Vísir - 26.01.1980, Page 19

Vísir - 26.01.1980, Page 19
Laugardagur 26. janúar 1980 Spádómar Jean Dixon Súrt og sætt Jane Fonda kallar sig bylt- ingarmanneskju, en innra meö sér er hún elsk að fööurlandi sinu og stolt af þvi og þreytist ekki á tilraunum sinum til þess að bæta það. Hún verður áfram i eldlinunni næstu árin, þar til hún hefur hlaupið af sér skörp- ustu hornin. Hún og maður hennar, Tom Hayden, munu vegna stjórn- málaskoðana sinna verða i hættu stödd á árinu 1980. Þau munu einnig upplifa það að vera hrósað upp til skýjanna einn mánuðinn, en nidd niður hinn mánuðinn. 1 ágúst verður Jane úthlutað heiðursverðlaunum, ef til vill af erlendri konungsfjöl- skyldu. í september munu hún og maður hennar sæta rann- sóknum, pólitiskum og á fjár- málasviðinu, og ef til vill mun Jane gefa yfirlýsingar, sem valda munu fjaðrafoki. A þessu ári mun Jane missa ástvin. Á framabraut sinni mun Jane njóta áframhaldandi vel- gengni. Hún mun leika hrifandi hlutverk, sem mun færa henni nýja viðurkenningu. Ef til vill rætist draumur hennar um að fá að leika á móti fööur sinum, Henry. Thatcher í háska Járnfrúin breska, Margaret Thatcher, mun hafa ærinn starfa af innflytjendavanda- málum heima fyrir og áfram- haldandi vandræðum á Norður- Irlandi, en persónulega mun henni s jálfri stafa hætta af aðila, sem hún telur núna vera vin sinn. Þar við bætist, að góð byrjun á sambúð hennar og Bandarikjanna mun snúast á verrri veg á árinu 1980. Innflytjendur úr þriðja heiminum munu streyma áfram inn i fátækrahverfi Stóra-Bretlands, þar sem heil- brigðisþjónustan mun brotna undan álaginu. Það mun koma til harðra átaka, þar sem margir lögreglumenn munu falla. Thatcher veröur neydd til þess að taka örlagarikar og stundum óvinsælar ákvarðan- ir. Snemma vors veröur mikið Margaret Thatcher Þau veröa blaöa- matur áriö 1980 Jean Dixon er þekktasta spákona Bandaríkjanna augum blaöalesenda hér, og spádómum hennar síð og mikið kynnt hér á landi frá þvi að spádómar an minna verið haldið á lofti. hennar birtust hér í blöðum og islenskuð var bók Við hver áramót hefur frú Dixon haft það fyrir eftir hana, sem hér kom út. sið að beina framsýnum augum sínum fram á veg þekktra manna og kvenna, sem verða fyrirsagnar- Hún hefur þótt býsna sannspá, en þó auðvitað efni fjölmiðlanna á næstu tólf mánuðum. Danska mistæk, eins og gengur og gerist, eða eins og þegar stórblaðið Berlingske Tidende birti á dögunum nýj- hún spáði því, að Nixon mundi halda velliþrátt fyrir ustu spá hennar fyrir árið 1980 og fara úr þeim spá- Watergatemálið. Setti hún nokkuð niður við það í dómi nokkrar glefsur hér á eftir. rask á einkahögum Thatcher vegna óvæntrar breytni mann- eskju, sem er henni náin. Kannski náinn samstarfsmað- ur. Hún mun þó standa af sér þessa atlöguog hinn seki lendir i fangelsi. Carter forseti mun illa skilja, hve hikandi Thatcher verður við að blanda Bretlandi inn i oliudeilur, sem USA mun standa i. Sambúð bræðralags- rikja mun spillast af þvi, en Thatcher mun best aö einbeita sér að vandamálunum heima fyrir. Dregur sig í hlé. Hinir pólitisku leiðtogar munu ekki eiga náðuga daga. Menahem Begin, forsætisráð- herra ísraels, neyðist til þess aö halda áfram landamæraer j- unumog berjastfyrir þjóðsina jafnt á hinum pólitiska vett- vangi sem á vigvellinum. í upphafi árs mun Begin hljóta ýmsa viðurkenningu. Enginn getur þrætt fyrir árangur hans á efnahagssvið- inu eða fyrir samninga hæfni hans og sem fööurlands- vinur er hann óumdeilanlegur. En honum mun veitast erfitt að standa við fyrirheit Camp David-samninganna. Hin arabisku riki munu beita áhrif- um sinum og „heilögu strlði”til þess að spilla bræðralaginu við USA. Asiöari helmingi ársins 1980 mun Begin draga sig i hlé af heilsufarsástæðum, enda hefur hann lengi átt við heilsubrest að striöa. i V Menahem Begin Sadat og USA Anwar Sadat forseti mun leggja sig allan fram til að vinna að hagsmunum sins Egyptalands og einnig hags- munum Bandarikjanna i aust- urlöndum nær. Framlag hans i þágu eigin föðurlands mun þykja mikilsvert og velheppn- að, en honum mun æ ofan i æ misheppnast meðalgangan fyr- ir USA. Eitt mikilvægasta erindið, sem Carter forseti mun biðja sinn egypska starfsbróður fyrir, verður að koma i kring fundi i Egyptalandi milli Carters og Khomeinis. Slikur fundur mun þykja of áhættu- samur og verður aldrei af hon- um. Egyptaland mun missa einn af sinum bestu sonum. Manneskja, sem er Sadat mjög kær, verður myrt. Stöðugt í hættu. transkeisari fyrrverandi mun áfram lifa i stöðugri hættu. Yfir honum vofir að verða rænt eða hann myrtur. Einn óvina hans mun komast iskyggilega nærri honum i fals- gervi læknis eða prests. Það gæti orðið örlagarikt, ef lifverðir keisarans verða ekki viðbragðsfljótir. Óvinir keisarans i Iran og annarstaðar munu reyna nýja gislatöku. Þeir munu elta ætt- ingja keisarans á röndum til Reza Pahlevi keisari þess að ná þeim fyrir gisla og neyða gestgjafa keisarans til þess að framselja hann. Þetta mun þó ekki valda honum mestri hættu, heldur verða veikindin honum alvarlegri. Sérstaklega veröa honum febrúar, mars og júni erfiðir, ef heilsa hans endist honum svo lengi. Ameðan verða mjög ýktar sögurnar um auðlegð keisar- ans, og ákveðnir ráðgjafar hans i efnahagsmálum og bankamenn munu nota sér ringulreiðina til þess aö draga sér eitthvað af fé hans. Eigið fórnardýr. Jafnvel æðstiprestur kemst ekki af til eilifðar með hefndina eina að leiðarljósi. Þetta ár mun fela i skauti sér ýmsar ögranir við völd Khomeinis. Krossför hans mun leiða af sér strið og óeiningu i öllum aust- urlöndum nær, og sumstaðar leiöa til mannfalls. Sjálfur verður hann fórnardýr púk- ans, sem hann hefur hleypt úr flöskunni. Einhver náinn ættingi Kho- meinis, hugsanlega sonur hans, verður skotmark manna, sem leita hefnda á föður hans á sama hátt og Khomeini hefur leitað hefnda á keisaranum. Sömu örlög biða æðstaprests- ins, þegar liðurá árið og sú ringulreið, sem hann hefur skapað, ógnar orðið heimili hans sjálfs. Eftir þvi sem mánuðirnar liða mun renna upp fyrir Khomeini, að lýðnum, sem hann æsti upp, er stjórnað af utanaðkomandi öflum. Að tjaldabaki teflir um völdin hóp- ur vel þjálfaðra manna, sem hliðhollir eru öflum utan trans. Nýtt hjónaband Hjónaband Cristina Onassis og Rússans mun ekki endast lengi. Jafnvel þótt þessi stór- auðuga griska kona eignist sitt fyrsta barn, munu þau skilja, og Christina mun aftur leita i hið hlýja loftslag við Miðjarð- arhafið. Þar mun hún mæta manni, sem verður hennar fjórði eiginmaður. Mörgum mun þykja lygilegt, að Christina geti lent i fjár- kröggum, eftir allan arf skipa- kóngsins . En lagaflækjur munu hindra henni aðgang að fé, þeg- ar hún þarf á þvi að halda, og um hrið verður hún upp á vini sina komin til þess að fleyta henni i gegnum erfiða kreppu. ögranir Fyrstu þrjá mánuði þessa árs verða kosningahorfur Kennedys öldunadeildarþing- manns stöðugt betri. Með þvi einu að hafast ekkert að mun hann fara upp fyrir Carter I vinsældakönnunum, meðan sá Christina Onassis siöarnefndi þarf að taka afleið- ingum nokkurra óvinsælla ráð- stafana. 1 april mun barómetiö falla að nýju, þegar Carter tekur að einbeita sér að þvi að sýna fram á mistök keppinautar sins og galla. t júníverða þeir svipaöir að vinsældum, og um það leyti mun alvarleg kreppa koma þeim til þess að snúa bökum saman gegn keppinaut- um þeirra I repúblikanaflokkn- um. Þrátt fyrir bitra deilu þeirra innbyrðis mun þeim takast aö koma fram fyrir fólk sameinaðir og leiða i einingu demókrataflokkinn til sigurs I koningunum i nóvember. Þyngsta prófraun Kennedys vaður ekki flokksþingið i ágúst, þegar forsetaefniö verður val- ið. Það verður i staðinn um tima i mars, þegar opinbert umtal um einkahagi hans mun reitahanntilinikillar reiði. Við- brögð hans i þvi máli, hvort sem þau verða skiljanleg eða ekki, munu hafa afgerandi áhrifá það, sem eftir veröur af kosningabaráttu hans. Grátur konunnar Eins og ég spáði siðasta ár tók Joan Kennedy sér stööu við hlið manns sins núna i haust, þegar hann lýsti yfir þátttöku sinni i kosningabará'ttunni. Hún mun áfram sjást honum við hlið og koma fram fyrir hans hönd, þótt óvissan nagi hana um, hvað siöan tekur við. Alagið verður henni sérlega erfitt,og þá ekki sist, þegar að- gangsharðir blaðamenn vilja rekja úr henni garnirnar um einkahagi. Henni væri ráðleg- ast að veita ekki viðtöl inni á heimilisinu. Hún hættir annars á, að snúið veröi út úr ein- hverju tilsvari hennar og um- talið af þvi gæti grætt hana en gert bóndann bálillan. Nixon A þessu ári mun Nixon, fyrr- um Bandarikjaforseti, vera mikið á feröum til annarra landa, þar sem hann á boð inni. Heima fyrir mun hann vinna að nýrri bók. Það verða ekki bein- linis æviminningar, heldur per- sónulegar umsagnir hans um hápunktana á stjórnmálaferli hans. Gagnrýnendur munu fara hörðum höndum um bók- ina, en það mun þó ekki aftra honum frá þvi að hefjast handa um nýtt ritverk, sem bundið verður pólitiskri. heimspeki hans sjálfs. Nýtt sjónvarpsviötal meö Nixon i vor mun kalla fram nýj- ar umræður um viöhorf hans og gjörðir i forsetaembætti. Hreinskilningslegar yfirlýs- ingar hans um morðið á þekkt- um manni fyrir nokkrum ár- um, verða aðalinntakið i ásök- unum og gagnrýni. Richard Nixon

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.