Vísir - 26.01.1980, Síða 6

Vísir - 26.01.1980, Síða 6
vtsm Laugardagur 26. janúar 1980 ,,Þrír möguleikar eftir aörir en utanþings- stjórn” — segir Benedikt Gröndal, formaöur Alþýöuflokksins, um stjórnarmyndunar- tilraunirnar Alþýöuflokkurinn hefur nú kynnt drög þau að umræðugrundvelli um stiórnarmyndun sem hann lagði fyrir hina flokkana í fyrradag. Samkvæmt þeim byggjast tillögur til úrbóta i efnahagsmálum í kringum gjaldmiðilsbreytingu er hefði«för með sér hundraðföldun krónunnar. Með slikri kerfisbreyt- ingu telur flokkurinn aöhægtværiaðendurvekja trú manna á verðgildi krónunnar og stuðla að traustari efnahag en hingað til hefur verið. Benedikt Gröndal kynnti þessar tillögur fyrir fréttamönnum i gær. Sagði hann að í þessum tillög- um væri rætt um nýjar leiðir til að koma hreyfingu á stjórnarmyndunarviðræðurnar. Engefum honum orðið: „Þar sem þrjár tilraunir höföu veriö geröar til stjórnar- myndunar á þeim sjö vikum sem stjórnarkreppan hefur staöiö, var augljóst að búið var aö fara yfir vitt svið i þeim um- ræðum og þvi ekki létt fyrir okkur aö finna umræöugrund- völl. Mér fannst þvi aö viö alþýöuflokksmenn yröum aö leita að nýjum atriöum til aö koma hreyfingu á stjórnar- myndunar viör æður nar. „Kjarni tillagnanna byggður á hundraðföldun krónunnar." — Hvaöa atriöi eru ný i drög- um Alþýöuflokksins ? „1 þessum drögum er þaö nýtt aö þar er rætt um gjald- miöilsbreytingu. 1 fyrravor voru samþykkt lög um hundraöföldun krónunnar sem skyldu taka gildi 1. janúar 1980, envar siðan frestaðum eittár. Ég hef gert þetta atriöi aö kjarna sem tillögurnar i efna- hagsmálum eru byggöar um- hverfis. Það hafa margar þjóö- ir fariö þá leið aö gera kerfis- breytingu i efnahagsmálum sem byggö er á nýrri mynt. Siðan meö ýmsum ráöstöfun- um hefur verið haldiö vörö um þessa breytingu og þannig reynt að sporna viö áhrifum veröbólgunnar. Þessi kerfisbreyting mundi eiga sér staö i þremur þáttum : Aödragandi gjaldmiöils- breytingarinnar á þessu ári, nýrri krónu sem tæki gildi frá og með 1. janúar á næsta ári, umbætur og framfarir sem fylgdu i kjölfarið og unniö væri aö út kjörtimabiliö.” Engar grunnkaups- hækkanir á árinu „1 aödragandanum aö mynt- breytingunni er átt viö það sem gera þarf á þessu ári til aö hún haldi gildi sinu en hrynji ekki strax niöur. Tilgangurinn er aö ná veröbólgunni niöur fyrir 30%, stefna aö greiðsluafgangi á fjárlögum, lækka tekjuskatt á almennt launafólk um 7 millj- aröa, grunnkaup haldist óbreytt og veröbætur hækki ekki umfram 5% i hvert sinn, á þriggja mánaöa fresti. Viö kerfisbreytinguna sjálfa á nýja krónan aö tákna timamót i efnahagsmálum og aö horfið veröur frá þeim veröbólgu- hugsunarhætti sem einkennt hefur islenskt þjóölif. Samfara þessu yröi um aö ræöa marg- vislegar breytingar i rikisbú- skap, nýtt skattakerfi, nýtt lánakerfi meö jákvæöum vöxt- um og verötryggingu og nýja landbúnaöarstefnu þar sem niöurgreiöslustefnan veröi endurskoöuö og útflutningsbæt- ur lækkaöar úr 10% i 7% á þremur árum. Benedikt Gröndal á blaðamannafundinum þar sem hann kynnti drög sin aö stjórnarmyndunarvið- ræðum: „Hundraðföldun krónunnar er sá kjarni sem tillögurnar i efnahagsmálum eru byggðar um- hverfis.” Vísismynd BG. 1 framhaldi af kerfisbreyt- ingunni yrði svo unnið að um- bótum og framförum með þvi að atvinnulifi landsmanna sé skapaður traustari grundvöll- ur en hingað til. Það er trú okkar alþýöu- flokksmanna aö slik kerfis- í íréttaljósinu Haildór Reynisson blaöamaður breyting og traustur gjald- miðill sé undirstaðan undir bættum kjörum fólks.” ,/Tveir flokkar eru þegar búnir að hafna tillögun- um." — Eru þessar tillögur byggðar á þeim hugmyndum sem þegar voru fram komnar i fyrri stjórnarviðræðum? „í þessum tillögum eru tvær meginbreytingar : i fyrsta lagi myntbreytingin og i öðru lagi er rætt um rikisstjórnarmál á breiöum grunni i staö þess aö falla allt of mikiö i þann þrönga jaröveg aö fjalla einungis um þaö sem gera þarf á næstu vik- um og mánuöum. Þaö er þvi alger misskiln- ingur aö halda aö Alþýöu- flokkurinn hafi ætlaö sér aö sjóöa upp úr eldri tillögum eitt- hvaö meöaltal. Viö sögöumst aðeins ætla aö hafa hliösjón af þeim umræöum sem þegar hafa farið fram. Viöbrögö hinna flokkanna segja svo til um þaö hvort hægt sé að halda stjórnarmyndunarviöræðum á þessum grundvelli áfram.” Alþýðubanda lag og Framsókn þegar búin að hafna — Er þaö rétt aö tveir flokk- anna séu þegar búnir að hafna þessum tillögum? „Það er rétt að Alþýðu- bandalagiö og Framsóknar- flokkurinn eru þegar búnir að hafna tillögunum. Lúövik mætti einn og hafnaöi tillögunum án þess að hafa lesið þær. Ég vil i þessu sambandi leggja rika áherslu á aö ég bauö öllum flokkunum til viöræðna meö það i huga aö fjórir flokkar væru i stjórn, en Lúðvik hafnaöi þeim möguleika. Þá gekk ég á hann með stjórn Alþýöuflokks, Al- þýðubandalags og Sjálfstæðis- flokks en hann hafnaði af- dráttarlaust. Þar með finnst mér Alþýðubandalagiö hafa dregið sig út úr islenskri póli- tik nú um stundarsakir. Framsóknarflokkur inn hafnaöi þessum drögum okkar i heild en bauðst sjálfur til að leggja fram sinn eigin grund- völl og hann leiddi sjálfur i s t jór nar my ndar viðr æðum. Sjálfstæöisflokkurinn er á fundi i dag, föstudag, og þing- flokkur Alþýöuflokksins mun siöan halda fund i fyrramálið og ræða viöbrögö hinna flokk- <anna. A eftir mun ég gera for- setanum grein fyrir umræðun- um.” „Óbrúanlegt djúp milli Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags." — Ætlaröu þá aö skila um- boöinu? „Ég segi ekkert um þaö fyrr en ég gef forseta mina skýrslu. Ég vil s iður aö hann frétti það i gegnum fjölmiöla.” — A hverju stranda þessar viðræður? „Varðandi þessa tilraun er það að segja að Alþýöubanda- lagið tilkynnti okkur munnlega að fyrri tilraunir til stjórnar- myndunar heföu leitt i ljós aö svo mikill ágreiningur væri á milli þessara flokka i launa- og atvinnumálum aö óbrúanlegt djúp væri þar á milli. Ég skal þó játa aö viö setjum fram i nokkrum liöum' itrustu hugmyndir en viö höfum reikn- að með að i viðræðunum fyndist eitthvaö meöaltal sem allir gætu sætt sig viö. Þessar itr- ustu kröfur settum viö einkum fram i landbúnaðarmalum og fjárfestingarmálum og þaö var engin von til þess að Framsókn féllist á kröfur eins og settar voru fram i landbúnaöarmál- um. En þetta er lika fyrst og fremst umræöugrundvöllur.” Þjóðstjórn? — Hvaöa afstöðu hefuröu til utanþings s t jór nar ? „Ég er eins og aörir stjórn- málamenn ákaflega óhress meö þann möguleika, en hann getur oröiö neyðarúrræði. Það er hins vegar mál forsetans aö ákveða hvort utanþingsstjórn verði sett á laggirnar. Þó er á þaö aö lita aö enn eru eftir þrir möguleikar á þingræöisstjórn. 1 fyrsta lagi Framsóknarflokk- ur, Sjálfstæöisflokkur og Al- þýðubandalag, i ööru lagi Framsóknarflokkur og Sjálf- stæðisflokkur og i þriöja lagi þjóöstjórn. Hvað siöast nefnda mögu- leikann snertir gætu málin horft ööru visi viö þegar allt annað hefur verið reynt og þjóöstjórn er siöasti möguleik- inn á þingræðisstjórn.” HR 03 GESTSAUGUM Teiknarl: Krls Jackson ^EINN HLUrUR EG 'VT'Á, ÍSLENZKPiN ER BETRj) HftTP) VIO EN5KU ER, OROlN AÐ ERU TU-DREI 0ORIN FRfl.'ó EINS OG ÞfíU ERU ÍTöFUD.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.