Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 15. janúar 1980 m 15 Sylvia Briem og Hilmar Jónsson viö Islenskt matarborö I Hong Kong. íslensk matar- og landkynnlng I Hong Kong: Kyimtu Kínverium skdlu- sel. skyr og fjaiiagrös tslensk matar- og landkynn- ing var haldin I Hong Kong skömmu fyrir áramótin, m.a. meö sérstakri Islandsviku, aö þvi er segir i fréttatilkynningu frá Feröamálaráöi tslands. Heöan fóru Hilmar Jónsson, veitingastjóri Hótel Loftleiöa og Sylvia Briem, fulltrúi Feröa- málaráös, meö 1500 kg af ís- lenskum mat.þ.á m. hangikjöt, lambahryggi, grös, saltkjöt og skyr svo nokkuö sé nefnt. Feröamálaráö sá um aö koma Islandsbæklingum og öörum kynningargögnum til Hong Kong, og Sylvia klæddist is- lenskum upphlut viö öll tækifæri i sambandi viö kynninguna. Haldinn var biaöamanna- fundur i World Trade Center Club og mættu þar um 30 blaða- menn og ljósmyndarar frá helstu blööum Hong Kong. Fengu þeir aö bragöa á öllum réttum, sem voru á matseöli klúbbsins, og einnig voru sýnd- ar litskyggnur frá tslandi. Um kvöldiö komu tslendingarnir fram í vinsælum skemmtiþætti sjónvarpsins, en aöal-stjörnur þáttarins fóru á veitingahús og fengu sér islenskan mat, sem Hilmar eldaöi og Sylvia bar fram. I framhaldi af þessari kynn- ingu hófst islenska vikan á World Trade Center Club. Ein- ungis meölimir og gestir þeirra eiga aðgang aö klúbbnum og salarkynnum hans, sem eru mjög glæsileg og þjónustan frá- bær. í vikunni var einungis is- lenskur matur á boðstólum, og var fullbókaö svo til á hverju kvöldi. Siöar hófst islensk vika á þremur öörum almennum veit- ingahúsum, i eigu Maxim’s keöjunnar, en 'hún á og rekur um 200 veitingahús I Hong Kong. Þá viku kom Sylvia Briem fram i útvarpsþætti og öðrum sjónvarpsþætti, og má geta þesstilgamans.aö talið er, aö á þriöju millj. manna hafa horft á þessa tvo sjónvarpsþætti og þar af leiðandi fræöst um Is- land og islensk málefni. Flugleiöir og Cargolux sáu um feröir Hilmars Jónssonar og Sylviu Briem og flutninginn á matvælunum, en World Trade Center Clyb sá um allan kostnaö og kynpingu á sýningunni i Hong Kong svo og allan dvalar- kostnaö fyrir fslenska starfs- fólkið þar. Ræöismaöur Islands I Hong Kong, Antony Hardy, veitti mjög mikilvæga aöstoö við alla framkvæmd og undir- búning þessarar kvnningar. Ferðum Islendinga fækkaði á llðnu ári: Nær 77 Dúsund útlend- ingar frá 100 Iðndum Nsund tonn af lakki tll USSR Alls kom 150.401 farþegi til Is- lands meö skipum og flugvélum á slöasta ári, og voru það 5.572 færri en áriö 1978. Samt sem áöur komu fleiri útlendingar til lands- ins i fyrra en áriö áöur, eða 76.912 i stað 75.700 árið 1978. Fækkunin er tilkomin vegna verulegrarfækkunará feröum Is- lendinga á árinu. Flestir erlendu farþeganna komu frá Bandarikjunum, 22.525 talsins, en næstflestir frá Vest- ur-Þýskalandi. 9.680. Frá Danmörku komu 7.318, 6.761 frá Bretlandi, 6.660 frá Sviþjóö og 5.737 frá Noregi. Erlendu gestirnir voru samtals frá 100 löndum. Nýlega var undirritaöur samn- inguri skrifstofu rússneska versl- unarfulltrúans i Reykjavik, Vladimir K. Vlassov, um sölu á 1000 tonnum af lakki til Sovét- rikjanna. Hér er um aö ræöa samning aö upphæð kr. 650 mill- jónir, sem skiptist þannig, aö Harpa h ,f. selur 800 tonn, en Sjöfn á Akureyri 200 tonn. Eins og kunnugt er hefir Harpa h.f. selt þessa vöru árlega til Sovétrikjanna allt frá árinu 1965 og er söluverðið i erlendri mynt nú um þriðjungi hærra en siöast- liöiö ár. Þá er þess að geta, aö væntan- lega mun SIS selja sovéska sam- vinnusambandinu i vöruskiptum á næstunni töluvert magn af málningu til viöbótar. MÝTT frá Blendax MÝTT Blendax Toothpaste Anti-Plaque ■ii* ksm&m för \2 oouni Tannkremið sem varnar tannsteinsmyndun óskast! BREIÐHOLT II Hjaltabakki Irabakki Jörfabakki KAMBSVEGUR Dyngjuvegur Dragavegur Hjallavegur SAFAMÝRI I Fellsmúli Grensásvegur LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Staðarbakka 22, þingl. eign Guðmund- ar Jóhannssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 17. janúar 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Skólavörðustfg 27, þingl. eign Korneliusar Jónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri fimmtudag 17. janúar 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Seljavegi 3, þingl. eign Soffiu Jófiannsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 17. janúar 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Rjúpufelli 44, þingl. eign Ragnars Grimssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 17. janúar 1980 ki. 14.00. Borgarfögetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hiuta I Rjúpufelli 48, þingl. eign Kaj A. Larsen fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 17. janúar 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Rjúpufelli 27, þingl. eign Viktoriu Steindórsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eign- inni sjálfri fimmtudag 17. janúar 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Unnarstigur 2. Hafnarfirði, þingl. eign Snjólaugar Benediktsdóttur. fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1980 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á eigninni Sléttahrauni 29, jarbhæð, I austurenda, Hafnarfiröi, þingl. eign Stefáns Hermanns, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1980 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 105. 1978 1. og 4. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Vesturvangur 48, Hafnarfirði, þingl. eign Péturs Jökuls Hákonarsonar, fer fram eftir kröfu Iðnlána- sjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1980 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.