Vísir - 26.11.1979, Page 1
i
Mánudagur 26. nóvember 1979/ 262. tbl. 69. árg.
Þegar enska knattspyrnufélag-
iö Nottingham Forest keypti fyrr
á þessu ári Trevor Francis frá
Birmingham City, og borgaöi
fyrir hann liölega eina milljón
| sterlingspund,sögöu menn aö eng-
inn knattspyrnumaöur á Eng-
| landi væri milljón punda viröi.
Menn viöurkenndu þó, aö ef
B nokkur væri þaö i hópi enskra
■ knattspyrnumanna, væri þaö
fl „The Wonderboy” Trevor Franc-
■ is. Hann hefur frá þvl að hann
B kom fyrst fram á sjónarsviöið i
knattspyrnunni, þótt bera af öör-
um á Bretlandseyjum, þarf þó
nokkuö til þess þar i landi, þar
sem vagga knattspyrnuíþróttar-
innar hefur alla tiö veriö.
Þvi er haldið fram aö aðeins
einn enskur knattspyrnumaður
njóti eins mikilla vinsælda — eöa
meiri — en Trevor Francis. Er
þaö Kevin Keegan, sem nú leikur
meö HamburgSV 1 Vestur Þýska-
landi.
Báðir þessir leikmenn njóta
einnig óhemju vinsælda hér á
landi, enda hér mikill og sttír
•m hópur sem fylgist meö öllu er ger-
| ist I knattspyrnunni á Englandi.
Flestir vita mun meir um Keegan
I en Francis, og þvi datt okkur I
■ hug, að koma hér meö smá úr-
I drátt Ur knattspyrnusögu þessa
■ fyrsta milljón punda manns i
■ ensku knattspyrnunni.
1954:
— Þann 19. april fæöist drengur
á sjúkrahúsi i Plymouth I
Suður-Englandi. Nokkrum dög-
um siöar er hann skýröur Trevor
| Francis.
1970:
— Leikur sinn fyrsta leik meö
■ atvinnumannaliði — Birmingham
City. Hann er þá aöeins 16 ára
gamall.
1971:
— Skorar öllfjögur mörk Birm-
■ ingham i leik gegn Bolton i 2.
■ deild á St Andrews leikvellinum.
Hann er enn unglingur hjá félag-
inu og haföi ekki skrifaö undir
neinn samning. 1 13 leikjum frá
desember 1970 til mars 1971, skor-
ar hann 14 mörk i 2. deild.
Everton biöur 200 þúsund ster-
lingspund fyrir hann, en Birming-
ham segir nei.
1972:
— TrevorFrancis skrifar undir
fjögra ára samning sem atvinnu-
maöur hjá Birmingham. Er val-
inn f enska unglingalandsliðið
sem sigrar i HM-keppni unglinga
á Spáni. Manchester City býöur
350 þúsund sterlingspund fyrir
hann, en Birmingham segir nei
1973:
— Hann er eitt mesta efni sem
hér hefur komið fram segja
knattspyrnusérfræöingar á Bret-
landi. Francis leikur sinn fyrsta
leik I landsliöi Englands undir 21
árs. Leikurinn er við Ptílland og
fer fram Ifæöingaborg hans, Ply-
mouth, og hann gerir stormandi
lukku i leiknum.
1974:
— Þetta er mjög erfitt ár hjá
Francis. Hann á viö meiösli aö
stríöa í fyrsta sinn, og missir úr
marga leiki. Bjartasta minning
hans frá árinu er aö hann giftir
sig og fer aö búa.
1975: 1977:
— Birmingham kemst i undan-
úrslit I bikarkeppninni og er þaö
mest aö þakka Francis, sem
skorar mikiö. I undanúrslitunum
er Birmingham slegiö út af Ful-
ham eftir framlengingar og auka-
leik. Trevor Francis óskar I
fyrsta sinn eftir því aö vera
seldur frá Birmingham, en svariö
er nei.
1976:
— Francis óskar enn eftir aö
vera seldur, en forráöamenn
Birmingham vilja ekki láta hann
af hendi. Hann fær háar fjársektir
hjá klúbbnum fyrir aö „segja of
mikiö”í viötölum viö blaöamenn.
Hann svarar fyrir sig meö því aö
tilkynna veikindi rétt fyrir leiki
hvaö eftir annaö, og kemst upp
meö þaö átölulaust.
— Leikur sinn fyrsta leik i
A-landsliöi Englands. Þykir ekki
standa sig neitt sérlega vel enda
tapar England leiknum. Mótherj-
arnir eru Hollendingar sem sigra
2:0. I deildinni þykir Francis
aftur á móti standa sig mjög vel,
og mörg félög vilja fá hann.
Svariö er þaö sama hjá Birming-
ham. Trevor Francis er ekki til
sölu.
1978:
— Kröfur Francis um aö fá aö
fara frá Birmingham gerast enn
háværari. Hann samþykkir loks
aö skrifa undir annan samning
viö félagiö meö þvi skilyröi aö
hann fái aö leika knattspyrnu I
Bandarikjunum um sumariö. Þar
gerir hann þaö gott, en Birming-
ham fellur niöur i 2. deild.
MILLJON PUNDA
MAÐURINNH
Trevor Francis
Það eru trúlega fáir enskir knattspyrnumenn, sem eiga eins stóran
aðdáendahóp hér á islandi og þessir tveir...Kevin Keegan og Trevor
Francis.
1979:
— Loksins samþykkir Birming-
ham aö Francis megi fara, og
kapphlaupiö um hann hefst á
miIU félaga i Englandi og viöar
Þann 9. febrúar skrifar hann
undir samning viö Nottingham
Forest. Upphæöin er 1.180.000
sterlingspund — metupphæð fyrir
knattspyrnumann á Bretlands-
eyjum. Hann skorar nokkur
mikilvæg mörk fyrir Forest —
loks þegar hann kemst I aðalliðiö
—og þar á m eöal er sigurmarkiö I
Evrópukeppni deildarmeistara
gegn Malmö FF frá Svíþjóö.-klp -
t