiptakjarabreytinga en nú er gert. Flottl tll freisis Senn fara fram kosningar i Háskóla tslands. Þá munu stúdentar taka afstööu til þess hvaöa efni eigi aö tileinka fuil- veidisdegi lslendinga fyrsta desember. VAKA félag lýöræöissmnaöra stúdenta býöur aö þessu sinni fram efniö „Fldttafólk”. Er ætlunin aö ræöa þaö út frá þremur mikilvægustu þáttum mannlifs, mannrdttindum, freisi og sjálfstæöisbaráttu. Er tilhlýöilegt aö landsmenn geri þetta aö umhugsunarefni á degi fullveldis okkar. Nú kunna margir aö segja sem svo, aö hérséum gamalt og þvælt efni aö ræöa. Ég er sam- mála um aö efniö er gamalt. Flótti til betra lifs hefur veriö stór þáttur mannkynssögunnar. Hinsvegar er efni þetta ferskt. Þó menn viti glöggt hverjar or- sakir flóttamannavandamálsins eru, fæst engin lausn. Þvi er þörf þess, aö menn hugi vel aö þessum málum. tslendingar hafa litiö þurft aö kynna sér þessi mál. Slikt kom vel fram I hinum einstrengingslegu og andlausu greinum er skrifaöar vorusem gagnrýni á komu hins vietnamska flóttafólks hingaö til lands. Meöan slikar raddir láta i sér heyra er ástæöa til aö- geröa. VAKA telur aö þar eö aldrei hefur veriö fjallaö um efniþetta af einhverri kostgæfni sétilvaliö aö gera þaö á fyrsta desemberhátiöinni. „Oft veröa sömu bátarnir fyr- ir mörgum árásum og þess eru dæmi aö aöeins fáeinar hræöur halda lifi á vatns- og matarlausum bátunum meö þvi aö lifa á kjötinu á hinu dauöa fólki, og horfa síöan máttvana á þegar sjávarfugl- arnir gogga augun úr and- vana fjölskyldumeölimum.” tlr hvaöa hryllingssögu er þessitilvitnuntekin? Nei, þaöer ekki Edgar Allan Poe sem mæl- ir þessi orö, heldur vietnamskur flóttamaöur. I nýútkomnu Vökublaöi er aö finna viötal viö þennan mann um hættur þeirra er flýja hörmungar Vietnam. Hvi leggur fólk lif sitt i' slikar hættur? Þessu lýsti hinn viet- namski skýrt: „til þess aö öölast bæöi frelsi og betra lif.” Flóttafólk i heiminum er um 13 milljónir. Flest býr þaö viö bág kjör, hungur fátækt og von- leysi. Flestir flýja kúgunar- stjórnir einræöis- ellegar al- ræöisafla. Straumurinn liggur frá Vietnam, Kampútseu, austantjaldslöndum, Chile, Kúbu og svo mætti lengi áfram halda. Ekki má gleyma striös- hrjáöum og landlausum Palestinumönnum. Eru þeir einir taldir um 2.5 milljónir. Flóttamannavandamáliö er hvorki litilvægt né auöleyst. Þaö er skylda allra lýöræöisþjóöa aö vinna aö lausn þess. Islendingar eru þar ekki undanskildir. Vantar mikiö á aö landsmenn geri sitt besta til styrktar þessu fólki á flótta til frelsis. Sá mein- legi misskilningur rikir manna Óskar segir aö mikiö vanti á aö tslendingar gerl sitt besta til styrktar flóttafólki I heiminum, sem nú sé taliö um ia milljónir manna. neðanmóls Óskar Einarsson, formaöur Vöku, félags lýöræöissinnaöra stúdenta segir I þessari grein aö þaö sé fyrir neöan allar hellur, aö einungis 25% stúdenta taki þátt i 1. desemberkosningunum i Háskólanum, en þaö hafi gerst á siöasta ári. á meöal aö þetta sé vandi er hjálparstofnanir einar eiga aö glima viö. Nei, þetta er vandi okkar allra. Meöþví aö hugleiöa orsakir vandans hljóta allir aö sjá gildi lýöræöis. Einungis virkt lýöræöiveitir mönnum full mannréttindi og frelsi. Þvi er slik hugleiöing tilvalin á degi sem landsmenn minnast fengins fullveldis. Hún er einnig nauö- synleg til þess aö menn hafni ekki I þeirri gryf ju aö efast um ágæti lýöræöisskipulagsins. Aö lokum hvet ég alla stúdenta aö mæta á kjörfundinn mánudagskvöldiö næsta. Siöast kusu einungis um 25 hundraös- hlutar stúdenta. Er slikt fyrir neöan allar hellur, sérstaklega þegar litiö er á þá staöreynd aö þetta hefur leitt til hörmungan- samkundu ár hvert i kvik- myndahúsi Háskóla íslands. Breytum þessari ógæfu áöur en heiöur stúdenta er aö engu gerö ur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.