Vísir - 22.10.1979, Qupperneq 5

Vísir - 22.10.1979, Qupperneq 5
VÍSIR Mánudagr 22. október 1979 Umsjón: Guömundur Pétursson PNnsessan og svínin Á trlandi og meöal irskættaös fólks I Bandarikjunum er mikil gremja i garö Margrétar prinsessu Breta, sem sögö er hafa talaö um ,,irsk svin” I ræöu, sem hún flutti á dögunum I Chicago. Hefur veriö efnt til mótmælaaögeröa, þar sem hún hefur siöan komiö fram, og meöal mótmælendanna hafa veriö svin, eins og sést á myndinni hér fyrir ofan. — Sjálf heldur prinsessan þvi fram, aö rangt hafi veriö eftir henni haft. STEFNUMÚT VIÐ GASKLEFANN Jesse Bishop, moröinginn dauöadæmdi, sem hefur marg- neitaö að sækja um mildun refsingar á i dag stefnumót viö gasklefann i Nevada-riki. Siöast i gær neituðu yfirvöld náöunar- beiðni áhugamannasamtaka, sem berjast fyrir þvi, aö dauöa- refsingin sé afnumin. Bishop haföi, þegar slðast frétt- ist I morgun, neytt sinnar siöustu máltiöar, og tekiö símann úr sambandi, svo aö hann yröi ekki ónáöaður frekar af þeim sem vilja honum vel og telja sig geta fengiö aftökunni frestaö, ef hann aðeins vilji það sjálfur. Moshe Dayan sagöi af sér Begin forsætisráöherra hefur lýst þvi yfir, aö stjórn hans muni ekki endurskoba stefnu slna I málefnum Palestlnuaraba: „Viö höfum verið á réttri braut og. höldum okkui* viö grundvallar- viðhorf okkar”. Ekki hefur enn verið boðaö hver taka muni viö af Dayan. Moshe Dayan, utanrlkis- ráöherra Israels, sagði af sér em- bætti um helgina I mótmælaskyni við stefnu israelsku stjórnarinnar varðandi sjálfstjórn Palestlnu- araba á hernumdu svæbunum. Afsögn hans kom mjög á óvart, þótt afstaða hans til sjálfs- stjórnarmála Palestlnuaraba væri öllum kunn. Hann haföi eng- an þátt tekið I samningaviðræð- um landa sinna viö Egyptaland og Bandaríkin vegna þess aö hann var ósammála meðráðherr- um sinum, sem tregir eru til þess að veita Ibúum hernumdu svæðanna aukiö sjálfstæði og heimastjórn. Millisvæöamótinu lokiö Petrosian tryggði sér rétt til þátttöku I áskorendaeinvígjunum með þvi aö sigra Ivkov frá Júgó- slaviu í siðustu umferðinni. Timmanfarnaöistekki eins vel, þótt hann hefði peð yfir á móti Garciafrá Kúbu, og varð að láta sérnægjajafntefliog 11 vinninga. Petrosian, Portisch og Hubner enduðu allir jafnir með 11 1/2 vinning hver. Þeir munu ásamt Spassky, Korchnoi, Tal, Poluga- yevsky og annað hvort Adorjan eða Ribli (sem heyja einvlgi innbyrðis um réttinn) gllma um réttinn til þess að skora heims- meistarann Karpov á hólm árið 1981. Af keppendunum I RIo þótti Portisch tefla best, en Petrosian var sá eini þrlmenninganna, sem slapp taplaus. Athygli vakti Jaime Sunye frá Brasiliu, sem fékk tiltillaus að vera með I millisvæðamótinu, vegna þess að það var haldið i heimalandi hans. Hann endaði jafn Ivkov I 5.-6. sæti með 9 1/2 vinning. Kosningar í Sviss Úrslit kosninganna I Sviss virð- ast leiða til þess að sama sam- steypustjórn miðflokkanna, sem setið hefur verði áfram næsta fjögurra ára kjörtlmabil. Úrslitin liggja ekki endanlega fyrir, en af talningunni séð virtust kjósendur hafa greitt sömu stjórn atkvæði sin. Þó meö tregðu. Kjörsókn var 49%, en var 52% I siðustu kosningum 1975. Um 30 stjórnmálaflokkar buðu fram alls 1.855 frambjóðendur til þeirra 200 þingsæta, sem kosið var um I neðri deildinni. USA sigraöi í bridge Bandarikin unnu heims- meistaramótið I sveitakeppni I bridge, en með aöeins 5 punkta mun yfir Itallu, og er það minnsti munur, sem dugaö hefur. Giorgio Belladonna, sem hafði fyrir mótið tilkynnt að hann ætl- aði að draga sig I hlé, að þvl loknu, brast I grát, þegar I ljós kom, að frábær frammistaöa hans ogf élaga hans dugði ekki til. The Times” kemur út íí Blaðstjórn „The Times” hefur nú byrjað undirbúning að þvl, að elsta dagblað Breta hefji á ný göngu slna eftir 11 mánaða hlé. Tókst loks I gær að ná sam- komulagi við stéttarfélög starfs- manna, og hefur verið boðað að blöðin komi út fyrir lok nóvem- ber. Deilan stóð um nýja tækni- væðingu, fækkun I mannahaldi og leiðir til þess að semja við stéttarfélögin, og er hún talin hafa kostað eigendurna 30 milljónir sterlingspunda. Þegar lokaspretturinn hófst, hafði bandariska sveitin 66 punkta forskot, og aðeins fimmtán spil eftir. En þá kom kafli, þar sem ttalarnir mokuðu inn stigunum meðan Bandarikja- mennirnir fœgu ekkert, og mun- aði einungis elleffu, þegar örfá spil voru eftir. Brachman, milljónamæringur- inn frá Texas, sem keypti nokkra af fremstu bridgemönnum USA til þess að gera sig að heims- meistara, hefur leyst upp sveit- ina.,Núsegisthannhafa áhuga á þvl "að verða betri bridgespilari, og hefur myndaö sveit áhuga- mannameö einni undantekningu, og það er Paul Soloway, sem er atvinnumaður og var með honum I landsliöinu. „Ahugamennirnir” eru þó all-margfrægir bridge- menn (Lazard, Levitt, Zeck- hauser). 6 andófs- menn dregn- ir fyrir rétt Leikritaskáldið, Vaclav Havel, og fimm aðrir andófsmennTékka koma fyrir rétt I Prag I dag. Eru það einhver stærstu réttarhöld þeirrar tegundar, sem verið hafa I A-Evrópu frá því að Helsinki-sáttmálinn með mann- réttindaákvæðum sínum var undirritaður 1975. Ef sakborningar verða fundnir sekir, eiga þeir yfir höfði sér allt að 10 ára dóm fyrir andróðurs- starfsemi. Meðal þeirra eru 2 konur og 2 talsmenn mannrétt- indasamtakanna „Sáttmáli 77”. öll heyra þau til samtökum, sem unniö hafa að þvl að vekja athygli á ranglátum dómum og valdníðslu yfirvalda I Tékkó- slóvaklu. Sexmenningarnir voru hand- teknir ásamt fjórum öðrum félög- um sínum I matlok I vor, og hafa setiö I fangelsi síðan. A Vesturlöndum er fylgst af at- hygli með máli andófsmannanna, og hefur verið vakin upp hörð gagnrýni á afstöðu tékknesku stjórnarinnar til stuðningsmana mannréttinda. Meðal þeirra, sem látið hafa I ljós áhyggjur si'nar af málaferlunum, eru Jimmy Carter Bandarlkjaforseti, og Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands. Stundið Voit /'TIGÞs Stiga borðtennis- vörur í miklu úrvali Voit körfuboltar i úrvali, verð trá kr. 6.645

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.