Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 6
 ■smmmí llllllllilii VtSIR Þriftjudagur 15. janúar 1980 6 Frjálsiþróttafólk Armanns æfir nú annan veturinn i röb ballett, og eru æfingar þessar aftallega til þess ab styrkja fætur og ökkla, en stuftla um leift ab meira jafn- vægi iþróttafólksins. — Þegar FriftþjófurHelgason ljósmyndari rakst inn á æfingu hjá Armanni i Baldurshaganum á dögunum, var „Armann clty ballett” Enn óvænt úrsin í Dlkarnum - cneisea tanaði helma fyrir utan- delidariiði wigan - og Crystai Palace sleglö úl á helmavelll af Swansea Þrir leikir voru háftir i 3. um- ferö ensku bikarkeppninnar i gærkvöldi, og uröu vægast sagt mjög óvænt úrslit i tveimur þeirra. Lift Wigan, sem ieikur ut- an deilda geröi sér litift fyrir og tryggfti sér rétt til aft leika i 4. umferft meft sigri gegn Chelsea á útivelli 1:0 og Crystal Palace var slegift Ut á heimavelli sínum af Swansea, sem sigraöi 2:1. Or- slit þribja leiksins urftu þau aft Middlesbrough sigraöi Ports- mouth 3:0. Tommy Core skorafti eina mark leiksins á milli Chelsea og Wigan og Chelsea átti aldrei möguleika á aft jafna metin, en leikur lift- anna var háöur á velli Chelsea, sem minnti fremur á skautasvell en knattspyrnuvöll. Þrátt fyrir aft Crystal Palace léki án fjögurra fastamanna sinna — Kenny Sansom, Gerry Francis, Mike Flanagan og Peter Nicholas hvlldu allir sig vegna meiftsla — skorafti Palace strax á 12. mlnútu er Teery Boyle kom liftinu yfir. Þannig var staftan fram I síftari hálfleik en þá fór þung sókn Swansea aft bera árangur. Fyrst jafnaöi Roddy James og David Giles skorafti slftan sigurmarkift á 70. mínútu. Meö þessum sigri á Swansea góba möguleika á aft komast I 5. umferft keppninnar, þvi aft I næstu umferft á liftift aft leika gegn Reading úr 3. deild. gk—. OHRESSIR Þaö kemur varla svo viötal viö forustumenn Iþróttamála á ls- landi I blöftum efta öftrum fjöl- miftlum, aft þeir minnist ekki á, aft fjármagn þaft sem Iþrótta- hreyfingin hafi úr aft spila sé skammarlega lágt, og skal þaft alls ekki rengt. Þaft er þvi athyglisvert aft rek- ast á þaft, aft I Noregi eru forráfta- menn iþróttahreyfingarinnar einnig óhressir meft framlag norska rikisins til iþrótta þar I landi. Þeir fóru fram á aft fá 85 mill- jónir norskar krónur fyrir starf sitt á árinu 1980, en fengu ,,aft- eins” 74,7 milljónir. Ef menn vilja kynna sér hversu miklir peningar þetta eru, er margt erfiftara en aft reikna þetta yfir I íslenskar ,,flot- krónur” og sennilega myndi is- lensk iþróttahreyfing vel vift una (jafnvel þótt miftaft sé vift höffta- töluregluna frægu.” gk—. frjálsiþróttafólkift á fullri ferft i ballettinum, og má sjá á efstu myndinni hér aft ofan, aft þeir Stefán Orn Sigurftsson og Sig- urftur Sigurftsson eru aft sýna ungu stúlkunum i Armanni list- irnar. A myndinni i miftjunni er kennarinn Irmy Toft aft stjórna æfingum „Armann City ballett” vift rimla og á neftstu myndino^ eru þau Sigriftur Hjartardóttir ojf. Guftni Tómasson I erfiftum gólfc, æfingum. Þjálfari Armannai, Stefán Jóhannsson, sem einnig efi Islandsmeistari i sleggjukast^, var ekki meft á þessari æfing þar sem hann hafbi gleymt bálj ettskónum sinum heima. . wv —..... —45» Hann á aðtaka Itiiuiverk Brady ,,Ég er viss um aö viö eigum eftir aftkoma mörgum á óvart, þegar Liam Brady fer frá Arse- nal”, segir Grahm Rix, félagi Brady hjá Arsenal, en þær raddirhafa verift ansi háværar i Englandi sem telja aft Arsenal sé „eins mannslift”og þessi eini maftur sé Liam Brady. Graham Rixer besti vinur Li- am Brady, og þaft verftur hann, sem mun taka vift hlutverki Brady I liftinu, þegar sá siftar- nefndi fer frá Arsenal i vor, en þafter talift alveg öruggt, aft svo fari. „Ég kem örugglega til meö aft sakna hans mjög mikift, því aft vift erum mjög samrýmdir”, segir Rix. „A ferftalögum búum vift ávallt saman i hótelher- bergjum og þaft fer ávallt vel á meb okkur. Ég mun einnig saknahans á knattspyrnuvellin- um, þvi aft hann er leikmaftur, sem ég hef lært mjög mikift af. Hugsunin um aft leika án hans skelfir mig. En samt er ég þess fullviss, aö Arsenal mun fá miklu meira út úr öftrum leikmönnum sinum •þegar Brady er farinn. Þaft • snýst ávallt allt um hann i leikj- •«m okkar, og ég hef staftift sjálf- an mig ab þvi aft hugsa ávallt „hvar er Brady” þegar ég fæ boitann. Auftvitaft hef ég fengift meira áss á vellinum, þegar Brady efur verift meft, hans er ávallt mjög vel gætt. En tilhugsunin um aft taka sæti hans i liftinu er ákaflega spennandi, og ég veit aft Arsenal á eftiraft vinna gófta sigra þótt Brady, sem er frábær leikmaftur, fari frá félaginu”. gk-. mun mikift, aft taka Arsenal.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.