Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 2. íeldllnunnl Fæturna upp á borö og slappaö örlitiö af. Ekki veitir af þvi þaö veröur enga hvlld aö hafa þegar Ólafur Bene- diktsson og félagar hans I Val mæta sænsku meisturunum Drott I Laugardalshöllinni annaö kvöld. Visismynd B.G. „Þeir eru hreint ótrúlega fljótir — segir Óli Ben. markvöröur ,,Þetta veröur geysilega harður ieikur og mikii barátta I honum, en min spá og von er aö viö Valsmenn sigrum meö tveggja marka mun” sagöi hinn landskunni markvöröur lslandsmeistara Vals í hand- knattleik, Ólafur Benedikts- son er viö töluöum viö hann i gær. Óli Ben eins og hann er venjulega kallaöur meöal iþróttaunnenda veröur ásamt félögum sinum i Val i „Eldlín- unni” á sunnudagskvöldiö i Laugardalshöllinni, en þá leika Valsmenn siöari leik sinn viö Sænsku meistar- ana.Drott ,1 Evrópukeppni meistarliöa i handknattleik karla. „Viö stóöum okkur vel I fyrri leiknum i Sviþjóö og töpuöum þá ekki nema meö eins marks mun, svo tveggja marka sigur i þessum leik kemur okkur i undanúrslit i Evrópukeppninni. Þaö er þvi mikiö I húfi fyrir okkur enda ætlum viö ekki aö gefa eitt eöa neitt. Þetta sænska liö er mjög gott og ég hef aldrei á minum handknattleiksferli séö liö sem notar hraöaupphlaupin eins vel ogþaö. Þeir eruhreint ótrúlega fljótir upp og leikur þeirra er i alla staöi sérlega skemmtilegur”, sagöi Olafur. Flestir handknattleiksunn- endur vita aö Óli Ben hefur átt viö meiösli i baki aö strlöa i vetur og hefur hann þvi ekki getaö æft sem skyldi og þar af leiöandi ekki alltaf náö sinu besta fram i leikjunum meö Val. Viö spuröum hann hvort hann væri aö ná sér af meiösl- unum, þvi hann átti stórleik meö Val i fyrri leiknum viö Drott. „Ég hef ekki fundiö alveg, eins mikiö fyrir þessu nú aö undanförnu, en þaö er langt þvi frá aö ég sé oröinn góöur. Ég vona samt aö þetta sé allt aö koma og aö bakiö haldi i þessum leik og öllum öörum leikjum Vals i vetur. Ekki veitir méraf þvi viö Valsmenn eigum haröa baráttu i vænd- um bæöi I Evrópukeppninni, bikarkeppninni og tslands- mótinu. — klp — úar 1980 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 1. febrúar til 7. febrúar er I Vesturbæjar Apóteki einnig er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Nordurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl 10 13 og sunnudag kl 10 12. Upplys ingar i simsvara nr. 51600 Kvenfélag Frikirkjunnar i Hafn- arfiröi heldur aðalfund sinn i Gðötemplarahúsinu þriöjudag- inn 5. febrúar kl. 8.30. Skemmti- atriði, venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. fþróttir um helgina LAUGARDAGUR Handknattieikur: Laugardalshöll kl. 14,00. 1. deild karla IR-HK. íþrótta- húsiö Akranesi kl. 16,00. Bikarkeppnin HSI Akranes- Þór AK. Iþróttahúsiö Hafnarfiröi kl. 15,15. 1. deild kvenna FH- Valur. Iþróttahúsiö Vestmannaeyj- um kl. 11,00. Gestaleikur. Þór Ve-FH Kör fuknattleikur: lþróttaskemma Akureyri kl. 13.30. Bikarkeppnin KKl Þór Ak-Ves tmannaeyjar. Lyftingar: Iþróttahúsiö Njarövik kl. 15,00. Kynningamót. Lyft- ingar & Kraftlyftingar. Iþróttahúsiö i Vestmannaeyj- um kl. 15,00. Kraftlyftingamót ÍBV. Biak: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14,00. 2. deild karla. Fram- Þróttur Neskaupstaö. kl. 15,15.1. deild karla IS-UMFL. kl. 16,30. 1. deild kvenna IS- UMFL. Glerárskóli Akureyri kl. 15,00. 1. deild kvenna. IMA- Víkingur. kl. 16,15. 1. deild karla UMSE-VIkingur. kl. 17.30. 2. deild karla IMA-KA. Skiöi: Sigiufjöröur kl. 14,00. Punkta- mót I skiöagöngu 15 km. Full- orönir og unglingar. Húsavlk kl. 14,00. Punktamót i svigi. Karlar og konur. SUNNUDAGUR: Handknattleikur: Laugardalshöil kl. 19,00. Evrópukeppni meistarliöa karla. Valur-Drott. kl. 20,15. 1. deild kvenna Vikingur- Fram. lþróttaskemman Akureyri kl. 15,30. 1. deild kvenna Þór- KR. tþróttahúsiö Njarövik kl. 13,00. 1. deild kvenna Grinda- vík-Haukar. íþróttahúsiö Vestmannaeyj- um kl. 15,00. Bikarkeppni HSl Týr-Vikingur. Körfuknattleikur: Iþróttahús Hagaskóla kl. 13.30. Bikarkeppni KKl Ar- mann-Skallagr imur. íþróttahúsiö Hafnarfiröi kl. 20,00. Bikarkeppni . KKI Haukar-KR b. Blak: Glerárskóli Akureyri kl. 13,30. 1. deild karla UMSE- Vlkingur. Iþróttahús Hagaskóla kl. 19,00.1. deild kvenna Þróttur- UMFL. kl. 20,15. 2. deild karla Breiöablik-Þróttur Neskaup- staö. Júdó: tþróttahús Kennaraháskól- ans kl. 14,00. Afmælismót JSl. Opinn flokkur. Sklöi: Húsavlk kl. 14,00. Punktamót I stórsvigi. Karlar og konur. 1 I dag er laugardagurinn 2. febrúar 1980/ 33. dagur ársins sem er að líða. Lukkudagar Vikings: 1. 29855 Philips vekjaraklukka. 2. 10069 Brown hárliöunarsett 3 . 29591 Sharp vasatölva 4. 980 Hljómplata 5. 2246 Reiöhjöl frá Fálkanum 6. 25515 Hljómplata 7 . 20440 Hljómplata 8. 29500 Hljómplata 9. 16003 Brown hárliöunarsett 10. 19912 Sharp vasatölva 11. 26245 Kodak EK 100 12. 8776 Kodak A1 13. 23835 Vöruúttekt i Liverpool 14. 1760 Sjónvarpsspil 15. 1646 Tesai feröaútvarp 16. 7091 Kodak EK 100 17 . 2246 Hljómplata ____Kvikmyndahátíð:__ 10 myndir sýnd- ar um helgina Kvikmyndahátíö hefst i dag klukkan 15 meö sýningum i Rcgnboganum. Sjö myndir veröa sýndar fyrsta daginn, en þær eru Mar- maramaöurinn, Krakkarnir I Copacabana, Sjáöu sæta nafl- ann minn, Uppreisnarmaöurinn Jurko, Náttbólið, Hrafninn og Frumraunin, Mamiaramaðurinn Kvikmynd Andrzej Wajda, Marmaramaöurinn er sýnd klukkan 18.20 og 21.10. Kvik- myndin er nýr merkur há- punktur á glæsilegum ferli þessa pólska leikstjóra. Hún hlaut verölaun i Cannes 1978, en myndin er gerö áriö 1976. Marmaramaðurinn hefur vakiö miklar deilur I Póllandi og hefur Wajda mátt sæta árásum vegna hennar. AstæÖan er sú, aö Wajda tekur til umfjöllunar Stalintímabiliö, sem enn er for- boðiö þema I augum margra landa hans. Kvikmyndin fjallar um unga stúlku sem er aö undirbúa próf- mynd sina við kvikmyndaskól- ann I Varsjá. Hún ætlar aö gera mynd um æskuár fööur sins og fær áhuga á ævisögu múrara nokkurs.Hann vará sinum ti'ma „fyrirmyndarverkamaöur” og af honum var gerð marmara- stytta. Stúlkan fer aö rannsaka feril hans og veröur margs vis- ari. Hún mætir sivaxandi mót- spyrnu af hálfu skólayfirvalda ogsvo fer aö gerö myndarinnar er stöövuö, en hún gefst ekki upp. Krakkarnir í Copacabana Þaö er Arne Sucksdorff sem geröi kvikmyndina Krakkarnir i Copacabana áriö 1967. Hann til- heyrir eldri kynslóö sænskra kvikmyndaieikstjóra og geröi sinar fyrstu myndir áriö 1940. Ariö 1948 fékk hann Öskars- verðlaun fyrir myndina Fók i borg og var þar með fyrstur sænskra kvikmyndaleikstjóra til aö hljóta þau verölaun. Krakkarnir I Copacabana er framleidd fyrir stálpaöa krakka. Húngerist I Brasilíu og fjallar um lifsbaráttu krakka- hóps I fátækrahverfi i Rio de Janeiro. Krakkarnir sem fram koma I myndinni eru leikarar af guös náö og myndin er fyrst og fremst þeirra verk, þvl að hand- ritiðvar samiö upp úr samtöl- um við þau, Kvikmyndin er sýnd klukkan 15.10 og 18.10. Sjáðu sæta naflann minn Unglingasagan Sjáðu sæta naflann minn eftir Hans Hansen hefur komiö út i islenskri þýö- ingu. Kvikmyndina gerir Kragh-Jacobsen eftir sögunni áriö 1978. Þetta er fyrsta mynd- in sem Kragh-Jacobsen leik- stýrir, en hann hefur starfað viö danska sjónvarpiö. Myndin segir frá Lenu og Kláusi og félögum þeirra i 9. bekk. Hún gerist aö mestu i skólaferö. Lena og Kláus veröa smám saman hrifin hvort af ööru og myndin lýsir tilfinning- um þeirra og hvernig samband- iöþróastþangaðtil þau hættaaö vera feimin og hrædd. Sjáöu sæta naflann minn er sýnd klukkan 15.15, 17.05, 19.05, 21.05 Og 23.05. Uppreisnarmaðurinn Jurko Myndin er byggö á þjóösögu frá Slóvakiu og segir frá Júrkó Janosik, sem var eins konar Hrói höttur þeirra Slóvaka. Þetta er teiknimynd gerö af Viktor Kubal áriö 1976. Myndin er sýnd klukkan 15.20 og 17.15. Náttbólið Les bas fonds, eöa Náttbóliö er gerö af Frakkanum Jean Renoir áriö 1936. Meö sýningu á þessari mynd vill undirbúnings- nefnd Kvikmyndahátíöar minn- ast þessa snillings, sem lést i febrúar á síðasta ári. Handritiö er byggt á sam nefndu leikriti Maxim Gorki, en þaö var sýnt i Þjóöleikhúsinu 1976. Sýningar á Náttbólínu eru klukkan 15, 17, 19, 21 og 23. Hrafninn CarlosSaura ereinn þekktasti kvikmyndaleikstjóri Spánar og myndina Hrafninn geröi hann árið 1976. Saura hóf feril sinn sem ljós- myndari, en fór siðan I kvik- myndaskólann f Madrid. Hann geröi sina fyrstu kvikmynd i fullri lengd áriö 1959, en sló i gegn meö mynd sinni Caza (Veiöiferðin) áriö 1965. Hrafninner persónuleg mynd. Ihenni fjallar Saura um bernsk- una. Veruleiki og imyndun renna saman I eitt. Telpan Ana imyndar sér að hún hafi drepið fööur sinn til aö hefna fyrir ó- tryggö hans viö móöur hennar. Hrafninn er sýnd klukkan 19, 21 og 23. Frumraunin Hér er á feröinni hollensk mynd gerö áriö 1977. Þaö er Nouchika van Barkel sem er leikstjóri en hún er eina konan i Hollandi sem fengist hefur við gerö ieikinna kvikmynda af fullri lengd. Frumraun er ástarsaga fjórtán ára stúlku og karlmanns á fimmtugs aldri, sem reyndar er vinur fööur hennar. Kvikmyndin fékk verðlaun I Cairo 1977. Hún ersýndklukkan 19.10, 21.10 og 23.10. A sunnudaginn er dagskrá kvikmyndahátiöar þannig: Sjáöu sæta naflann minn sýnd kl. 15. 17 og 19. Krakkarnir i Copacabana sýnd kl. 15.05 og 17.05. Marmaramaðurinn sýnd kl. 15.10, 18.10, og 21.10. Uppreisnarmaöurinn Jurko sýnd kl. 15.05 og 17.05. Hrafninn sýnd kl. 19.05, 21.05 Og 23.05. Epiaieikurer mynd sem bæt- ist viö frá laugardegi. Hana ger- ir Vera Chytilova áriö 1976. Myndin hlaut silfurverölaun i Chicago 1977. Myndiner sýnd klukkan 19.05, 21.05 og 23.05. Viö þetta má svo bæta tveim kvikmyndum sem teknar hafa veriö hér á landi, en þær eru Borgarættin og Salka Valka. Borgarættin er fyrsta leikna kvikmyndin sem kvikmynduö hefur veriö hér á landi. Hún er gerð sumariö 1919. Salka Valka var frumsýnd hér á landi i desember 1954. Hún er fyrsta verkefni islenska kvik- myndafélagsins Edda film, og er byggö á sögu Halldórs Lax- ness. Borgarættin er sýnd klukkan 15 og 17, en Salka Valka klukkan 19, 21 og 23. —KP Svör viö spurningaleik 1. Júplter. Þvermál Júpl- ters er 142.700 km en þvermál jaröar er 12.742 km. 2. Madam Adam. 3. 13. 4. NIl (6.689 km.) 5. Nei. 6. Ljós. 7. Aöventistar voru 665 áriö 1978 en hvitas unnumenn voru 650. 8. 22. 9. Nei. 10. Vegna þess aö hausinn er svo langt frá búknum. Svör viö f r é tta ge tr a u n 1. Land og synir 2. Agúst Guömundsson. 3. 1 Reykjavik og á Dalvlk. 4. Nú fá ailir þeir, sem koma til landsins, aö taka meö sér hálfan bjórkassa inn i iandiö. 5. 1 Vestmannaeyjum. 6. Bilaleigan keypti 50 Subaru-bifreiðar frá Hol- iandi og Belgiu. 7. Sex. 8. Menntas kólanum viö Hamrahllö. 9. Gísli Aifreösson. 10. Véltækni h.f. 11. t Japan. 12. Albert Guömundsson, Guölaugur Þorvaldsson og Pétur Thorsteinsson. 13. Heimilisdraugar eftir Böövar Guömundsson. 14. Viö Rauöageröi. 15. Baidur Möller, ráöu- neytisstjóri. 18 . 20853.Kodak EK 100 19. 8140 Skáldverk eftir Krist- mann Guömundsson 20. 4583 Kodak A1 21. 29546 Kodak EK 100 22. 16840 Vöruúttekt I Liverpool 23. 21677 Hljómplata 24. 5587 Kodak EK 100 25. 353 Vöruúttekt i Liverpool 26. 6905 Kodak EK 27. 4635 Kodak Pocket Al 28. 27689 Sharp vasatölva 29. 24899 Tesai feröaútvarp 30. 14985 Tesai feröaútvarp 31. 1682 Hljómplata frá Fálkanum. llstasöfn *Frá og með 1. júnl verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Lausn á krossgátu: .o Q ct -J —1 U5 Q: Uí 'oNl- |<V U) | o u. -i Ui * Ct -4 UJ Q ^'4 -( 3* QÍ u. Qí u. ax Ui V" Q;U1 -I Q Q' -1 ctu Vö Qr Q U) Qr u5 4hy Ct *> - Ct '<ti u- — 3" '-M 1- U) <t <v o: p: Q= Q: -J Q:1 l3 i-i-" UJ hb, j >- Q:Q^ Cill- i- U) | LO 3* > sr uj ct <v CO U) .O Q - 1- Q; ceí 2 51,0^ V Ct -O Q: U) - ít|Q Q: CV 1- - Q - -J _____ U<t| -I-J -í ct 'Q QL Q - o: 'A. -j -O ' V) u Q-|o 1- 00 a: > Q UJ * - |ut .O

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.