Vísir - 26.11.1979, Qupperneq 21

Vísir - 26.11.1979, Qupperneq 21
Mánudagur 26. nóvember 1979 .-r í. . -- ’"hflVgr"é"t"dánaeTröttnIng ] MYNDSKREYTIR BARNABÆKUR! - og fær lofsamlega dóma gagnrýnenda Margrét danadrottning hefur komiö löndum sinum skemmti- lega á óvart meö teikningum sinum og ekki alls fyrir löngu skreytti hún barnabók. Drottningin fékk ágætis dóma fyrir skreytingar sinar, en þó ekki eins góöa og núna, en nú er komin út önnur bókin, sem Margrét myndskreytir. Bókin heitir „Historierne om Ragnar Lodbrog” og hún er gefin út I 1200 númeruðum eintökum. Agóöinn af sölu bókarinnar rennur óskertur til UNICEF i tilefni barnaárs Sameinuöu þjóöanna. Óheft hugmyndaflug. Gagnrýnedur hrósa drottn- ingunni allir sem einn. Stillinn er einfaldur og smekklegur. Listamaðurinn hefur ekki notaö hápunkta sögunnar viö mynd- sköpun sina heldur notaöi hann raunverulegri atvík i sögunni og gerði sér mat úr þeim. Meö þessu móti heftir lista- maðurinn ekki hugmyndaflug lesandans. Frásögnin sprengir stundum ramma raunveruleik- ans meðan teikningarnar eru jaröbundnari. Þetta fer mjög vel saman, segja gagnrýnend- urnir. Hvers virði er hún sem listamaður? 1 gagnrýni Aktuels segir meöal annars: — En hvers viröi er drottn ingin sem listamaöur? — Margrét fer varlega I lita- notkuninni, litirnir eru einfald- ir, rétt eins og myndirnar. Hlut- föll eru rétt og mynduppbygg- ingin góð. Hún hefur fengiö þá ágætu hugmynd að skeyta nær- myndum Inn i víöar myndir. I dagblaöi, sem er gefiö út i Frederiksborg, segir gagnrýn- andinn: — Sex litmyndir og sex teikn- ingar bókarinnar gera hana aö bók, sem safnarar munu slást um. Drottningin skoöar smáatr- iöi sögunnar grannt og gerir lýsingarnar I bókinni 1 jóslifandi meö teikningum sinum. Þýtt—ATA Margrét danadrottning slær I gegn sem teiknari en bókaskreytingar hennar hafa fengiö góöa dóma gagnrýnenda. BIFREIÐAR A KJÖRDAG Sjálfstæðisflokkinn vantar f jölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á kjördag. • Stuðningsmenn Sjálfstæðisf lokksins eru hvattir til að bregðast vel við, þar sem akstur og umferð er erf ið á þessum árstíma og leggja listanum lið m.a. með því að skrá sig til aksturs kjördagana 2. og 3. desember næstkomandi. Þörf er á jeppum og öðrum vel búnum ökutækjum Vinsamlega hringið í síma 82927. Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. - LisCinn 21 Rakarastofan Klapparstíg Simi 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 UMDODSMENN óskast á SEYÐISFIRÐI, SANDGERÐI og í GRINDAVÍK frá i. desember 1979 Upplýsingor á afgreiðslu í síma 8-66“ 1 i ÍA i Smurbrauðstofan BJQRNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 Útgerðarmenn, skipstjórar, loðnusjómenn Nú þegar vetur konungur heldur innreiö slna meö snjó- um og frosti og bilar eiga erfitt meö aö komast áfram þá er einn glæsilegasti LADA Sport bíll þrndsins aö leita sér að nýjum eiganda. Bíllinn er árgerö 1979 ekinn aöeins 11. þúsund km meö ýmsum aukabúnaöi svo sem KRÓM- FELGUM og SNJÓDEKKJUM, KRÓMADRI TOPP- GRIND, DRATTARKRÓK, UPPHÆKKAÐUR, RÚÐU- ÞURRKU ASAMT RAFDRIFINNI ROÐUSPRAUTU, HITAÐRI AFTURRCDU, AUKALJÓSUM (SPOT OG ÞOKU). LEÐURSTÝRI, KASSETTUÚTVARPI, svo eitt- hvaö sé nefnt. Einstakt tækifæri til aö ná I rétta bílinn viö islenskar aöstæöur. Verö 4,9. Upplýsingar gefur Guðfinnur bilasali. (Frúin hlær i betri bil frá bilasölu Guð- finns.)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.