Vísir - 26.11.1979, Page 8
Arni Magnilsson væri af mestu
kvennamannaætt landsins.
Ljós punktur
A þessu siödegi voru ljósir
punktar. Ungur maöur sonur
kaupfélagsstjóra austur á
fjörBum, leitaBi mig uppi hjá
búBinni, var glaBur og þakklát-
ur og þakkaBi mér mjög vel
fyrir siBast. Hann var á ferB hér
i fyrrasumar og geröi ég honum
þá greiöa. Sumir gleyma þvi
aldrei, ef eitthvaö er gert fyrir
þá og er þaö góö art. Þessi piltur
átti ekki tjald hér núna.
Þegar kom fram á kvöldiö fór
skólafólkiö aö verBa ölvaB og
varö mikill hávaöi af ómerki-
legum söng. Guömann kaup-
félagsstjóra bar þar aö og baö
piltana aö hafa ekki hávaöa og
benti þeim á, aö i skráöum reel-
um inn i húsinu væru drykkju-
læti bönnuö. Piltarnir tóku
þessu illa og köstuöu ókvæöis-
oröum aö kaupfélagsstjóra.
Guömann var sár út af þessu,
sem von var og sagöi aö þetta
væru veröandi kaupfélagsstjór-
ar, svo björgulegir sem þeir
væru eöa hitt þó heldur.
Getur þaö veriö aö nemendum
i Samvinnuskóla sé dcki kennt
aö heiðra fööur og mdöur og
aöra yfirboöara?
Hlé: Allir á ballið
Um kl. 11 varö allt hljdtt á
tjaldstæöunum. Skólafólkiö fór
á dansleik i Miögarði og þaö
haföi auglýst i útvarpi aö þar
skyldi þaö koma saman um
þessa helgi. í Miðgaröi var 990
mannsselt inn á samkomuna en
fólk skipti hundruöum sem ekki
komst inn. Fjölmenni var svo
mikiöaöþessusinr.i vegna þess,
aö mikiö stand var á Vind-
heimamelum þessa daga. Þaö
mátti segja aö menningarbrag-
ur væri á þessari drykkjusam-
komu, þviengarskemmdir uröu
og einn eöa enginn settur inn.
Klukkan aö ganga þrjú um
nóttina byrjaöi nýtt líf á tjald-
stæöunum, þegar lýöurinn kom
af dansleiknum. Veöur var gott
og fólkiö var i smá hópum á
milli tjaldanna og lét heyra til
sin. Hávaöinn var þó ekki söng-
ur, en liktist meira suöu eöa niö
1 fuglabjargi. Ég gekk inn á
svæöið og kallaöi hvort einhver
heföi tapaö peningaveski, sem
ég fann i grasinu, en enginn gaf
sig fram. Þá var spurt um skil-
riki. Jú, þau voru i veskinu og
var þá vitaö hver eigandinn var,
en hann fannst ekki þd leitað
væri og þvl slegiö föstu aö hann
væri sofnaöur inni I tjaldi.
Stelpa nokkur, lltiö drukkin
vildi taka viö veskinu og lofaöi
upp á æru og trú aö koma þvl til
skÚa.
Eftir ballið
Tveir menn höföu misst meö-
vitund og lágu framan I hallinu.
Annar lá á grúfu en hinn var
meöstór gleraugu og snéri and-
liti til himins. Ég spuröi hverjir
þetta væru. Þaö eru Magnús 0.
Hvammstangi og bróöir hans.
Rétt hjá þeim bræðrum sat
par I stífu kelerii. Stelpan lét til,
en var um og ó og eftir all marg-
ar vangaslettur spratt hún upp.
Og þarna á milli tjaldanna lá
barrviöarplanta i umkomuleysi,
meö bera rótina,um 80 cm löng
Einhver hafði slitiö hana upp án
þess aö hugsa og var þaö brot á
lögmálinu, þvi trjáplöntur eru
lifandi og hægt aö tala viö þær,
eins og spámennirnir I Gamla-
testamentinu töluöu viö drott-
in .
Nokkrir innanhéraösmenn
komu á tjaldstæöin erindislaust
eftir balliö. Sumir þeirra voru
ekki til aö prýöa hópinn. Þar var
strákur af Króknum, sem alltaf
drekkur sig fullan og er meö há-
vaöa og handaslátt, þegar hann
kemur i land af togaranum.
Ungur bóndasonur, sem ég
þekki, bankaöi upp á hjá mér og
vildi koma boöum til min frá
ömmu sinni sem var farin til
guðs fyrir þremur árum, en
amman vildi vita meöan hún
liföi hvort ömmudrengurinn
drykki viná samkomum. Piltin-
um vafðist tunga um tönn og
kom ekki boöunum frá sér svo
vit væri i.
Allt hljótt aftur
Klukkan sjö var aftur oröiö
hljdtt á tjaldstæðunum og allir
farnir aö sofa. Ungt fdlk er
venjulega fljóttaö jafna sig eftir
drykkju og um klukkan 11 risu
flestir úr rekkju sunnudaginn 1.
júll. Ég leit yfir hópinn og sann-
færöist um, aö þetta væri gott
fólk, þrátt fyrir misstigin spor.
Svipur þess var svo gtíölegur og
þaö sést I andlitsdráttum hvaö
fólk hugsar. Þennan dag haföi
égnógaögera aö hreinsa til. Ég
var lengi dags. aö tlna upp
flöskutappa, sígarettustubba og
haröfisló’oð en verst var aö fjór-
ar flöskur höföu verið brotnar I
mél. Ég var á hnjánum aö tlna
saman glerbrotin úr grasrótinni
með nákvæmni úrsmiösins til
þess aö þeir, sem kynnu aö
ganga berfættir á þessu grasi
um verslunarmannahelgina
skæru sig ekki i iljarnar.
En hiö góöa er oft meö hinu
vonda. Ég tlndi saman nær 60
kókflöskur sem lágu um vlöan
völl.seldi þær i búöinni, fékk
vindla fyrir, sem endast mér i
heilan mánuö. Ég reyki vindla
til aö styrkja hjartaö.
Guömann kaupfélagsstjdri
hét þvi aö nemendur Samvinnu-
skóla skyldu ekki oftar fá tjald-
stæöi á Hofi. Ég vil ekki taka
undir þá heitstrengingu. Mér
finnst aö allir veröi aö eiga þess
kost aö gera iörun og yfirbót. Aö
ári veröur skólastjdri Sam-
vinnuskólans aö vera meö sln-
um nemendum. Ég veit varla,
hvaö núverandi skólastjóri heit-
ir eöa hvort hann hefur aga. En
ég hef hugmynd um að hann sé I
nokkru áliti, þvi ég veit ekki
betur,enhann hafi veriö kosinn
i miÖ6tjórn Framsóknarflokks-
ins.
Sú var tiöin aö Borgfiröingar
áttu skólastjóra, sem var virtur
og talaöi eins og sá sem vald
hefur. Þaö var Halldór á
Hvanneyri.
Viö skulum reyna aö skyggn-
ast fram i timann um 30 ár. Þá
verður komiö upp á tuttugustu
og fyrstu öldina og þá ráöa þeir
landinu, sem nú gistu á Hofi.
Þeirveröa þá kaupfélagsstjórar
og skrifstofustjórar eöa for-
stjórar hjá einkaframtakinu.
Þaö held ég að engir þeirra
veröi ofdrykkjumenn. Þeir
munudrekkasvonaeinsogviö á
jólum og árshátiöum. Og getur
þaö ekki skeö aö þeir hafi þá
áhyggjur af erfingjum lands-
ins? Manneðliö breytist lltt þó
aldir renni og Samvinnuskólinn
heldur áfram aö boöa hugsjónir
jafnaðarstefnu.
Aö Hofi hjá Varmahlíö eru
tjaldstæöi fyrir feröamenn.
Fyrir meira en 40 árum var
byggt þarna h'tiö hús, sumarbú-
staöur og ræktaö tún I kring.
Kaupfélag Skagfiröinga hefur
lengi átt hús og land á þessum
staö, en veturinn 1978 lét Kaup-
félagiö breyta húsinu og endur-
byggja, til þess aö skapa sem
besta aöstööu fyrir þá sem gista
staöinn. Aöur var búiö aö gera
stalla 1 brekkuna og græöa þá.
Fleiri aöilar létu smápeninga i
þessa nýsköpun, þar sem mikil
þörf var aö bæta þjónustu viö
feröamenn aö þessu leyti,
Kaupfélagiö sttíö fyrir fram-
kvæmdum og sér um rekstur.
Aöstaöa fyrir tjaldgesti ersvo
góö á Hofi aö varla veröur fund-
iö betra. Þar eru rúmgóöar
snyrtingar, heittog kalt vatn og
tveir klefar meö steypibööum.
Tjaldstæöin eru I brdcku mót
austri. Þar er fagurt útsýni yfir
grænan Hólminn til hinna form-
fögru Blönduhliöarfjalla, þar
sem tindar Glóöafeykis bera viö
lúminn. Noröan viö tjaldstæöin
er nýr skdgur og ætlast er til aö
„menning vaxi i lundum nýrra
skóga”, en þaö mun vera miklu
-f *
auöveldara aö rækta skóg, en
láta menningu vaxa.
Guömann Toblasson er úti-
bússtjóri hjá Kaupfélagi Skag-
firöinga I Varmahliö. Þar er
mikiöverslaö yfir sumariö enda
umferö mikil. Guömann sér um
allt, sem kaupfélaginu kemur
viö á þessu svæöi og þar meö
tjaldstæöin á Hofi. Hann réöi
mig tjaldvöröá Hofi i fyrrasum-
ar og aftur nú.
Allir áttu peninga
Ég settist inn i þetta embætti
umhádegiá laugardegi 30.júni.
Þá höföu nemendur úr Sam-
vinnuskóla, hreiöraö um sig
nyrst á tjaldstæöunum i skjóli
skógarins. Þaö kom I minn hlut
aö innheimta hjá þessu fólki og
nú var gjaldiö þriöjungi hærra
en I fyrra, 300 kr. nú á móti 200
kr. áriö áöur. Guömann sagöi aö
ég ætti aö láta þaö borga, eins
og borgað var I fyrra, eöa þriöj-
ungi lægra. Ég spuröi hvers-
vegna þetta fólk ætti ekki aö
borga eins og aðrir. Þaö er
vegna þess, aö Samvinnuskól-
inn er tengdur kaupfélögunum,
svaraöi Guömann. Já, þessir
unglingar eru auövitaö peninga-
lausir, sagöi ég. Nú þaö viröist
ekki vera sagöi Guömann þvi
Samvinnuskólinn er búinn aö
fara i' skemmtiferö eitthvaö
langt suöur i heim.
Þaö voru 35 manns af þessu
samvinnukompanii, sem áttu 14
tjöld. Sumt fólkiö haföi komiö
daginn áöur og var búiö aö
borga fyrir tvær nætur, en ég
tók viö aö innheimta hjá því sem
ekki var búiö aö greiöa. Inn-
heimtan gekk vel, allir áttu
peninga. Einn pilturinn spurði
aö þvi hvort hann ætti ekki aö
borga fyrir það, ef hann hefði
hjá sér stelpu úr ööru tjaldi. Ég
sagöi honum aö hann slyppi viö
útlát af þvl tilefni, vegna þess aö
hvilubrögö kvenna væri alls
ekki hægt aö meta til fjár.
Ekki sýndist mér þaö á þess-
um piltiaðhann væriaf kvenna-
mannaætt, enda eru þær ekki dl
nú á tlmum. Mannleg náttúra
vond og góö fylgir öllum ættum,
en áöur var þetta ööruvísi. Jór-
unn biskupsfrú sagði viö systur
sina I „hinu ljósa mani”, aö
VtSIR Mánudagur 26. nóvember 1979
r-M
ÞEIR
SEM ERFA
LANDIÐ
Eltir Björn Egllsson irá Svelnsslöðum