Vísir - 26.11.1979, Qupperneq 6
6
v£sm
Mánudagur 26. nóvember 1979
Landssmiðjan
5ÖLVHÓLSGÖTU • 101 REYKJAVIK-SÍMI 20680 TELEX 2207
Ávallt fyrirliggjandi
loitpressur
af öllum stæráum
MtlasCopco
LANDSSMIDJAN annast viðgerðaþjónustu á öllum tegundum
loftverkfæra og tækja.
Ef óskað er sjáum við einnig um fyrirbyggjandi viðhald.
VÖRUBIFREIÐ
Volvo F 10 1978
Tilboð óskast í Volvo vörubifreið F 10 árg. '78 í
tjónsástandi eftir veltu. Vörubifreiðin verður
til sýnis miðvikudag og fimmtudag 28. og 29.
nóv. kl. 13-10/ báða dagana á bifreiðaverk-
stæði Árna Gíslasonar hf. Tangarhöfða 8-12.
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu félagsins
Laugavegi 103 föstudaginn 30. nóv. n.k. kl.
17.00.
BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS
Gorn- og
honnyrðovörur
í miklu úrvoli
Gomlo bió)
Eiga hin auðugu
og hin snauðu
ríki að taka
unn verkaskipti?
Getur þaö verið,aB hin norrænu
velferBarriki valdi þróunarrikj-
unum meiri efnahagsvanda meB
stefnu sinni, en önnur vesturlönd,
sem kennd eru meir viö gamal-
dags kapitalisma.
Melvyn B. Krauss, hagfræBi-
prófessor viB New York-háskóla
heldur þessu fram. í kaupsjtslu-
tiBindunum Wall Street Journal
fyrir skömmu benti hann á, aö
sósialdemókratiskar stjórnir
NorBur-Evrópu, „einkanlega þá i
Svlþjóö, Noregi og Hollandi”
væruskaölegustu rikisstjórnirnar
á Vesturlöndum frá sjónarhóli
þróunarlandanna séö.
„Þaö vantar ekki aö þessi riki
liti sjálf á sig sem bestu vinina,
sem þróunarlöndin eigi i hinum
auBugri hluta heims, og aö veru-
legur hluti fjárlaga þeirra sé
ætlaöur til hjálpar þróunar-
löndunum,” skrifar Krauss. En
hann tekul svo djúpt I árina at
aöleggja umbótasinnum i þró-
unarlöunum, aö þegar byltingin
loksins renni upp eigi þeir aö
marséra gegn Sviþjóö, Noregi og
Hollandi en ekki gegn Wall Street.
Hvernig i ósköpunum kemst
maöurinn aö þessari niöurstööu,
mundi kannski einhver spyrja?
Krauss prófessor heldur þvi
fram, að stefna sósfaldemókrata
Noröur-Evrópu I iönaöarmálum
og innanlandsmálum eigi þaö
sameiginlegt aö reyna aö tryggja
launþegum vellaunuö störf i
hinum einstöku iöngreinum
sins heimahéraös, og þaö þótt
þessar iöngreinar berjist i
bökkum og spjari sig ekki I sam-
keppninni á heimsmarkaðnum.
„Það er einmitt i þeim iön-
greinum, sem hjá okkur standa
höllum fæti, eins og vefnaöi, skó-
iönaöi, sælgætisgerö, stáliönaöi
og skipasmiöi, — sem þróunar-
löndin eiga mesta möguleika á aö
ná árangri. Meö þvl aö treina lifiö
i þessum máttlausu iðngreinum
okkar sem gert er meö allskonar
hjálp iviðlögum, niöurgreiöslum,
tollalvilnunum og fleiru, setjum
viö hömlur á helsta möguleika
þróunarrikjanna til útflutnings.”
Og Krauss heldur áfram á
þessari linu: „Þegar til dæmis
yfirvöld gripa inn i markaös-
þróunina til þess aö vernda at-
vinnu launþega i óaröbærri fram-
leiðslugrein, svo aö hann neyöist
ekki til þess aö flytja yfir i' aöra
aröbærari framleiöslu, er þaö
meöal annarra launþeginn í hinu
fátæka þróunarrlki, sem verður
að borga brúsann. Annars heföi
hann getaö veriö til gagns i ein-
hverri útflutningsgrein sfns
lands.”
Krauss segir, aö þetta megi
ekki skilja endilega þannig, aö
um sé aö velja aöeins atvinnu-
leysi okkar fólks annars vegar
eöa atvinnuleysi verkafólks i
þriöjaheiminum hinsvegar.Hann
heldur þvl fram, aö um sé aö
ræða, aö atvinnuleysiö I snauöari
löndum heims aukist vegna þess,
að reynt sé aö tryggja fólki i auö-
ugri löndum sérstaka atvinnu I
tilteknum atvinnugreinum, sem
naumast borgi sig samt.
Hann segir ennfremur aö meira
og minna opinberar styrk-
veitingar til þessara ákveönu at-
vinnugreina, sem hann hefur i
huga, leiöi svo aftur til þess aö
þróunarlöndin missi af fjár-
festingum útlendinga á meöan.
Meö niöurgreiöslum skili þessar
atvinnugreinar hagnaöi, sem sé i
raun meiriog minni blekking, en
geri fjárfestingaraöilum þö erfitt
um vik viö aö réttlæta fjár-
festingu I sömu iöngrein handan
landamæranna i þróunarrikinu.
Prófessorinn heldur þvi jafn-
framt fram, aö I hinum sósial-
demókratisku löndum, þar sem
aukist hafi umsvif þess opinbera
á f ramleiöslusviðinu, riki stefnan
aö ,,efla innlendan iönaö”, reyna
aö sneiöa hjá innflutningi og
spara gjaldeyrinn— og þá meðal
annars auövitaö draga úr inn-
flutningi frá þróunarlöndunum.
Þessar hugmyndir Krass pró-
fessors munu mörgum þykja
byltingarkenndar.vægast sagt, og
ekki of aölaöandi sú mynd, sem
hann viröist hafa i huga af fram-
tiöarskipan mála viö verka-
skiptingu milli heimshluta. Þar
kemur mönnum fyrst i hug auö-
vitaö Hong Kong-kapltalisminn,
sem þrifst á hræódýru vinnuafli
og fríhafnarverðlagi.
En meö kröftugu orðbragöi og
vissulega splunkunýjum
viðhorfum, hefur þó grein pró-
fessorsins vissulega oröið til þess
aö vekja marga til umhugsunar
um, hvort þeir tilburðir, sem
haföir hafa verið til þess aö rétta
hinum snauöari bræörum okkar
hjálparhönd meðlánveitingum og
tlmabundnum efnahags- eöa
tækniaöstoðum séu endilega hin
rétta aðferð.
r
M
Hvernig veröur þjóöum þróunarlandanna best kennt aö vinna fyrir sinu brauöi?