Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Laugardagur 2. febrúar 1980 Ð 19 000 KVIKMYNDAHÁTÍÐ 1980 í Regnbogonum Lougardogur 2. febrúor: MARMARAMAÐURINN Leikstjóri: Andrzej Wajda — Pólland 1977 Ung stúlka tekur fyrir sem lokaverkefni i kvikmynda- leikstjórn viOfangsefni frá Stalfnstimanum. Hún grefur ýmislegt upp, en mætir andstöOu yfirvalda. Myndin hefur vakiO harOar pólitiskar deilur, en er af mörgum talin eitt helsta afrek Wajda. Sýnd kl. 15.00 (boOsgestir eingöngu), 18.20 og 21.10. KRAKKARNIR I COPACABANA Leikstjóri: Arne Sucksdorff — Svlþjóö 1967. Ahrifarlk og skemmtilega saga af samfélagi munaöar- lausra krakka I Rio de Janeiro, sem reyna aö standa á eigin fótum i haröri llfsbaráttu. lslenskur skýringar- texti lesinn meö. Sýnd kl. 15.10 og 17.10. SJÁÐU SÆTA NAFLANN MINN Leikstjóri: Sören Kragh-Jacobsen. Danmörk 1978 — eft- ir metsölubók Hans Hansen. Hreinskilin og nærfærin lýsing á fystu ást unglinga I skólaferö. Myndin hefur hvarvetna hlotiö metaösókn. Sýnd kl. 15.15, 17.05, 19.05, 21.05 og 23.05. UPPREISNARMAÐURINN JURKO Stjórnandi: Viktor Kubal — Tékkóslóvakia 1976. Fyndin og spennandi teiknimynd um ævintýri hetjunnar Jurko, sem var eins konar Hrói Höttur Slóvaka. Mynd fyrir börn og fulloröna. Sýnd kl. 15.20 og 17.15 NÁTTBÓLIÐ Leikstjóri: Jean Renoir — Frakkland 1936. Ein af perlum franskrar kvikmyndalistar. Gerö eftir samnefndu leikriti Maxim Gorkis, sem sýnt var I Þjóö- leikhúsinu 1976. Meöal leikenda: Louis Jouvet og Jean Gabin. Sýnd kl. 15.00, 17.00, 19.00, 21.00 og 23.00. HRAFNINN Leikstjóri: Carlos Saura — Spánn 1976 Persónuleg og dulmögnuö mynd um bernskuminningar stúlkunnar önnu, Veruleiki og Imyndun blandast sam- an. Anna telur sér trú um aö hún hafi drepiö fööur s inn til aö hegna honum fyrir ótryggö viö móöur hennar. Eöa drap hún hann I raun og veru? Meöal leikenda: Geraldine Chaplin, Ana Torrent. Sýnd kl. 19.00, 21.00 og 23.00. Sunnudogur 3. febrúor: SJÁÐU SÆTA NAFLANN MINN Sýnd kl. 15.00, 17.00 og 19.00. KRAKKARNIR I COPACABANA Sýnd kl. 15.05 og 17.05. MARMARAMAÐURINN Sýnd kl. 15.10, 18.10 og 21.10. UPPREISNARMAÐURINN JURKO Sýnd kl. 15.05 og 17.05. HRAFNINN Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05. EPLALEIKUR Leikstjóri Vera Chitilova — Tékkóslóvaklu 1976. Vera Chitilova var ein af upphafsmönnum nýju bylgjunn- ar I Tékkóslóvakiu og varö heimsþekkt fyrir myndina Baldursbrár sem sýnd hefur veriö I Fjalakettinum. Þessi mynd hennar gerist á fæöingarheimili og lýsir af tékkneskri klmni ástarsambandi fæöingalæknis og ljós- móöur. Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05. ÞÝSKALAND AÐ HAUSTI Leikstjórar : Fassbinder, Kluge, Schlöndorff o.fl. Hand- ritiö m.a. samiö af nóbelsskáldinu Heinrich Böll. — Þýskaland 1978. Stórbrotin lýsing á stemmningunni I Þýskalandi haustiö 1977eftir dauöa Hans Martin Schleyers og borgarskæru- liöanna Andreas Baader, Gudrun Ensslin og Jan-Carl Raspe. Meöal leikenda: Fassbinder, Liselotte Eder og Wolf Biermann. Sýnd kl. 21.00 og 23.15. BORGARÆTTIN Sýnd kl. 15.00 og 17.00. SALKA-VALKA Sýnd kl. 19.00 og 21.00. Aðgöngumiðasala í Regnboganum frá kl. 13 daglega. AIISTUrbæjaRRíÍI Sími 11384 ÍÚjíílm LAND OG SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir stríö. Gerð eftir skáldsögu Indriða G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guðmundsson Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð Tvlmælalausl ein af bestu gamanmyndum slöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kostum, skreppur I diskó og hittir draumadisina slna. Myndin hefur vériö sýnd viö metaösókn I flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. É Æskudraumar Spennandi, skemmtileg lit- mynd, um æskufólk, skóla- tlmann, — Iþróttakeppni, — prakkarastrik, — og annaö sem tilheyrir hinum glöðu æskuárum. Aöalhlutverk Scott Jacoby —■ Deborah Benson Leikstjóri: Joseph Ruben Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7,'9 og 11 SMIOJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (Útv«gsbank*hú«lnu •uatMt I Kópavogi) Skólavændisstúlka Ný djörf amerisk, mynd. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 Bönnuð bör num innan 16 ár a Isl texti. Stjörnugnýr Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3 LAUGARÁS Sími 32075 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræöur. Einn haföi vitið, annar kraftana en sá þriöji ekkert nema kjaftinn. Tilsamans áttu þeir milljón dollara draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Le Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 For the first time in 42years, OHE film sweepsALL the MAJORACADEMYAWAfíDS BEST PICTURE GAUKSHREÍÐRÍÐ GAUKSHREIÐRIÐ Vegna fjölda áskorana end- ursýnum við þessa marg- földu óskars verölauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Louise Fletcher. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. S5ÍT 23 Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) Islenskur texti. DOCGIAS^ Heimsfræg ný, amerisk stórmynd i litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Brid- ges . Aöalhlutverk : Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979fyrir leik sinn i þessari kvikmynd. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. næKKao vero. Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Síöasta sýningarhelgi Söngur útlagans Hressileg og spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 5. Engin sýning kl. 9 VINNUSTOFA Ósvalds Knudsen Hellusundi 6a, Reykja- vík (neðan við Hótel Holt) símar 13230 og 22539. Alþingi að tjaldabaki & Sjötta zeta (menntaskólallf I MR veturinn 1963-4 eftir Vilhjálm Knudsenj og Eldur i Heimaey eftir Vilhjálm og Ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00 Kvikmyndirnar Heklugosiö 1947-8, Heklugosiö 1970 og Þórbergur Þóröarson, eru sýndar á laugardögum kl. 17.00 Kvijctnyndirnar Eldur i Heimaey, Heyriö vella, Sveitin milli sanda, Krafla (kaflar) og Surtur fer sunn- an eru sýndar á hverjum laugardegi kl. 19.00 meö ensku tali Aukamyndir eru sýndar á öllum sýningci- ef óskaö er, úr safni okk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.