Vísir - 26.11.1979, Síða 5

Vísir - 26.11.1979, Síða 5
vism Mánudagur 26. nóvember 1979 5 áhaustin hefur veriö dauöur timi hjá saumastofunum frá desem- ber og fram i mars. A næsta ári kemur Alafoss meö nýjungar i ullarfatnaöi sem nefnist Alafoss BREEZE. Þetta er léttur ullar- fatnaöur bæöi prjónaöur og ofinn ilr finna garni en áöur og er hugsaöur sem vor- og sumar- fatnaöur. Umboösmenn Alafoss erlendis eruum 30talsins enauk þess hef- ur fyrirtækiö rekiö söluskrifstofu i New York mörg undanfarin ár. Vegna vaxandi viöskipta i Vest- ur-Evrópu hefur veriö ákveöiö aö opna einnig söluskrifstofu i Dan- mörku I byrjun næsta árs. Þd nokkuö mikiö af framleiöslu fyrirtækisinser selt til Astraliu en einnig er selt til annarra landa þar sem mikil sauöfjárrækt er, svo sem Nýja-Sjálands og Skot- lands. Eftir áramótin veröur strax fariö aö undirbúa hvaö sett veröur á markaðinn áriö 1981. „Viö höfum sérstaka hönnunar- deild þar sem vinna tveir hönn- uöir eneinnig kaupum viö hönnun annars staöar frá”, sögöu þeir félagar. ’,Við teljum aö viö búum yfir býsna mikilli þekkingu á þessu sviöi hér á landi. Viö höfum reynt aö halda is- lensku yfirbragöi á þessum fatnaöi ogsauðalitunum en einnig er reynt að fylgjast meö tiskunni á hverjum tima i sniöi og einnig litavali”. Lopapeysan i góðu gengi Alafoss rekur einnig sauma- stofu þar sem vinna 20 sauma- konur. Miöaö viö stööugan rekstur framleiöir hver kona verðmæti fyrir um 15 milljónir á ári. Saumar að meöaltali Ur 1 tonni af voö en úr þvi fást 12 til 13 hundruö flikur en þær eru seldar út á um 12 til 13 þúsund krónur stykkið. Álafoss hóf útflutning á tilbún- um fatnaði meö þvi aö flytja út lopapeysur og viö spuröum hvort gamla góöa lopapeysan væri nokkuð á undanhaldi. „Hún lifir aldrei betur en nú. Við flytjum Ut um 10 til 15 þúsund peysur á hverju ári”. Þessar peysur eru allar hand- prjónaöar og keyptar af konum (og körlum ef og þegar þeir leggja þetta fyrir sig) sem prjóna þær heima. Fyrir peysuna eru borgaðar 7-8 þúsund og upp i 11 þúsund krónur. —KS Unnið viö spunavél Bandiö á leið i dokkuvél sem pakkar þvf i neytendapakkningar Spóluvélin tekur viö bandinu frá spunavélinni og frá henni er bandiö tilbúiö f prjónaskap. Bandiö fer af spólum í hespitré þar sem búnar eru til hespur. (iS!8gSp,!''' L i t S j Ó nvaXpStækÍ^semendast^endaí I ■ l Séð yfir verksmiöj íé raeraBH Álafoss LS5 8SI5 E5&’ HB E ¥éBberg & borsteinn Laugavegi 80 símar 10259-12622

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.