Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 26
VÍSIR l Laugardagur 2. febrúar 1980 ! (Smáauglýsingar — simi 86611 26 J Til sölu Til sölu grásleppunet, ný og eldri, 30 stk. Nylonteinar meö blýi. Uppl. i sima 77156. Nýleg Nilfisk ryksuga og Dual plötuspilari til sölu. Uppi. í sima 83496. Rafsuðurafalar. Til sölu tveir jafnstraums rafalar 3ja og 5 kw. Uppl. í sima 10914. Af sérstökum ástæðum er til sölu danskt postulin, Mussel malet, hálfblúnda. Einnig fint matar-og kaffistell fyrir 12, silfurboröbiin- aður, kristall, ekta skartgripir, antik kvenúr o.fl. Uppl. i sima 27214. e. kl. 15. Til sölu á hagstæðu verði 40 fermetra ullar-rýateppi, eld- húsinnrétting, AEG ofn, eldavél ogvifta. Uppl. i Stigahlið 39, neðri hæð, eða i sima 33531 og 11386 i dag og næstu daga. Óskast keypt Óska eftir að kaupa nokkurt magn af hansahillum og uppistöðum. Uppl. á kvöldin i sima 96-21630. Húsgögn Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svefnsófar á aðeins kr. 128 þús.,seljum einnig svefnhús- gögn, svefnsófasett, svefnbekki og rúm á hagstæöu verði. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126, simi 34848. Svefnbekkir og svefnsófar tilsölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Upplýsingar að öldu- götu 33, simi 19407. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstri* húsgögn. Fast verðtilboð. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, simi 51239. Simastólar frá kr. 82.000.-, innskotsborö frá kr. 46.000.-, hvildarstólar frá kr. 175.000.- einnig lampaborö, styttuborð, hornhillur, roccoco- stólar, baroccstólar, blaða- grindur, Onixborð og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðs- horni, Fossvogi, simi 16541. Hljémtgki ooo IM ®ó Hljómbær sf., leiðandi fynrtæki á sviði hljóð- færa og hljómtækja i endursölu. Bjóðum landsins lægstu sölupró- sentu, sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i sölu i Hljómbæ, það borgar sig. Hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Hljómbær sf., simi 24610. Hverfisgötu 108, Rvik. Um- boðssala- smásala. Opið frá 10-12, Og 2-6. Heimilistæki Til sölu Singer pr jónavél Iborði. Upplýs- ingar i sima 37252. Verslun Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, selur allar stærðir og gerðir af burstum, handidregnum. Hjálpiö blindum og kaupið framleiðslu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, simi 12165. ódýr sængurveraléreft 860 kr. metirinn. Sængurveraefni oglakaefni,straufri 100% bómull, ljósir litir. Amerisk handklæöi, einlit og rósótt, 3 stærðir. Verslunin Faldur, Austurveri, simi 81340. Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur i góðu bandi á kr. 5000.- allar, sendar burðargjalds- fritt. Simið eða skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og útvarpssagan vinsæla Reynt að gleyma, meðal annarra á boðstól- um hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4—7. Kaupbætir með kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79 samtals 238 bls. með sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan Ondina. Vetrarvörur 40 ha vélsleöi til sölu. Uppl. i sima 44436. Vélsleði. Til sölu vélsleði. Uppl. I sima 92- 1083. Skiðavörur i úrvali, notað og nýtt. Gönguskiði og all- ur göngubúnaður á góðu verði, einnig ný og notuð barnaskiði, skór og skautar. Skiðagallar á börn og unglinga á kr. 23.900. Op- ið á laugardögum. Sendum i póstkröfu. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Skemmtanir Diskótekið Disa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshátiðir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjöl- breytt úrval danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar ky nningar og dans- stjórn. Litrik „ljósashow” fylgja. Skrifstofusimi 22188 (kl. 12.30-15). Heimasimi 50513 (51560). Diskó- tekið Disa, — Diskóland. Diskótckið Dollý Fyrir árshátiðir, þorrablót, skóladansleiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér, hlusta á góða danstónlist. Við höf- um nýjustu danslögin (disco, popp, rock), gömlu dansana og gömlu rokklögin. Litskrúðugt ljósashow, ef óskað er. Kynnum tónlistina hressilega. Uppl. i sima 51011. ——lr— Tapaö - fundiö Svart seðlaveski tapaöist 31. janúar á matstölu- staðnum Nessy. Finnandi vin- samlega hringi i sima 20637.e. kl 19. Kvenúr Pierpoint tapaðist 29. janúar við Grensás- veg, Ármúla eða Vesturberg. Finnandi vinsamlega hringi i sima 71896. Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavfkur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar I- búðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og viðráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Þrif — Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á stigagöngum i Ibúðum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftirað hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn soguö upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 28058. Olafur Hólm. Tökumaðokkurhreingerningar á íbúðum, stigagöngum, opinber- um skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utanbæjar. Þor- steinn simar, 31597 og 26498. ----------------------------v Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki að allt náist úr, en það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áðúr, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888 Þrif — hreingerningar — teppa- hreinsun Tökum að okkurhreingerningar á ibúðum, stigahúsum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djújrfireinsivél, sem hreins- ar með mjög góðum árangri. Vanirog vandvirkirmenn. Uppl. i sima 85086 og 33049. Kennsla Hnýtingarnámskeið. Ný námskeiö hefjast 18. febrúar. Ath. 10% afsláttur á efni meðan á námskeiðinu stendur. Landsins mesta úrval af hnýtingarvörum. Versl. Virka, Arbæjarhverfi, simi 75707. Þjónusta Bflamálun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða, eigum alla liti. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6. Simi 85353. Trésmiðir geta bætt viö sig verkefnum. Nýsmiöi og breytingavinna. Föst verðtilboö eða timavinna. Fag- menn. Uppl. i sima 77544 milli kl. 18 og 20 næstu kvöld. Vantar þig málara Hefur þú athugað að nú er hag- kvæmasti timinn til að láta mála. Verðið lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar simar 21024 og 42523. Órsmiður. Gerum við og stillum Quartz úr. Eigum rafhlöður i flestar gerðir úra. Póstsendum. Guðmundur. Þorsteinsson sf. Úra- og skartgripaverslun Bankastræti 12, simi 14007. Axel Eiriksson úrsmiður. Verktakar — Utgerðarmenn — Vinnuvélaeigendur o.fl. Slöngur — barkar — tengi. Renniverk- stæði, þjónusta, háþrýstilagnir, stálröratengi, skiptilokar, mælalokar. Fjöltækni sf. Ný- lendugötu 14, Reykjavik simi 27580. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, slmi 11755. Vönduð og góð þjónusta. Gullsmiður Gerum við gull- og silfurmuni. Breytum gömlum skartgripum og önnumst nýsmiði. Póstkröfu- þjónusta. Guðmundur Þorsteins- son sf. Ora-og skartgripaverslun Bankastræti 12,simi 14007. Ólafur S. Jósefsson, gullsmiður. Framtalsadstod Skattaðstoðin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstig 101 Rvik. Annast skattframtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu. Timapantanir frá kl. 15-18. Atli Gislason, lögfræö- ingur. Atvinna í bodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu I VIsi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Skipstjóri óskast á 12 tonna bát sem rær með linu frá Sandgerði. Uppl. gefur Gunnar Karlsson I sima 92-2784. Gröfumaður óskar eftir atvinnu, helst á Case gröfu. Uppl. I sima 74211. 22ja ára verslunarskólastúdent vantar vinnu strax. Skrifstofu- eða sendlastörf koma helst til greina. Uppl. I sima 35967. M eirapróf sbilstjóri, óskar eftir afleysingastörfum, hefur rútupróf. Uppl. I sima 182 48. Húsnæðiíbodi 50 ferm. salur með afgreiðsluherbergi til leigu I gamla miöbænum. Uppl. i sima 83349. (Þjónustuauglýsingar J >. DYRASÍMAÞJÓNUSTAN Onnumst uppsetningor og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð í nýlagnir. Upplýsingar i sima39118 Vi rv- Er stfflað? rV Stffluþjónusiaii F.jarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niðurföllum. t “ Notum ný og fullkomin tæki, . raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879.^ Anton Aðalsteinsson r ER STIFLAÐ? NDDURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER O.FL’. Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu-, glugga-, hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppl. i síma 32044 alla daga RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHUSINIL Sjónvarpsviðgerðir Hljómtækjaviðgerðir Bfltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bfltækjum fyrir Utvarp Reykjavik á LW vœgp*. SKATTFRAMTOL - BÓKHALDSÞJÓNUSTA önnumst skattframtöl fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Pantiö tíma sem fyrst. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjón- ustu og útfyllingu tollskjala. BÓKHALDSÞJÓNUSTA Reynis og Halldórs s.f. Garðastræti 42, 101 Rvik. Pósthólf 857 Sími 19800 Trjáklippingar Nú er AR TRÉSINS og nú hugsum við vel um trén og látum snyrta þau. önnumst allar TRJAKLIPPINGAR á runnum og trjám. Vanir menn Pantanir i sima 73427 _________________________A. MIÐBÆJARRADHÓ Hverfisgötu 18. Simi 28636 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. < Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.