Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 29
29
VlSIR
Laugardagur 2. febrúar 1980
i Lifdi sonur
\ huídu höfði
----------------Tí
Stalíns
í USA?
Elsti sonur Joseps Stallns einrœftisherra, Jakob Djúkasvili
Stalin.sem iæddist fyrir 72 árum, var ekki skotinn i fangabúbum
nasista vift Saxenhausen 1944, eins og menn hafa hingaft til
haldift. Honum var laumaft tii Bandarikjanna i gegnum Kaup-
mannahöfn af tveim leynierindrekum bandarisku njósnaþjón-
ustunnar um haustift 1945.
1 Danmörku er kominn fram húsgagnasali einn, Kaj Techen aft
nafni, sem fyrrum starfafti hjó ferftaskrifstofunni Waggon
Lits/Cook, og heldur hann þvi fram í vifttali vlft Jens Thomsen,
blaftamann hjó Berlingske Tidende, aft hann hafi fyrir 35 órum
útbúift farmifta fyrir Jakob Staiin og tvo ferftaféiaga hans. Annar
þeirra var kafteinn I OSS, en sú njósnastofnun var fyrirrennari
CIA, og hinn háttsettur foringi I Bandarlkjaher.
Þrimenningarnir eru taldir hafa komift til Danmerkur i lest fró
Þýskalandi, og ætlaft til Bandarfkjanna meft viðkomu f Englandi.
Kaj Techen vann þá I afgreiftsiu Cook-feröaskrifstofunnar i
Vesterbrogade 1, en hún opnafti Kaupmannahafnarútibú sitt um
mánaftarbil eftir frelsun Danmerkur undan hernámi nasista, og
annaftist þá helst ferftir hermanna I orlofi.
Jens Thomsen blaftamaftur heldur þvi fram, aft Jakob Stalin og
Bandarikjamennirnir tveir, annar þeirra var prófessor f siav-
neskum máium, hafi gist I hóteli I Kaupmannahöfn eina nótt, en
farift daginn eftir meft „fljúgandi virki'* frá Kastrup til Laken-
head i Norfolk á Englandi.
Jakob Stalin hér meftal þýskra foringja, eftir aft hann var tekinn til fanga f Vitebsk I júli 1941.
li
Hulinsblæja.
Ariö 1951 sagöi Franz Seliger,
fyrrum yfirmaöur þýsku fanga-
búöanna, Jagerndorf, i Súdeta-
heraöinu, aö Jakob Stalin heföi
dáiö á sjúkrabeöi I búöunum og
aö jaröneskar leifar hans hvildu
i Lamsdorf. Seliger reyndi aö
gera kaup viö Stalin. Hann ætl-
aöi aö veita honum frekari upp-
lýsingar um Jakob, ef Stalin léti
i skiptum lausa þýska striös-
fanga.
Kaj Techen telur, aö þetta
hafi allt veriö hulinsblæja, sem
leyniþjónustan hafi reynt aö
sveipa slóö Jakobs, til þess aö
Stalin reyndi ekki aö koma fram
hefndum yfir syninum. Jakob
haföi gerst sekur um aö láta
taka sig lifandi til fanga, og enn-
fremur látiö hafa sig i aö tala i
útvarpi til sovésku þjóöarinnar
á máli Þjóöverjanna.
„Þennan stutta fund, sem ég
átti meö Jakob Stalin og Banda-
rikjamönnunum tveim, skildist
mér, aö Jakob óskaöi slst af öllu
aö snúa heim til Sovétrikj-
anna,” segir Techen I viötalinu.
„Jakob mun hafa rennt i grun
um, hvaö biöi rússneskra striös-
fanga, sem sneru heim. Þeir
voru nær allir dæmdir I langa
fangavist eöa útlegö.”
Striðsfangi.
Jakob Stalin var liösforingi af
fyrstu gráöu viö bryndrekasveit
14. stórskotaliösfylkis. Skriö-
drekasveit þýska hershöföingj-
ans, Schmidts, tók hann til
fanga 16. júli 1941 i bardögunum
I Vitebsk.
Jakob var sonur Stalins af
fyrsta hjónabandi meö
Jekaterinu Swanidze, fæddur
18. mars 1908.
Upphaflega ætlaöi hann sér aö
læra byggingaverkfræöi, en vatt
sinu kvæöi i kross og gekk
framabrautina I hernum. Hann
lauk herskólanáminu i Moskvu
á tveimur og hálfu ári, sem aðr-
ir þurftu venjulega fimm ár til.
Eftir orrusturnar um Stalin-
grad reyndi Hitler aö skipta á
Jakob Stalin og von Paulus
marskálki, en Stalin neitaöi
þvert. „Striö er striö og þaö
veröa engin skipti,” sagöi
Stalin, en þaö haföi reyndar
aldrei veriö mjög kært meö
þeim feögum.
Um þetta sinn, begar hann
hitti Jakob Stalin, segir Kaj
Techen: „Viö vorum auövitaö
fleiri, sem unnum hjá Cook-
feröaskirfstofunni um þær
mundir. Nánasti samstarfs-
maöur minn var fröken Ulla
Poulsen, dóttir trésmiös I Nörre
Allé I Kaupmannahöfn. Hún átti
bróöur, sem lék I det Kongelige
Kapel. — Ulla og ég töluöum
nokkrum sinnum um Jakob,
þótt viö geröum okkur enga
grein fyrir, aö koma hans til
okkar heföi neina sérstaka
sögulega þýöingu.
Jakob Stalin var I bandarisk-
um einkennisbúningi hersins, en
án nokkurra metorða. Hann var
fremur lágvaxinn, og svipaöi
nokkuö til fööur sins. Hann tal-
aöi einvöröungu brogaöa þýsku,
svo aö þaö uröu litiö fjörlegar
samræöur, þegar ég, hann og
Bandarikjamennirnir fórum I
„Giraffann”, ölstofuna hinum
megin á Vesterbrogade, til þess
aö fá okkur einn bjór. Viö heils-
uöumst og kvöddumst meö
handabandi, en ég fylgdi þeim á
Kastrup daginn eftir og horföi á
þá stiga um borö I „fljúgandi
virkiö”. — Siöar heyröi ég, að
Jakob Stalin heföi komiö heill á
húfi frá Englandi til Rochester I
New Jersey. Ég man þó ekki
lengur, hver sagöi mér þaö,”
segir Kaj Techen.
Þrjú börn Stalíns.
Þaö þykir einhverjum undar-
legt, éf til vill, aö ekki skyldi
meiri leynd höfö um feröalag
Jakobstil Bandarlkjanna. Þetta
var þó skömmu eftir frelsun
Danmerkur, sigurvegararnir
allra vinir, þar á meöal Rússar,
og kalda striöiö var ekki hafiö.
Siöan skipuöust veöur I lofti, og
þörf vaknaöi til þess aö dylja
slóö Jakobs.
Opinberlega er vitaö um þrjú
börn Stalins. Jakob, hálfbróöur-
inn, Wassili, sem varö hershöfö-
ingi i loftvarnarliöi Sovéska
hersins, og bakaöi sér siöar
reiöi fööur sins meö glaumgosa-
lifnaöi I Moskvu. Þriðja barniö
var Svetlana, sem I dag er
bandariskur rlkisborgari, gift
og býr I Bandarfkjunum.
Kaj Techen, sem útbjó feröaplögg Jakobs Stalin.
Sagður dáinn.
„Þaö geröist svo margt i þá
daga,” segir Kaj Techen i viö-
talinu, „og ég hugsaöi ekki svo
mikiö um, aö ég haföi hitt
Jakob Stalin, fyrr en ég las bók
eftir bandariskan rithöfund fyr-
ir nokkrum árum, þar sem hann
hélt bvi fram. aö Jakob Stalin
heföi hlaupiö á gaddavirsgirö-
ingu Saxenhaus-búðanna og
verið skotinn til bana af fanga-
vöröum sinum tveim dögum áö-
ur en bandarlsku frelsararnir
komu á staöinn.”
Onnur saga hermir frá þvl, aö
Jakob Stalin hafi verið tekinn af
lifi I Saxenhausen 1944 fyrir þá
sök, aft hann hafi veigraö sér viö
aö tala viö rússneska sjálfboöa-
liöa, sem böröust fyrir þýska
nasista. Walther nokkur Usslep,
fyrrum SS-maöur, gaf sig fram
tuttugu og þrem árum eftir strið
og greindi frá þessu. En á sögu
hans er sá galli, aö engir voru
sjónarvottarnir aö aftökunni, og
ennfremur hljómar þaö ein-
kennilega, aö Jakob hafi ekki
viljað tala yfir Rússunum, þar
sem vitaö er, aö hann flutti ræðu
I þýska útvarpinu 26. júli 1941,
þar sem hann beindi máli slnu
til Rússa á móöurmáli þeirra.
Jakob Stalln á flugvelli I Rússlandi, áftur en hann var fluttur til
Þýskalands.