Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 05.02.1980, Blaðsíða 6
VtSIR Þriöjudagur 5. febrúar 1980 »9 t * • \ I * I Tltllllnn ao Evrópu Heimsmeistarar Argentlnu I knattspyrnu hyggjast aftur fara I keppnisferb til Evrópu, þegar vora tekur, en sem kunnugt er kepptu þeir I Evrópu I fyrra meó gó&um árangri. A6 sögn framkvæmdastjóra og þjálfara liösins, Menotti, er þessi ferö liöur i uppbyggingu liösins fyrir HM á Spáni 1982, og er ætlunin aö leika þrjá leiki 1 fer öinni. Sá fyrsti veröur gegn Eng- landiá Wembley 13. mai, gegn ír- landi I Dublin 17. mai og loks gegn Austurriki 21. mai. STADAN Vlkingar hafa gengiö frá ráön- ingu á þjálfara fyrir 1. deildarliö félagsins I knattspyrnu Hafa þeir oröiö sér út um annan So- vétmann Istaö Youri Ilitschev og er þaö svo til nafni hans, eöa fyrrum landsliösþjálfari Sovét- rlkjanna, Youri Sedov. Vikingarnir völdu hann úr hópi fjögra manna, en hinir voru Hollendingurinn Theo Cremer, Belginn Baert Egune og Skotinn Alex Willoughby. Sá sovéski á glæsilegan feril aö baki — bæöi sem leikmaöur og þjálfari — en hann þjálfaöi m.a. sovéska landsliöiö áriö 1977. Hann stundaöi nám viö sama Iþróttaháskóla og Youri Ilit- schev og munu þeir bera saman bækur s inar áöur en Sedov kem- ur til landsins. Vonast Víkingar til aö hann haldi áfram þeirri uppbyggingu sem Ilitschev hóf hjá félaginu fyrir rétt tveim ár- um... _klp Evrópukeppnln I handknatllelK: Staöan i úrvalsdeildinni I körfuknattleik eftir leikinn i gær- kvöldi er þessi: Valur-KR 98:83 Valur....... 14 1 3 1233:1156 22 KR........ 13 9 4 1104:1018 18 Njarövík . . 13 9 4 1987:1028 18 1R........ 12 6 6 1146:1180 12 Fram .... 13 2 11 1128:1218 4 1S........13 2111077:1185 4 Stelndór Giinnarsson skorar eitt af mörkum slnum I leiknum viö Drott á sunnudaginn. En hvaöa liö fær hann og félagar hans I Val aö kljást viö I undanúrslitunum I Evrópukeppninni? Dæmigerö mynd úr leik KR og Vals I úrvalsdelldinni I gærkvöldi. Tveir Valsmenn, þeir Tlm Dwyer og Kristján Agústsson, keppast um þaö sln á milli aö koma boltanum ofan I körfuna hjá KR-ingum......... Vlsismynd Friöþjófur. Næstu leikir: Fimmtudagiún IS-IR og sunnu- daginn IR-KR. flarlægjast Frostaskjólið? „Ég var oröinn reiöur yfir aö þurfa aö hanga á skiptimanna- bekknum leik eftir leik án þess aö fá aö spila nema tvær til þr jár minútur, og þótti þvi kominn tlmi til aö sýna hvaö maöur getur,” sagöi ein af hetjum Vals I leikn- um viö KR i úrvalsdeildinni I körfuknattleik, Jóhannes Magnússon, þegar viö hittum hann kátan og hress an inni i bún- ingsklefa Vals eftir leikinn I gær- kvöldi. Jóhannes, sem hefur veriö I hálfgeröu svelti á bekknum hjá Val I vetur, kom mjög skemmti- lega frá leiknum I gærkvöldi. Hann átti þá 11 skot aö körfu KR og 10 sinnum rataöi boltinn rétta leiö hjá honum. Höföu menn á oröiaöþeir heföu aldrei séö aöra eins hittni hjá Jóhannesi, enda var öllum skotum hans og körf- um vel fagnaö af áhorfendum. Jóhannes lagöi sitt af mörkum til aö leggja íslandsmeistara KR Vlkingar fð nýjan Vouri aö velli i þessum leik, en aö þeim sigri stóö aö sjálfsögöu Valsliöiö allt. Þaö lék mjög skemmtilegan körfuknattleik, og var hátt I einn gæöaflokk fyrir ofan tslands- meistarana 1 þetta sinn. Þaö var réttibyrjunleiksins og undir lok fyrri hálfleiks, sem KR-ingarnir stóöu eitthvaö i þeim, en annars var leikurinn Valsmann'a. Munurinn I hálfleik var 5 stig — 47:42 fyrir Valsmenn. 1 upphafi slöari hálfleiks komust þeir i 20 stiga forskot 78:58, en mesti munurinn var 21 stig — 84:63. Loka tölurnar uröu 98:83, sem var sist of stór Valssigur. Tim Dwyer — n£klipptur og sætur og óvenju prúöur viö dóm- ara og mótherja — var frábær I liöiVals. Hann skoraöi sjálfur 32 stig og átti fjöldann allan af send- ingum sem ekki var annaö hægt en aö skora úr. Fráköstin tlndi hann eins og ávexti af trjám og áttu KR-ingar aldrei neitt svar viö stórleik hans. Jóhannes Magnússon átti einnig stórgóöan leik, og sömu- leiöis Kristján Agústsson, sem skoraöi einnig 20 stig eins og Jóhannes. Þá átti Jón Stein- grimsson skemmtilega spretti inni á milli. Þaö háöi KR-ingum sýnilega mikiö aö þeirra Kani, Marvin Jackson, var á öörum fætinum vegna meiösla og haltraöi um allan völl. Hann skoraöi 17 stig, en til þess þurfti aragrúa af skottilr aunum. Jón Sigurösson geröi sem fyrr fallega hluti og skoraöi 23 stig, sem er gott, þegar þess er gætt, aö hann var I „sérgæslu” hjá Valsmönnum allan timann, enda sá semþeiróttuöust sýni- lega mest af öllum. Innáskiptingarnar hjá KR i vetur hafa oft vakiö athygli. Ekki veitég hvaö stjórnandinn hugsar þar, en óneitanlega slær þaö mann, þegar menn eins og Eirlkur Jóhannesson, fá ekki einu sinni aö klæöa sig úr æfingagallanum — hvaö þá heldur aö koma inn á I leik eftir leik. Þaö heföi varla getaö skemmt neitt fyrir annars bragödaufum leik KR I þetta sinn aö reyna „ýmsa varamenn þjálfarans” úr þvl sem komiö var. Þaö sýndi sig hjá Val a.m.k. aö þaö borgaöi sig aö sleppa Jóhannesi úr svelt- inu. Varla er Eirlkur sveltur hjá KR vegna þess aö honum hefur fariö aftur frá I fyrra. Þá átti hann stórgóöa leiki hvaö eftir annaö og lagöi sitt af mörkum til aö KR hlyti Islandsmeistara- nafnbótina — en þaö er titill sem viröist eitthvaö vera aö fjarlægj- ast heimabyggö KR-inga viö Frostaskjól þessa dagana.—klp — Allir vilja fá valsmenn Þaö veröur örugglega erf- iöur róöur hjá Valsmönnum I undanúrslitunum 1 Evrópu- keppninni I handknattleik karla. Nú liggur ljóst fyrir hvaöa liö þar eru fyrir utan Val, og eru þau hvert ööru erfiöara. 1 fyrsta lagi er þar hiö fræga liö Tatabanija frá Ungverjalandi, sem Viking- ar áttu aö leika viö I Evrópu- keppni bikarmeistara i fyrra en aldrei varö úr vegna dóms Alþjóöa handknattleikssam- bandsins. Þá eru þarna vestur-þýsku meistararnir TV Grosswall- stadt, sem um helgina slógu út Partizan Belgrad frá Júgóslavlu, og loks meist- arar Spánar frá I fyrra, Atletico Madrid, en þeir sendu dönsku meistarana Fredericia KFUM út úr Evrópukeppninni I 8-iiöa úr- slitunum. Valsmenn eiga aöeins eina ósk i sambandi viö andstæö- ingana I undan úrslitunum, og þaö er aö dragast á móti Spánverjunum. „Af þremur slæmum kostum eru þeir sá besti”, sagöi einn stjórnar- maöur Vals I gærkvöldi og taka sjálfsagt fleiri undir þaö meö honum. En ekki þarf aö efa þaö, aö forráöamenn og aödáendur Iiinna þriggja liöanna, hafa ailir eina ósk um mótherja i næstu umferö.... og þaö eru Vaismenn. Ekki er vitaö meö vissu hvenær dregiö veröur um hvaöa liö mætast i undanúr- slitunum. Annaö hvort verö- ur þaö á morgun eöa um næstu helgi og er beöiö meö miklum spenningi eftir þeim drætti meöal iþróttaunnenda um allt land.... — klp — Keppa attur í 'A-SUT&UhSSZi mmammmmaBBBsm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.