Vísir - 26.11.1979, Blaðsíða 4
visnt
Mánudagur 26. nóvember 1979
Gu&jón Hjartarsson tæknilegur framkvæmdastjóri og Gunnlaugur Jóhannsson framkvæmdastjóri fjármála og stjórnsýslu.
Alaloss:
Þusund tonn af bandí á ári
- Flylja út föl fyrir 2.2 mllljarða
- Framleiða 40-50 Oúsund fermelra al gölfteppum
- breeze - nýjung í létlum ullarfatnaði
Ullar- og skinnai&naöur er
oröinn stærsta útflutningsgrein
þjóöarinnar ef frá er talinn út-
flutningur sjávarafuröa og áls og
álm elm is. A þessu á ri veröa f lutt -
ar-út ullar- og skinnavörur fyrir
rúma 10 milljaröa króna og i
ullariönaöi vinna um 1100 manns.
Þessi útflutningur hefur veriö aö
aukast ár frá ári og hefur
aukningin veriö mest i fataút-
flutningi úr ullarvoö. A þessu ári
eru liöin 11 ár frá þvi aö Alafoss
hf. reiö á vaöiö meö útflutning á
ullarvörum á vesturlanda-
markaö.
Nýlega var gerö skipulags-
breyting á daglegri stjórn fyrir-
tækisinsog af þvi tilefni heimsótti
Visir verksmiöjur Alafoss i Mos-
fellssveit og ræddi viö Guöjón
Hjartarson tæknilegan fram-
kvæmdastjóra og Gunnlaug Jó-
hannsson framkvæmdastjóra
fjármála og stjórnsýslu.
Breytingin á stjórnun fyrir-
tækisins er sú aö starfseminni
veröur skipt I þrjá meginþætti i
staö tveggja áöur, þ.e. fram-
leiöslu, fjármál og markaösmál
og stýrir framkvæmdastjóri
hverjum þætti fyrir sig.
Astæöan fyrir þessum skipu-
lagsbreytingum er aö öll starf-
semi fyrirtækisins hefur veriö
sameinuö á einn staö en fór áöur
aö -talsveröu leyti fram í Kópa-
vogi. Alafossbúöin er þó áfram á
Vesturgötu 2.
Þeir félagar sögöu aö fram-
leiöni, framleiösla á mann, heföi
aukist hjá Álafossi um 6% á ári
frá árinu 1973 en á sama tima
heföi framleiöslan aukist um
60%. Heildarveltan á þessu ári
veröi um þaö bil 6 milljaröar sem
sé rúmlega tvöföldun á söluverö-
mæti frá slöasta ári.
Þarna munaöi mestum tilbúinn
fatnaö en útflutningsverömæti
hans veröur um 2,2 milljaröar
króna á þessu ári.
Bandið uppistaðan
Uppistaöan i rekstri Álafoss er
bandframleiöslan og framleiöir
spunaverksmiöja fyrirtækisins
um 1000 tonn af bandi á ári.
Um þriöjungur þessa bands fer
til framleiöslu á prjónavoö sem
eftirsóttar tiskuflikur eru
saumaöar úr. Milli 20 og 30
saumastofur vitt og breitt um
li
1 verksmiöju Alafoss f Mosfellssveit. Á fyrstu stigum vinnslunnar fer ullin f kembivélina.
landiösauma þennan fatnaö og er
hann fluttur út og seldur á vegum
Alafoss en einnig af öörum út-
flytjendum.
Annar þriöjungur bandafram-
leiðslunnar er handprjónagarn
sem einnig er aö verulegu leyti
flutt úr landi og loks er um
þriöjungur bandsins notaöur i
eigin vefna&ardeild fyrirtækisins.
Annars vegar i dúkvefnaö svo
sem i áklæöi, væröarvoöir og
fataefni og hins vegar gólfteppi
en um 40 til 50 þúsund fermetrar
af þeim eru ofnir á ári.
Hjá Alafossi starfa nú um 250
manns en auk þess starfa um 350
manns i þeim saumastofum úti á
landi sem tengjast útfhitningi
fyrirtækisins á fatnaöi.
„Viö teljum aö heildartekjutap
fyrirtækja i ullariðnaöi geti oröið
yfir einn milljaröur á þessu ári
vegna þess mikla misræmis sem
er á milli gengisskráningar og
verðlagsþróunar innanlands”,
sögöu þeir Guöjón og Gunnlaugur
er þeir voru spurðir um afkomu
þessarar i&ngreinar yfirleitt”.
Verðbólgan enn
Undirbúningur fyrir sölustarf-
semi Alafoss á næsta ári er vel á
veg kominn. Sölulistar veröa
væntanlega tilbúnir fyrir jól. Með
þeim þarf aö fylgja verö hverr-
ar flikur og verður þaö að standa
óbreytt allt áriö, en aöalsölutima-
biliö er á haustin.
Við veröútreikning þarf þvi að
áætla veröbólguna á næsta ári og
sögðu Guöjón og Gunnlaugur aö
þaö væri höfuöverkur þeirra
þessa dagana. Þeir vildu engar
yfirlýsingar gefa um hvaö Ala-
foss áætlaöi mikla veröbólgu á
næsta ári.
Hins vegar væri hálfur vandinn
leystur meö þvi aö hafa gengið
rétt skráö á hverjum tima.
Vegna þess aö sölutimabilið er