Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 2. febrúar 1980
Sinn er siður I
landi hverju:
Tilbiðja
rottur!
Daglega þyrpist fjöldi tilbiðj-
enda til musteris eins i þorpinu
Deshnoke á Indlandi. 1 þessu
mjög svo sérstæöa hindiíiska
musteri eru fóöraöar og til-
beönar skepnur, sem flestum
mönnum býöur viö — nefnilega
rottur.
Ibúar þorpsins, sem eru um
10.000 telja aö hver einasta
rotta, af þeim þúsundum, sem I
musterinu er aö finna, sé sem
heilög kýr.
„Viö trúum þvi aö rotturnar
séu endurholdgun ættingja og
vina”, segir Ganga Dhar, æíisti
prestur musterisins. „Viö elsk-
um rotturnar og þaö er ástæöan
fyrir þvl aö viö fæöum þær.
Okkur stendur alveg á sama
hvaö öörum finnst um rottur.
Fyrir okkur eru þær sönnun
þess, aö lifiö heldur áfram. Þær
eru sönnun á kraftaverkum Shri
Karni Mata, og tilvist þeirra
kraftaverka enn þann dag I
dag.”
' Samkvæmt þjóösögunni er
Shri KarniMata hindúlsk gyöja,
sem sagöist ætla aö endurholdg-
ast I rottullki. Atti gyöjan aö
hafa sagt, aö ef viröing væri
borin fyrir rottunum og þær
fóöraöar, þá mundu tilbiöjendur
ekki veröa fyrir kornbresti af
völdum rotta.
A hverjum degi fjölmenna
þorpsbúar til musterisins og
færa fórnir á altari gyöjunnar.
Berfættir tilbiöjendurnir ganga
varlega gegnum brúna, iöandi
hjörö nagdýra og passa sig á þvl
aö stiga ekki á neina rottu.
Yfirþyrmandi ólykt er I sölum
Heilögu rotturnar I musterinu I Deshnoke þurfa vfst ekki aö kvarta
undan slæmri meöferö. A myndinni má sjá Ganga Dhar (t.h.) og einn af
rottutilbiö jendunum.
musterisins, en bænarmenn láta
þaö ekki á sig fá. Þeir krjúpa á
hné fyrir framan altariö, meö
enniö viö gólfflötinn, á meöan
rotturnar fara yfir hendur og
fætur þeirra. Eftir bænirnar
skilur fólkiö eftir annaöhvort
mat eöa peninga. Taldi Ganga
Dhar aö þaö kostaði um 4000
dali á ári aö fæöa rotturnar.
Hér er samt engin ný trú á
feröinni, þvl aö fólkiö I
Deshnoke hefur veriö aö tilbiöja
rottur I næstum 400 ár.
NYJA HE/M/L/S-SAUMA VEL/N
Þessinýja draumavél húsmóöurinnar hefur alla helstu nytjasauma, svo sem zig-
zag, teygju zig-zag, hnappagöt, overlock, teygjusaum, blindfald og teygju-blind-
fald. Hún er auöveld I notkun og létt I meöförum. Smurning er óþörf. Þessi sænsk
smlöaöa vél frá HUSQVARNA er byggö á áratuga reynslu þeirra i smföi sauma-
véla sem reynst hafa frábærlega eins og flestum landsmönnum er kunnugt um.
Viö bjóöum viöhaldsþjónustu I sérflokki.
^gLumai k.f.
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVÍK
OG UMBOÐSMENN VÍÐA UM LAND
Það eina sem kerlingin hún Pálína átti va
saumamaskina. Þess vegna spyrjum við: Gétú.
einhver húsmóðir verið án saumamaskinunnar
nr| > t n y
riynoi . JSlsstLl l i.J hj
25
V~------------------------1
wIIIC Kentmere ' *
>VfC Kentmere Ijósmyndapappír
„Pappirinn sém fagmennirnir nota"
Utsölnstaðir.
1. Fursta flokks gæði ^
2. Plasthúðaður pappír ® GEVAFOTO
3. Fjögur hörkustig • ^ATS WIBE LUND
4. Glans. hálf-mattur og # MYNDAHUSIÐ (Hatnarfirði)
hamraður • PEDRO-MYNDIR (Akureyn)
Kynnið yður möguleika og gæði Kentmere
.' ijósmyndapappírs!
fsa
STORKOSTLIGH
LJOSMYNBlHSAMKEPPíII
"érMIL
Allar nánari upplýsingar varöandi keppina eru
veittar í ofantöldum Ijósmyndavöruverslunum.
BILASYN/NG
í dag — laugardag — og á morgun
sunnudag — kl. 10—6
VIÐ
kynnum einn nýjan frá Póllandi
■ RÚMGÓÐUR - ÖRUGGUR
■ FALLEGUR - ÞÆGILEGUR
■ STERKUR 5 DYRA FJÖLSKYLDUBÍLL
á aðeins kr. 4.200.000 — Ótrúlegt verð