Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 31
Laugardagur 2. febrúar 1980 31 , Jhersia á vlrknl siúkllnga" - segia forsvarsmenn dagdeildar geðdeiidar Borgarspítalans Ahersla er lögft á myndræna tjáningu sjúklinga og er til sérstakt herbergi þar sem þeim er ætlaö að tjá meö litum hugarástand sitt. Vlsismyndir: BG. ,,Oft má rekja sálræna erfið- leika fólks til bjögunar á tengsl- um viö þýöingarmiklar per- sónur I lifi þess, gjarnan i æsku. Hér eru sjúklingar hvattir til aö beina athyglinni aö eigin tilfinn- ingum og tengslum sinum viö aöra i von um leiðréttingu. Til þess aö þaö megi takast er virkni sjúklinga alger for- senda.” Þetta var meöal þess sem fram kom hjá forstööumönnum dag- og göngudeildar Geö- deildar Borgarspltalans er þeir boöuöu fréttamenn á sinn fund. Dag- og göngudeildin, sem er til húsa i Hvita bandinu viö Skóla- vöröustig, er tiltölulega ný af nálinni, hún var opnuö 1 nóvem- ber á siöasta ári en hefur veriö litiö notuö fyrr en nú. Páll Eiriksson geölæknir er for- stööumaöur deildarinnar. Fram kom aö dagvistun geö- sjúklinga býöur upp á mikla möguleika til lækningar þar sem reynt er aö koma I veg fyrir félagslega einangrun sjúklings frá fjölskyldu sinni og umhverfi. Sjúklingar koma á Hvlta bandiö á hverjum morgni og eru þar til meöferöar talsveröan hluta dagsins en dveljast aö ööru leyti heima hjá sér. Reynt er aö hafa sem allra best samband viö fjöl- skyldu sjúklings og á flestan máta reynt aö auka virkni hans sem oft á tiöum er litil. Þorgeir Magnússon sálfræö- ingur og Helga Jónsdóttir félagsfræöingur skýröu starf- semi deildarinnar og uppbygg- ingu hennar en rik áhersla er þar lögö á hópstarf og má nefna aö sjúklingar taka þátt i sam- talshóp, myndhóp, þar sem lögö er áhersla á aö fá fram mynd- ræna tjáningu til jafns viö hiö talaöa orö, leirhóp, markmiöa- hóp, hreyfihóp o.fl. Páll Eiriksson sagöi aö sjúkl- ingar deildarinnar kæmu af geödeild Borgarspitalans en ekki heföi enn reynt á þaö hvort tekiö yröi viö öörum sjúkl- ingum beint frá læknum. -IJ. Páll Eiriksson, forstööumaöur hinnar nýju deiidar, fiytur er- indi á fundi meö fréttamönnum og öörum sem þessi málefni varða. Semur vegagerðln við oiíumöl um viðsklpti? „Þaö er vissulega áhugi hjá Vegageröinni til verulegra viö- skipta viö Oliumöl, ef þeir heföu fé, en þá kemur tii kasta fjárveit- ingavaldsins” sagöi Tómas H. Sveinsson stjórnarformaöur Oliu- malar þegar Visir spuröi hann hvort komiö heföi til tals verk- samningur milli Ollumalar og Vegageröar rikisins. I blaöinu Kópavogstlöindum er grein um Ollumöl hf. þar sem meöal annrs segir aö ef fyrir tækiö færi á hausinn myndu sveitafélögin sem eru ábyrgöar- aöilar tapa um 250 milljónum króna, einkahluthafar 25 mUlj- ónum króna og rlki og lánar- drottnar 7-900 milljónum króna. Bestværiþviaötilkomi 700 millj- ónir I nýju hlutafé og hagstæö lán ásamt verksamningi viö Vega- geröina um veruleg viöskipti. Tómas sagöi aö erfitt væri um vik, því Vegageröinni væri skammtaö fé af f járlögum og ný- lega væri búiö aö skera niöur um tvo og hálfan milljarö, en aö vlsu sæti núverandi rlkisstjórn til bráöabirgöa. Um þetta heföi veriö rætt meöal annars viö fyrr- • verandi samgöngumálaráöherra og áhugi væri fyrir hendi, en fjár- veitingavaldiö ætti siöasta oröiö. — JM. Mótmæiastaöa sex stjórnmálasamtaka hófst viö sovéska sendiráðið I Reykjavik kl. 17.30 I gær, og var myndin tekin viö þaö tækifæri. Vlsismynd: BG Skjaldar- glíman á sunnudag Skjaldarglima Armanns, sú 68. i rööinni, veröur haldin i iþróttasai Melaskólans á sunnudaginn. Atta keppendur eru skráöir til leiks. Presiey I VÍSÍSDÍÚ Rokkkóngurinn Elvis Presley leikur aöalhlutverkiö I kvikmyndinni Charro, sem sýnd veröur i Visisbiói I dag. Sýningin hefst aö venju kl. 15 i Hafnarbiói. Ethei Wiklund, sendiherra, afhendir Siguröi. Reyni Péturssyni oröuna góöu. Framkvæmdastiórl stef heiðraður Siguröi Reyni Péturssyni, hæstaréttarlögmanni, var af- hentur riddarakross hinnar kon- unglegu Noröurstjörnuoröu af fyrstu gráöu viö móttöku I sænska sendiráöinu. Siguröur Reynir er fram- kvæmdastjóri STEF og hlaut orö- una fyrir þá góöu samvinnu, sem hann hefur átt mikinn þátt I aö koma á milli hinna norrænu út- gáfuréttarfélaga. Þaö var sendiherra Svla á ls- landi, Ethel Wiklund, sem af- henti Siguröi oröuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.