Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 14
* * vtsm X Þri&judagur 15. janúar 1980 14 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I l I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I, Er ekki hægt að semja um skelfiskinn á Nesínu? Snæfellingur skrifar okkur eftirfarandi: Eftir þann hamagang, sem varö fyrir áramótin i Ólafsvlk og Stykkishólmi út af hörpu- diskinum, semallirvilja eiga og nýta undrast ég aö allt skuli dottiö r dúnalogn. Mér fannst Soffanias Cesilson hafa margt til sins máls og frá- leitt aö Hdlmarar fái einir aö sitja aö nýtingu skelfiskmiö- anna, sem eru skammt undan landi hjá þeim Grundfiröingum. En þaö er meö þetta mál eins og ýmis fleiri aö þaö eru ein- hverjir sérfræöingar og svokall- aöir ráöamenn fyrir sunnan, sem skera úr um allt slikt. Gætu nú ekki Stykkishólmsbúar og Ólafsvikingar komiö sér saman um þetta mál, hreinlega samiö um máliö eins og Egyptar og tsraelsmenn um herteknu svæö- in hjá sér? i.m .Ji .... ..._..:. Hörpudisksvlnnsla ( Grundar- firöi á meöan hdn stdö sem hæst. Visismynd B.C. Stelngrlmur hegðar sér heimskulega Steingrimur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokksins hefurhegöaö sér mjög heimsku- lega eftir kosningarnar. Hann hefur gefiö frá sér mjög óvitur- legar yfirlýsingar og kórónaö fraleita hegöun slna meö þvl aö gefa yfirlýsingu um aö hann vilji ekki fara I stjórn meö Sjálf- stæöisflokknum af því aö pabbi hans var andvigur sliku sam- starfi. En meö þessari hegöun sinni hefur hann komiö I veg fyrir aö grundvöllur skapist fyrir far- sælli lausn stjórnarkreppunnar sem nú er 1 landinu. Vitanlega er þaö krafa kjósenda aö al- þingismenn komi sér saman um myndun starfhæfrar rlkis- stjórnar, þó ekki nema væri til skamms tima I þvi skyni aö leysa efnahagsvandann. Ljóst er aö Alþýöubandalagiö hefur engan áhuga á þátttöku I rlkis- stjórn og „vinstri” flokkarnir þrir geta ekki komiö sér saman um starfhæfa stjórn. Aiþýöuflokkur og Framsókn- arflokkur geta ekki myndaö meirihlutastjórn nema meö annaöhvort stuöningi Sjálf- stæöisflokks eöa Alþýöubanda- lags. Sjálfstæöisfbkkurinn er eini flokkurinn, sem myndaö Bréfritari segir aö gatnamótin viö Langageröi og Réttarhottsveg geti veriö hættuleg og spyr hvort um- ferðaryfirvöld geti ekki greitt þar úr. Vfsismynd. Siysagiidra við Langagerðl Skammdegiö gerir alla um- ferö hættulega og þvl er brýnt aö fara varlega I umferöinni á þessum tima. Ég get ekki látiö hjá llöa aö benda á slyságildru, sem ég hef alltaf átt von á aö úr yröi bætt, en ekkert bólar á úr- bótum. Núna i skammdeginu finnst mér þetta sérstaklega áberandi. Ég á viö horniö á Langageröi og Réttarholtsvegi. Þarna er starfrækt barnaheimili og oft mikil bllaþvaga þarna, bæöi á morgnana og á kvöldin, þegar komiö er meö börnin og þau sótt. Margsinnis hefur legiö viö stórslysi þarna, því blint er I beygjunni, þegar keyrt er innl Langageröiö af Réttarholtsveg- inum og bilunum, sem eru aö aka börnunum, lagt beggja vegna götunnar alveg viö horn- iö. Nú er sjálfsagt ekki hægt aö sakast viö bilstjórana, þvi auö- vitaö veröa þeir einhvers staöar aö stööva bilana og i sjálfu sér skömminni til skárra aö standa þarna, en á sjálfum Réttar- holtsveginum. Umferöaryfirvöld veröa aö gera þarna einhverja úrlausn. Þau geta ekki beöiö eftir þvi aö slys eigi sér staö. Skapa veröur viöunandi stöövunarstööu fyrir barnaheimiliö. Sýnist mér þá nærtækast aö taka einhvers konar aökeyrslugrein yfir gras- iö meöfram gangstéttinni fyrir framan hliöiö aö barnaheimil- inu og út I Réttarholtsveginn. Likt og skapast þarna aö sjálfu sér stundum i snjóum aö vetri til og er þá af illri nauösyn keyrt á grasinu, sem útaf fyrir sig gerir ekkert til I frostum. Umferöayfirvöld borgarinn- ar.' Bægiö þessari slysagildru frá hiö fyrsta. Þetta er stór- hættulegt horn og úrbætur kosta ekki mikiö. Nógar eru hætturn- ar i umferöinni, þótt fækkaö sé um eina slysagildru. Vegararnandi. Nýlr Messfasar á forsetastóil R.T.Ó. skrifar: Hversu langt á eiginlega skripaleikurinn meö forsetaem- bættiö aö ganga? Er þaö ekki æösta embætti þjóöarinnar og ætti þvl aö vera fritt viö lág- kúrulega og fábjánalega um- ræöu? Ég bara spyr. Nú þegar hafa ruöst fram á sjónarsviöiö fjölmargir menn (og konur, náttúrlega) sem bera sig mannalega og telja sig auö- sæilega fremri öörum mönn- um og betur til forsetastarfsins fallna. Hvert smámenniö á fæt- ur ööruteluraöþvi er viröist aö þaö þurfi ekki nema gefa kost á sér, þá falli þjóöin fram og fagni: „Nýr Messias er fram- kominn meöal vor!” Og ekki er nU þáttur fjölmiöla skárri I þessu efni, siöur en svo. Fjölmiölarnir hafa sýnilega ekkert betra viö tlma sinn og pláss aö gera en aö sitja kven- félaga- og kjaftafundi útúm bæinn, snapa þar upp nöfn allra sem hverjum sem er dettur i hug aö gætu veriö til forseta fallnir. Allt mega þetta vera hinir mætustu menn en til hvers eru blööin aö eltast viö svona menn sem fáir þekkja og fæst- um detta i hug i sambandi viö Bessastaöi? Svo er talaö viö þessi „nó-boddi” og „jújU, þau eru til I aö taka þátt I leiknum: „Ja, ég neita þvi nú ekki aö R.T.Ó. segir m .a. I bréfi sinu aö bissnissmaöur úr Reykjavik sé vfst bdinn aö gefa þjóöinni kost á aökjósa hann i æösta embætti iandsins. þaö hefur veriö talaö viö mig I sambandi viö þetta.en ég hef nú enga ákvöröun tekiö. Ég ætla aö athuga þetta og ef margir skora á mig þá gæti allt gerst...” DrjUgir meö sig reyna þessir menn aö telja fólki trú um aö hálf þjóöin hafi grátbeöiö þá um aö koma nú tslandi til bjargar og láta til leiöast! Nú þegar hef- ur þessi stefna fjölmiöla haft þær afleiöingar aö bissnissmaö- ur úr Reykjavik er vlst til I aö gefa þjóöinni kostá aö kjósasig I æösta embætti landsins. Er ekki mál aö linni?? Rannsóknln í Frdiöfninni of langdregin Ferðalangur skrifar: Mikinn voöalegan tima hefur þaö tekiö fyrir „sérlákana” á Keflavlkurflugvelli aö komast til botns I þessu frihafnarmáli, sem Vísir vakti upp fyrir rUmu ári. Þaö var upplýst fyrir m örgum mánuöum, aö þarna heföi veriö um vlsvitandihækkun aö ræöa á vissum vörutegundum og viö, sem um völlinn höfum fariö, höfum veriö látnir borga of hátt gjald fyrir til dæmis vodkaö til þess aö starfsmennirnir gætu faliö eitthvaö af rýrnuninni I þessari stórverslun rlkisins. Þetta mál heföi auövitaö átt aö rannsaka hjá Rannsóknar- lögreglu rikisins meö veruleg- um mannafla til þess aö hraöa þvl I staö þess aö láta einhvern fulltrUa á flugvallarsvæöingu sjálfu vera aö gaufa I þvl i meira en ár. „Steingrfmur hefur kórónaö fráleita hegöun sfna meö þvi aö gefa út yfirlýsingu um aö hann viiji ekki fara I stjórn meb Sjálfstæöis- flokknum...” getur tveggja flokka stjórn sem nýtur fylgis meirihluta á Al- þingi. En hinn „ráösnjalli” Steingri'mur gat ekki hugsaö sér aö Alþýöuflokkur og Sjálf- stæöisflokkur mynduöu nýja „viöreisnarstjórn” og stóö þvi fyrir samsæri ásamt kommún- istum i Efri deild þannig aö slfk stjórn gæti ekki komiö málum i gegnum þingiö. Þannig hefur Steingrimur Hermannsson skapaö sér þá imynd meöal fólks aö vera stjórnmálamaöurinn sem fyrst og fremst stendur i vegi fyrir myndun starfhæfrar rikis- stjórnar. sandkom Sæmundur Guövinsson skrifar V, MisferUö i Frihöfninnl hefur veriö of lengi f rannsókn aö áiiti „feröaiangs”. Visismynd: HB. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I B I s Svarthðfði óskast Þótt skrif Svarthöföa VIsis séu oft og tfðum umdeild fer þaö ekki millimála aðþetta er eitt mest lesna efni blaðsins. Blaðið Siglfiröingur, sem gefiö er út á Siglufiröi hefur birt auglýsingu þar sem óskaö er eftir „tveim til þrem aöil- um, hverjum i slnu lagi til aö taka aö sér skrif ákveðins, en ónefnds dálks I Siglfiröingi, þ.e. einskonar svarthöföa- dálk”. Tekiö er fram aö aöeins ritstjóri fengi aö vita nafn dálkahöfundar hverju sinni en efnisiega skuli eingöngu fjalla um þaö sem snúi aö Siglufiröi og Siglfiröingum. Skipakaup Eimskip kaupirnú skip hvar sem þau erui augsýn en hefur sennilega ekkifrétt aö Hafskip er aö selja eittaf eldri skipum sinum, Selá. Aila-vega mun ekkert tílboö hafa borist frá Eimsldp I þaö skip. Spurl á Siglð „Hafa verktakar leyfi lög- regiu til aö naglhreinsa timbur á Aöalgötunni, og skilja naglaruslið eftir á göt- unni f þokkabót?” Svo er spurt i blabinu Sigl- firöingur. Ekki höfum viö rek- ist á svar frá lögreglunni, en kannski reka verktakarnir lika dekkjaverkstæöi? Við getum líka ■■■■ Aiþýöuflokksmenn á Akur- eyri hafa ekki gefiö út mál- gagnsitt, Aiþýöumanninn, um nokkurt skeiö. Nú eru uppi ráöageröir um þaö fyrir noröan aö hefja útgáfu á akur- eyrskum Helgarpósti. Ekki yröi þó um vikublaö aö ræöa eins og hjá stóra bróöur i Reykjavik, heldur mun blaöiö koma út mánaöarlega ef af veröur. Ekkjan — Hvaö er grasekkja, pabbi? — Þaö er ekkja manns sem var grasæta, sonur ssdl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.